17.8.2014 | 00:38
Foringi uppreisnarmanna í Luhansk borg, virtist staðfesta flæði hergagna yfir landamærin frá Rússlandi, og að Rússar þjálfi uppreisnarmenn
Foringi uppreisnarmanna, sem tók yfir sem foringi þeirra í Luhansk, virtist í ræðu staðfesta kvartanir stjórnvalda í Úkraínu - þess efnis að Rússar sjái uppreisnarmönnum í A-Úkraínu fyrir vopnum, og að auki veiti þeim þjálfun, í þjálfunarbúðum Rússlandsmegin landamæranna.
Separatist leader boasts of fresh tanks and trained troops from Russia
"Alexander Zakharchenko" - "At present, moving along the path of this corridor . . . there are 150 items of combat hardware, 30 of which are tanks," - "Also en route were 1.200 individuals who underwent four months of training in the Russian Federation, he said."
Það er áhugavert að íhuga þessa yfirlýsingu hans - - í samhengi við fullyrðingu stjórnvalda Úkraínu, að Úkraínuher hafi eyðilagt með stórskotaárás - - lest brynvarða farartækja á leið frá landamærunum við Rússlands til Luhansk borgar:
Ukraine Says It Destroyed Russian Armored Vehicles Seen Crossing Border
Ákveðin freisting - að leggja 2-saman og líta svo á, að ummæli Zakharchenko staðfesti hugsanlega, að raunverulega hafi lest af brynvörðum farartækjum verið á ferðum, þarna á milli sl. föstudag.
Þó Rússar hafi hafnað því - sagt fullyrðingar úkraínskra stjv. - - fantasíu.
- Á hinn bóginn - eru uppreisnarmenn í borginni, umkringdir.
- Ræða Zakharchenko getur því verið "fantasía" hans sjálfs, ætlað að "stappa stáli" í hans liðsmenn.
Það er auðvitað engin leið - - að vita "sannleikann í málinu."
Niðurstaða
Þó að engin leið sé að tékka á sannleiksgildi ummæla Zakharchenko, þá a.m.k. er forvitnilegt að foringi uppreisnarmanna, sé að "staðfesta" þær kvartanir Úkraínustjórnar - - sem Rússar hafa hingað til ávalt hafnað. Að þeir þjálfi uppreisnarmenn, og sjái þeim fyrir vopnum.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 17. ágúst 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar