31.7.2014 | 13:22
Samstaða Araba ríkja með Ísrael í átökum við Hamas - vekur athygli
Það merkilega er, að samtímis því, að Evrópa gerist andsnúnari Ísrael. Er öfug þróun í gangi í Arabaheiminum. En þ.e. t.d. klárt að "Egyptaland" með al Sisi sem forseta, stendur "þétt að baki Ísrael" í átökum Ísraels við Hamas. En einnig virðist, að Saudi Arabía + bandamenn Sauda við Persaflóa. Séu einnig að baki Ísrael, í þetta sinn. Og til viðbótar, vekur þögn konungsdæmisins í Jórdaníu áhuga.
Það virðist að Ísrael sé minna einangrað, a.m.k. í Mið-Austurlöndum
Arab Leaders, Viewing Hamas as Worse Than Israel, Stay Silent
Aaron David Miller, vill meina að um sé að ræða - samstöðu gegn róttæku Íslam.
- The Arab states loathing and fear of political Islam is so strong that it outweighs their allergy to Benjamin Netanyahu, - I have never seen a situation like it, where you have so many Arab states acquiescing in the death and destruction in Gaza and the pummeling of Hamas, - The silence is deafening.
Það má að auki nefna, að engin gagnrýni hefur heldur komið frá löndum eins og Marokkó, Túnis eða Alsír.
- "Mr. Sisis office said, in a statement that cast no blame on Israel but referred only to the bloodshed of innocent civilians who are paying the price for a military confrontation for which they are not responsible.
- "There is clearly a convergence of interests of these various regimes with Israel, - said Khaled Elgindy, a former adviser to Palestinian negotiators who is now a fellow at the Brookings Institution in Washington."
- "The dynamic has inverted all expectations of the Arab Spring uprisings."
- "As recently as 18 months ago, most analysts in Israel, Washington and the Palestinian territories expected the popular uprisings to make the Arab governments more responsive to their citizens, and therefore more sympathetic to the Palestinians and more hostile to Israel."
- "But instead of becoming more isolated, Israels government has emerged for the moment as an unexpected beneficiary of the ensuing tumult, now tacitly supported by the leaders of the resurgent conservative order as an ally in their common fight against political Islam."
- "Sisi is worse than Netanyahu, and the Egyptians are conspiring against us more than the Jews, said Salhan al-Hirish, a storekeeper in the northern Gaza town of Beit Lahiya. They finished the Brotherhood in Egypt, and now they are going after Hamas."
Það virðist að Ísrael sé óvænt að græða á andstöðu sem leidd er af Saudi Arabíu gegn bræðralagi Múslima
En Hamas er afsprengi Bræðralagsins - - innan Egyptalands eru skipulagðar ofsóknir gegn Bræðralaginu, enn í fullum gangi.
Og þ.s. Hamas er skyld hreyfing, virðist að stjv. í Egyptalandi og fjölmiðlar á vegum stjv. innan Egyptaland, spyrða Hamas við Bræðralagið.
Og þá framkallast að "merkilega ástand" að ríkisstj. Egyptalands og ráðandi fjölmiðlar í Egyptalandi, eru upp fullir af samúð - með Ísrael. Í baráttu Ísraels við Hamas, og öfugt við þ.s. þekkist í Evrópu, er Hamas innan Egyptalands - kennt um manntjón almennra borgara á Gaza.
--------------------------
Höfum í huga, að Bræðralagið hefur einnig "verið bannað í Saudi-Arabíu" og má nú handtaka hvern sem er, fyrir það eitt - að vera grunaður meðlimur.
Munum einnig, að Saudi Arabía, styður stjórn al Sisi með óskaplegum fjárhæðum, þ.e. a.m.k. 10 ma.USD. Þannig er stjórn al Sisi fjármögnuð af Saudi Arabíu og flóa Aröbum.
- Svo þ.e. spurning, hver heldur um stjórnvölinn?
- Mig grunar að það hljóti að vera, Saudi Arabía.
Varðandi Jórdaníu, þá virðist stjv. þar líta á "þögn" sem besta ráðið.
Fyrir Ísrael - - er þetta auðvitað töluvert frelsandi þróun. Því þetta opnar alveg nýjar víddir fyrir Ísrael. Þegar kemur að hugsanlegri samvinnu t.d. við Egyptaland, og það má einnig rifja upp að Ísrael hefur sínar eigin gaslyndir í lögsögu.
Hver veit, kannski að Saudi arab. fyrirtæki, geti haft áhuga á því dæmi. Aldrei að vita.
Niðurstaða
Það er óneitanlega sérstakt. Að samtímis að fordæming á Ísrael fer vaxandi víða um Evrópu, og í fjölmiðlum kom frétt að 5 S-Ameríku ríki hefðu kalla sendiherra sína heim frá Ísrael.
Þá er þróun í Mið-Austurlöndum í þá átt, sem er hagstæð fyrir Ísrael. Í stað þess að það hafi hugsanlega stefnt í alvarlega einangrun landsins. Er það allt í einu, að verða sæmilega - miðlægt.
En það eru vísbendingar þess, ef Mossad hafi starfað með leyniþjónustu Saudi Arabíu, innan Líbanon og Sýrlands. Þar nýtur Ísrael, annars þáttar - - þ.e. vaxandi átaka milli Saudi Arabíu ásamt bandamönnum við Íran.
Ísrael er hugsanlega að lenda í þeirri þróun, að verða bandamaður ríkja, sem eru í Bandalagi við Saudi Arabíu, gegn annars vegar Bræðralagi Múslima, og hinsvegar gegn áhrifum Írans, í stríði sem nú skekur bæði Sýrland og Írak - með upprisu ISIS hópsins.
- Og þessa dagana, eru þar af leiðandi, Arabaríkin - ekki að gagnrýna herför Ísraelshers gegn Hamas.
Kv.
Bloggfærslur 31. júlí 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 869804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar