19.8.2014 | 23:12
Vopnahlé á Gaza á enda - spurning hvort bardagar hefjast á ný?
Vandi virðist að "viðræður hafi sennilega verið í strandi" en þar virðast mætast algerlega "ósamrýmanleg markmið" þ.s. Hamas heimtar að losað verði um "viðskiptabann á Gaza" en Ísrael tekur það ekki í mál, heimtar á móti "fulla afvopnun Hamas" - - sem ég verð að segja -> að ég sé ekki "hvernig ætti að framkvæma." Þegar sú afvopnun hafi farið fram með þeim hætti, sem Ísrael sætti sig við, geti komið til greina "að losa e-h um viðskiptabannið."
- Punkturinn sem þarf að hafa í huga, að það er enginn þrýstingur heima fyrir innan Ísraels, á Netanyahu að semja við Hamas um nokkrar hinar minnstu tilslakanir.
- Þvert á móti, er harkan -skilst mér- í samfélagsumræðunni innan Ísraels gegn Hamas slík, að megin gagnrýnin á ríkisstjórn Ísraels, er á þá leið - -> að hún sé of lin við Hamas.
- Gagnrýnin á hinn veginn, sé mjóróma og hafi afskaplega lítið fylgi þessa dagana, meðal almennings í Ísrael.
Síðan í stað þess að einangrast - - sé að draga úr einangrun Ísraels, að sumu leiti. T.d. hafi Ísrael aldrei sennilega búið við hagstæðari viðhorf stjórnvalda nágrannaríkja í kring, en þaðan hefur þögnin verið alger - þegar kemur að gagnrýni. En á sama tíma, fær Ísrael mjög "virkan stuðning" stjórnvalda í Egyptalandi - þ.e. herforingjastjórnarinnar þar.
Svo má ekki gleyma því, að á seinni árum hefur Ísrael verið í vaxandi mæli að vinna "gas" í eigin lögsögu, sem skapar Ísrael - - orkuöryggi.
Í ljósi átakanna í Sýrlandi - og Írak, virðist afar ólíklegt - - að Evr. ríki muni leggjast hart á Ísrael. Einnig sennilega spila deilur við Rússland inn, þ.s. þær beina Evr. sjónum að því, hve háð Evr. er Bandar. með varnir - - og Bandar. styðja Ísrael nú sem fyrr.
- Þannig að "fátt virðist þrýsta á Ísrael til þess að gefa eftir."
Ég bendi á þetta áhugaverða viðtal við ísraelskan félagsfræðing, sem gerir tilraun til að útskýra viðhorf Ísraela til Palestínumanna:
'The Real Danger to Israel Comes from Within'
- Ef marka má hana - - sé nær öll samúð með málsstað Palestínumanna, horfin úr ísraelskri þjóðmálaumræðu.
- Viðhorf hafi harðnað innan samfélagsins, og vilji til þess að sýna sveigjanleika - - sé nær horfinn.
Ef þetta er rétt hjá henni - - sé nær engin von til staðar í náinni framtíð um lausn í gegnum samninga.
En meðan ísraelskt samfélag þrýstir ekki á um slíkt, er frekar á móti en hitt, þá sé það ekki gott fyrir innanlandspólit. stöðu ísraelsks pólitíkus, að styðja þau sjónarmið að það þurfi að semja og gefa eftir.
- Sennilega hefur málsstaður Palestínumanna, aldrei virst eiga minni von.
Niðurstaða
Mér virðist lúkning Palestínudeilunnar með samningum, aldrei hafa verið fjarlægari draumur en í dag, ef tekin eru mið af ríkjandi viðhorfum í Ísrael. Og á sama tíma, sé staða Ísraels innan Mið-Austurlanda sterkari en hún lengi hefur verið. Samtímis að fátt bendi til þess, að þrýstingur "vina Palestínumanna" í þá átt á "einangra Ísrael frekar" skili árangri. Í ljósi vaxandi áhyggna samfélaga hins Vestrænna heims gagnvart vaxandi áhrifum öfgafullra Íslamista í ljósi alvarlegra átaka í Sýrlandi og Írak. Að auki hafi líklega deilan við Rússland einnig áhrif, með því að beina sjónum Evr.manna að því - hve háðir þeir eru Bandar. með varnir. Þá fari þeir vart á sama tíma að þrýsta á Bandar. um að gerbreyta afstöðu sinni í tengslum við Ísrael - - eða taka áhættu á því að deila um Ísrael myndist á milli Evr. og Bandar. Þannig að "óbeint" græði Ísrael sennilega á Úkraínudeilunni.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 19. ágúst 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 871531
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar