6.5.2014 | 21:55
Rússland leggur til frestun forsetakosninga í Úkraínu - stjórnvöld í Úkraínu segja rússneska mótmælendur sjálfa óvart hafa orsakað eldhaf sem drap 46
Viðbrögð fulltrúa stjórnvalda vesturlanda hafa verið á þann veg að "hrauna yfir tillögu Rússa" að forsetakosningum í Úkraínu, sem fyrirhugaðar eru þann 25. nk., verði slegið á frest. En Sergei Lavrov sagði að undarlegt væri að halda kosningar við þær aðstæður þegar nánast stríðsástand ríkti í tveim héruðum landsins. Betra væri að fresta þeim - lýsa yfir vopnahléi - síðan fara í það verk sem Rússar hafa áður talað um, að endursemja stjórnarskrá landsins, í tillögum Rússa virðist þó gert ráð fyrir svo miklu sjálfræði héraða. Að það mætti líta á þ.s. nánast upplausn miðstjórnarvalds - þess vegna landsins, í sjálfstjórnarhéröð. Það gengur sennilega of langt.
Russia urges Ukraine to postpone presidential elections
Það þíðir þó ekki að hugmyndin í almennum skilningi - að fresta kosningum, að lýsa yfir vopnahléi, semja nýja stjórnarskrá í víðtæku samráði - - sé slæm hugmynd.
ÖSE getur sjálfsagt gegnt hlutverki "milligönguaðila" og hugsanlega geta fundir farið fram í einhverju aðildarlanda ÖSE - - þess vegna ef út í þ.e. farið, á Íslandi.
Líklega ekki hjá því komist að fulltrúar andstæðinga stjórnvalda í A-Úkraínu, fái fulla þátttöku.
En þeir virðast ætla að halda velli þrátt fyrir allt þ.s. ríkisstjórnin reynir, til að brjóta þá hópa á bak aftur. Þeir hörðu bardagar sem hafa sl. 2 daga farið fram í Donetsk, eru bersýnilega að framkalla hættu á frekari vandræðum - - en það hafa einhverjir óbreyttir borgarar fallið sennilega af þ.s. kallað er "stray bullets" en þ.e. alltaf hætta þegar mikið er skotið að einhverjir nærstaddir sem ekki eru þátttakendur í átökum, verði fyrir skotum - þó þeim sé ekki miðað að þeim sérstaklega.
Þau dauðsföll meðal almennra borgara þó þau séu ekki mörg - - bætast ofan á reiði vegna dauða 46 í eldhafi í Odessa sl. föstudag.
Ég skil alveg að tortryggni ríki gagnvart Rússlandi, stjórn Pútíns er ekki sérlega þekkt fyrir "lýðræðisvilja." Eða háan standard á lýðræði heima fyrir - - þannig að lexía þaðan um lýðræði hljómar sannarlega smá hjákátleg.
En á hinn bóginn, virðist líklegt að ef forsetakosningar fara fram þann 25. nk., "þá muni þær trauðlega sameina landið" líkur á að þau héröð þ.s. líklega verður ekki kosið, því þar hefur stjórnin engin völd lengur. Muni ekki líta á nýjan forseta sem "lögmætan." Fremur en þann núverandi.
Og þ.e. hætta á að ókyrrð muni breiðast út frekar en orðið er, þær tvær vikur sem eftir eru, ekki hægt að útiloka að kosningarnar verði fyrir umtalsverðum truflunum víðar.
- Afstaða t.d. forseta Frakklands, virðist vera að það sé í sjálfu sér svo mikilvægt markmið að kosningarnar fari fram, að nýr kjörinn forseti taki við.
- Að afstaða Rússlands sé tortryggileg, að baki liggi það markmið eitt - að koma í veg fyrir að kosningarnar fari fram.
- Vandinn er í dag, að landið virðist í öruggum farvegi í átt að borgarastríði.
- Einhver þarf að gefa eftir, ef það á ekki að enda þannig.
Deadly Ukraine Fire Likely Sparked by Rebels, Government Says
"A horrific fire that killed dozens in a hulking Odessa building where pro-Russian protesters had taken cover was likely sparked by rebels on the roof who accidentally dropped Molotov cocktails, according to a preliminary investigation by the government."
Ég bendi fólki að horfa vandlega á eftirfarandi myndband sem tekið var bersýnilega af húsi handan við torgið í Odessa, ef menn taka vel eftir rás atburða eftir miðbik myndbands - má sjá fólk henta molotof kokteilum á húsið, og a.m.k. einn hlaupa með slíkan í átt að því - rétt áður en klippt er á, síðan í næstu senu sýnt slökkvilið að störfum. Það má þó einnig sjá eld á einum stað á 4. hæð. En á sama tíma, mikinn eld á jarðhæð - - þ.e. "consistent" við það, að eldur hafi verið orsakaður af molotof kokteilum hent af þeim sem stóðu fyrir neðan. Þ.e. rökrétt síðan að eldurinn leiti upp- -sérkennilegt að halda því fram að hann hafi leitað niður. Ég held að niðurstaða úkraínskra stjórnvalda sé augljóslega ótrúverðug:
Þegar úkraínsk stjórnvöld standa fyrir slíku rugli - eru þau að sjálfsögðu að eyðileggja allan hugsanlegan trúverðugleika.
Niðurstaða
Það virðist vera að komið að 11. stundu fyrir Úkraínu. Einhver þarf að bakka ef ekki á að raunverulega skella á borgaraófriður í landinu, sem getur á endanum þróast yfir í mjög blóðugan hildarleik. Það markmið að forða þeirri útkomu, hlýtur að vera það mikilvægasta af öllum.
Vandinn er sá, að hvor deiluaðili ætlast til að hinn gefi eftir. Og klappliðið í kring, hvort sem það eru Vesturlönd eða aðrir - virðast hafa valið sinn aðila til að styðja.
Ef þetta reipitog heldur áfram, þá getum við séð svipaðan hildarleik í Úkraínu og í Sýrlandi.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 6. maí 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar