23.4.2014 | 00:37
Ný skandinavísk kreppa í farvatninu?
Ég rakst á áhugaverđa umfjöllun á "Money Beat" Financial Times, ţađ má ţannig séđ flokka ţetta sem ađvörun. Ađ sjálfsögđu er ţetta ekki formleg spá, heldur ábending um ţađ hvađ virđist varhugavert, og gćti alveg leitt til kreppuástands í framtíđinni.
Sjá einnig verđbólgu á evrusvćđi: Euro area annual inflation down to 0.5%
Ţađ er líka áhugavert í samhenginu, ađ skođa eftirfarandi tölur EuroStat - Gross debt-to-income ratio of households.
Skv. tölum Eurostat skulda húsnćđiseigendur í Danmörku, Svíţjóđ og Noregi miđađ viđ eigin tekjur:
- 265,38%
- 147,22%
- 180,33%
Til samanburđar:
- Holland: 250,54%
- Írland: 197,75%
- Portúgal: 120,44%
- Spánn: 122,92%
- Bretland: 131,91%
Eins og ţeir í Money Beat réttilega benda á, hefur hćgt mjög á verđbólgu í Skandinavíu "seinni misserin" ţ.e. "verđhjöđnun í Svíţjóđ" og mjög mjög hćg verđbólga í Danmörku.
Ţó svo ađ vextir séu lágir í Danmörku, ţá hlýtur óskapleg skuldsetning húsnćđiseigenda ţegar verđbólga er ţetta "lág" leiđa til ţess, ađ skuldsetning mun fara "vaxandi" frekar en hitt.
Verđhjöđnun í Svíţjóđ, hlýtur ađ vekja ugg - í samhengi "hratt hćkkandi húsnćđisverđs" og ađ auki hćkkandi verđlags á leigumarkađi - hvort tveggja í sögulegum hćđum. En verđhjöđnun ţíđir ađ skuldir í reynd "virđishćkka" og á sama tíma, hefur hagvöxtur nćr alfariđ "numiđ stađar" ţannig ađ lífskjör fara ekki hćkkandi a.m.k. ekki upp á síđkastiđ.
Svo jamm, ţađ gćti veriđ til stađar ástćđa ađ ćtla hugsanleg niđursveifla í Svíţjóđ ásamt skuldavandrćđum húsnćđiseigenda, geti veriđ framundan.
- Ég hef reyndar ekki áhyggjur af Noregi, ţó ţar séu sambćrileg ummerki til stađar, ţví ađ svo stór er olíusjóđurinn, ađ ţađ verđa engin vandrćđi ađ endurfjármagna bankakerfi ţar í landi.
- En deilur gćtu ţó vaknađ innan Noregs, ef til stendur ađ snerta á olíusjóđnum, til ađ endurfjármagna banka og ađstođa skuldara.
En annađ mál er Svíţjóđ og Danmörk, rétt ađ muna ađ ţegar Spánn lenti í kreppu, ţá skuldađi ríkiđ á Spáni um 40% af ţjóđarframleiđslu eins og danska ríkiđ skuldar kringum 46%.
En sjálfsagt ţarf einhvern "trigger" atburđ til ađ starta kreppu - eins og ađ ţađ var "undirlánakrísan" í Bandar. sem startađi kreppu sem sprengdi lánabólur hér og ţar um Evrópu.
- Spurning hvort ađ deilan viđ Rússland geti virkađ sem slíkur atburđur?
Niđurstađa
Ég skal ekki fullyrđa neitt. En ţađ getur veriđ ađ önnur Norđurlandakreppa sé í farvatninu. Ţađ er kannski ţess vegna, sem Norđurlönd hafa veriđ einkar varfćrin í nálgun sinni á deilunni viđ Rússland, ţví ţau vita ađ ţeirra hagkerfi séu viđkvćm fyrir ruggi.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 23. apríl 2014
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 871537
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar