17.8.2014 | 00:38
Foringi uppreisnarmanna í Luhansk borg, virtist staðfesta flæði hergagna yfir landamærin frá Rússlandi, og að Rússar þjálfi uppreisnarmenn
Foringi uppreisnarmanna, sem tók yfir sem foringi þeirra í Luhansk, virtist í ræðu staðfesta kvartanir stjórnvalda í Úkraínu - þess efnis að Rússar sjái uppreisnarmönnum í A-Úkraínu fyrir vopnum, og að auki veiti þeim þjálfun, í þjálfunarbúðum Rússlandsmegin landamæranna.
Separatist leader boasts of fresh tanks and trained troops from Russia
"Alexander Zakharchenko" - "At present, moving along the path of this corridor . . . there are 150 items of combat hardware, 30 of which are tanks," - "Also en route were 1.200 individuals who underwent four months of training in the Russian Federation, he said."
Það er áhugavert að íhuga þessa yfirlýsingu hans - - í samhengi við fullyrðingu stjórnvalda Úkraínu, að Úkraínuher hafi eyðilagt með stórskotaárás - - lest brynvarða farartækja á leið frá landamærunum við Rússlands til Luhansk borgar:
Ukraine Says It Destroyed Russian Armored Vehicles Seen Crossing Border
Ákveðin freisting - að leggja 2-saman og líta svo á, að ummæli Zakharchenko staðfesti hugsanlega, að raunverulega hafi lest af brynvörðum farartækjum verið á ferðum, þarna á milli sl. föstudag.
Þó Rússar hafi hafnað því - sagt fullyrðingar úkraínskra stjv. - - fantasíu.
- Á hinn bóginn - eru uppreisnarmenn í borginni, umkringdir.
- Ræða Zakharchenko getur því verið "fantasía" hans sjálfs, ætlað að "stappa stáli" í hans liðsmenn.
Það er auðvitað engin leið - - að vita "sannleikann í málinu."
Niðurstaða
Þó að engin leið sé að tékka á sannleiksgildi ummæla Zakharchenko, þá a.m.k. er forvitnilegt að foringi uppreisnarmanna, sé að "staðfesta" þær kvartanir Úkraínustjórnar - - sem Rússar hafa hingað til ávalt hafnað. Að þeir þjálfi uppreisnarmenn, og sjái þeim fyrir vopnum.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 17. ágúst 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 871531
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar