19.8.2014 | 23:12
Vopnahlé á Gaza á enda - spurning hvort bardagar hefjast á ný?
Vandi virðist að "viðræður hafi sennilega verið í strandi" en þar virðast mætast algerlega "ósamrýmanleg markmið" þ.s. Hamas heimtar að losað verði um "viðskiptabann á Gaza" en Ísrael tekur það ekki í mál, heimtar á móti "fulla afvopnun Hamas" - - sem ég verð að segja -> að ég sé ekki "hvernig ætti að framkvæma." Þegar sú afvopnun hafi farið fram með þeim hætti, sem Ísrael sætti sig við, geti komið til greina "að losa e-h um viðskiptabannið."
- Punkturinn sem þarf að hafa í huga, að það er enginn þrýstingur heima fyrir innan Ísraels, á Netanyahu að semja við Hamas um nokkrar hinar minnstu tilslakanir.
- Þvert á móti, er harkan -skilst mér- í samfélagsumræðunni innan Ísraels gegn Hamas slík, að megin gagnrýnin á ríkisstjórn Ísraels, er á þá leið - -> að hún sé of lin við Hamas.
- Gagnrýnin á hinn veginn, sé mjóróma og hafi afskaplega lítið fylgi þessa dagana, meðal almennings í Ísrael.
Síðan í stað þess að einangrast - - sé að draga úr einangrun Ísraels, að sumu leiti. T.d. hafi Ísrael aldrei sennilega búið við hagstæðari viðhorf stjórnvalda nágrannaríkja í kring, en þaðan hefur þögnin verið alger - þegar kemur að gagnrýni. En á sama tíma, fær Ísrael mjög "virkan stuðning" stjórnvalda í Egyptalandi - þ.e. herforingjastjórnarinnar þar.
Svo má ekki gleyma því, að á seinni árum hefur Ísrael verið í vaxandi mæli að vinna "gas" í eigin lögsögu, sem skapar Ísrael - - orkuöryggi.
Í ljósi átakanna í Sýrlandi - og Írak, virðist afar ólíklegt - - að Evr. ríki muni leggjast hart á Ísrael. Einnig sennilega spila deilur við Rússland inn, þ.s. þær beina Evr. sjónum að því, hve háð Evr. er Bandar. með varnir - - og Bandar. styðja Ísrael nú sem fyrr.
- Þannig að "fátt virðist þrýsta á Ísrael til þess að gefa eftir."
Ég bendi á þetta áhugaverða viðtal við ísraelskan félagsfræðing, sem gerir tilraun til að útskýra viðhorf Ísraela til Palestínumanna:
'The Real Danger to Israel Comes from Within'
- Ef marka má hana - - sé nær öll samúð með málsstað Palestínumanna, horfin úr ísraelskri þjóðmálaumræðu.
- Viðhorf hafi harðnað innan samfélagsins, og vilji til þess að sýna sveigjanleika - - sé nær horfinn.
Ef þetta er rétt hjá henni - - sé nær engin von til staðar í náinni framtíð um lausn í gegnum samninga.
En meðan ísraelskt samfélag þrýstir ekki á um slíkt, er frekar á móti en hitt, þá sé það ekki gott fyrir innanlandspólit. stöðu ísraelsks pólitíkus, að styðja þau sjónarmið að það þurfi að semja og gefa eftir.
- Sennilega hefur málsstaður Palestínumanna, aldrei virst eiga minni von.
Niðurstaða
Mér virðist lúkning Palestínudeilunnar með samningum, aldrei hafa verið fjarlægari draumur en í dag, ef tekin eru mið af ríkjandi viðhorfum í Ísrael. Og á sama tíma, sé staða Ísraels innan Mið-Austurlanda sterkari en hún lengi hefur verið. Samtímis að fátt bendi til þess, að þrýstingur "vina Palestínumanna" í þá átt á "einangra Ísrael frekar" skili árangri. Í ljósi vaxandi áhyggna samfélaga hins Vestrænna heims gagnvart vaxandi áhrifum öfgafullra Íslamista í ljósi alvarlegra átaka í Sýrlandi og Írak. Að auki hafi líklega deilan við Rússland einnig áhrif, með því að beina sjónum Evr.manna að því - hve háðir þeir eru Bandar. með varnir. Þá fari þeir vart á sama tíma að þrýsta á Bandar. um að gerbreyta afstöðu sinni í tengslum við Ísrael - - eða taka áhættu á því að deila um Ísrael myndist á milli Evr. og Bandar. Þannig að "óbeint" græði Ísrael sennilega á Úkraínudeilunni.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 19. ágúst 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar