1.8.2014 | 12:53
Enn eitt gjaldţrot Argentínu virđist ekki valda neinum teljandi óróa
Ég held ađ gjaldţrotasaga Argentínu sé einstök ţ.e. ríkisţrot einu sinni á 25 ára fresti. En mér skilst ađ ţetta sé 8 ríkisţrot Argentínu, síđan landiđ var stofnađ á 19. öld.
Ţetta ríkisţrot er einnig sérstakt í samanburđi - en Argentína á í reynd peninga til ađ greiđa af sínum skuldum. Ţrotiđ í ţetta sinn, virđist snúast um "lagadeilur" vegna skilmála í skuldabréfum Argentínu, sem gera ráđ fyrir "jafnri međferđ" eđa "pari passu."
Ađili sá sem Argentína hefur einna helst átt í deilum viđ, keypti skuldabréfin - međ ţađ markmiđ, ađ nýta sér "pari passu" ákvćđiđ, til ađ knýja fram - - fullar greiđslur, en ekki "hluta greiđslur."
- Ţađ má líta á gjaldţrotiđ, sem liđ í deilu Argentínu, viđ ţennan ađila.
- En nú er Argentína, búin ađ slá ţađ tromp úr hendi ţess ađila, ađ neyđa fram ţrot.
Ţađ er eiginlega í ljósi ţessara deilna, ađ markađurinn hefur ekki brugđist - harkalega viđ.
En menn reikna ađ ţví er virđist, enn međ ţví, ađ Argentína nái samkomulagiđ viđ sína kröfuhafa.
Argentine markets fall post-default, New York hearing on Friday
Argentina bondholders focus on hope over experience
Hedge funds bet on Argentine recovery by piling into stocks
Investors sanguine as Argentina defaults
Ţađ hefur ekki a.m.k. enn orđiđ nýtt verđhrun á skuldum Argentínu
- "...the restructured Argentine bonds are at 89 cents, and higher than they have been for three years..."
- "Argentina is in the unprecedented position of being willing to pay its main bondholders, and having the money."
Ef ţađ verđur samkomulag á nćstu dögum - ţá ţarf ekki ađ vera. Ađ ţetta "ţrot" skapi neitt eiginlegt tjón fyrir Argentínu. Höfum í huga ađ traust á Argentínu í ljósi ţrotasögu landins "er hvort sem er lítiđ fyrir."
- Menn hafa einnig í huga, ađ Argentína á nćgar auđlyndir og einnig nćga peninga.
- Menn vćru mun órólegri - - ef greiđslugeta vćri óviss.
Verđ argentínsku bréfanna, ţessa dagana, virđist markast af "veđmáli vogunarsjóđa" um "yfirvofandi samkomulag" viđ kröfuhafa.
Ţannig ađ í kjölfariđ verđi, umtalsverđ verđhćkkun á argentínskum skuldum.
Ekki veit ég nákvćmlega hvađ ţeir hafa fyrir sér - - en ţ.e. ţó ekki endilega órökrétt, eftir ađ Argentína hefur hćkkađ áhćttustigiđ - ţannig neitađ ađ blikka í deilu sinni viđ kröfuhafa; ţá sé möguleiki á einhverri tilslökun ţess ađila sem Argentína hefur einna helst deilt viđ.
Ţađ virđist líklegt, ađ ađrir "fjárfestar" - - taki hlutum međ ró, a.m.k. nćstu daga hugsanlega 2 vikur eđa svo. Ţví ţeir einnig séu ađ vonast eftir samkomulagi, fyrir utan ađ ţeir vita ađ "greiđslur til ţeirra" hafa veriđ lagđar inn á bankareikning af hálfu argentinskra stjv. Peningarnir séu undir lögbanni, ekki heimilt ađ greiđa ţá út, međan ađ ekki hefur veriđ samiđ viđ ađila ţá sem Argentína á í deilu viđ.
"Tćknilega" geta nú eigendur skuldabréfa Argentínu - gjaldfellt ţaut. Mér skilst ađ eigendur 25% í skilgreindum flokkum bréfa, sem voru hluti af "endurskipulagningu skulda Argentínu" eftir síđasta ţrot á undan, geti krafist gjaldfellingar.
Ţetta er ţó ekki taliđ - líklegt, a.m.k. enn. Međan taliđ er sennilegt, ađ samkomulag muni nást á nćstu dögum eđa allra nćstu vikum.
Niđurstađa
Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţessari deilu. En gjaldţrotasaga Argentínu er sennilega einstök.
Höfum ţó í huga. Ađ landiđ er ríkt af auđlyndum. Ţ.e. taliđ ađ í Argentínu séu auđug "leirsteinsslög" / "shale" eins og í Bandar. sem nýtt eru međ "fracking" ađferđinni. Síđan gera menn vonir um olíu međfram ströndum. Á sama tíma, hefur Argentína "sínar endurnýjanlegu auđlyndir" rétt eins og Ísland.
Ţessa stundina - á landiđ í reynd nóg af peningum.
Ţađ sé ekki síst vegna ţess, ađ kröfuhafar almennt - virđast vera rólegir.
Veđmáliđ sé um, ađ Argentína semji um skuldavandamál sín á nk. dögum. Síđan í kjölfariđ, verđi skuldakreppa landsins endanlega leyst - - eđa a.m.k. leyst ţangađ til nćst Argentína klúđrar sínum málum. Kannski eftir 25 ár eđa svo.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfćrslur 1. ágúst 2014
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar