9.3.2014 | 02:22
Ég tel ţrátt fyrir allt ađ vesturlönd og Rússland, ćttu eigin hagsmuna vegna ađ vera bandamenn
En ef ţ.e. eitthvert land sem er ađ tapa stórt á ört vaxandi veldi Kína. Ţá er ţađ Rússland. En Rússar eru í dag á hrađri leiđ međ ađ tapa ţeirri einokun á gasi og olíu frá Miđ-Asíu er ţeir hafa haft um áratugi. Ţađ ađ gasiđ og olían frá Miđ-Asíu hefur flćtt í gegnum rússneskar olíuleiđslur. Og síđan á alţjóđamarkađi.
Hefur veriđ mikil gróđalind fyrir Rússland.
En ţeir hafa keypt ţađ mjög ódýrt, og selt mun dýrar.
Nú verđa ţeir ađ bjóđa betri verđ, og gróđinn minnkar - hverfur jafnvel.
Fyrir nokkrum árum tókst Rússum, ađ hindra tilraun Bandaríkjanna ađ öđlast ađgang ađ auđlindum Miđ-Asíu, í gegnum Georgíu.
En Georgía liggur upp ađ Aszerbadjan, sem er olíuríki. Og Azerbadjan liggur ađ Kaspíahafi. Handan viđ ţađ haf er hiđ olíu og gasríka Turkmenistan. Og landamćri ađ ţví landi á hiđ olíuríka og gasríka Usbekistan.
Nú eru Kínverjar á hrađri leiđ međ ađ - - > hirđa ţessa olíu og gas af Rússum.
China asserts clout in Central Asia with huge Turkmen gas project
Chinas Unmatched Influence in Central Asia
China Pursues New Central Asian Gas Route
Construction on third line begins for Central Asia-China Gas Pipeline
Eins og kemur fram í fréttaskýringunum hlekkjađ á ađ ofan, er Kína langt komiđ međ ađ reisa gasleiđslur međ nćgu flutningsmagni. Til ţess ađ megniđ af olíunni og gasinu frá Usbekistan og Turkmenistan geti flćtt til Kína.
Ađ auki er Kína fariđ ađ fjárfesta í nýtingu nýrra gaslinda á yfirráđasvćđi Turkmenistan og í lögsögu Turkmenistan í Kaspíahafi.
Og ţ.e. einungis spurning um tíma, hvenćr Kína hefur náđ ađ smíđa nćgar leiđslur til Kasakstan - sem einnig er olíu- og gasauđugt land.
- Ţađ ţarf varla ađ taka ţađ fram, ađ ţegar viđskipti ţessara landa fćrast til Kína - - samtímis ţví ađ Kínverjar verđa ađaleigendur smám saman helstu fyrirtćkja í ţeim löndum.
- Ţá munu ţessi lönd smám saman "fćrast af áhrifasvćđi Rússlands" - - "yfir á áhrifasvćđi Kína."
- Ţađ verđa örugglega ekki mörg ár í ţađ, ađ ţau lönd fari ađ óska eftir ţví, ađ rússneskum herstöđvum verđi lokađ.
Ţađ er líka afskaplega líklegt, ađ efnahagsáhrif Kína verđi afskaplega sterk - í héröđum Rússland austan megin, sérstaklega viđ Kyrrahaf.
Gríđarleg fjarlćgđ ţeirra frá Moskvu, ásamt "lágum launum embćttismanna" og "landlćgri spillingu" gćti leitt til ţess ađ ákvarđanir ţeirra embćttismanna fari smám saman ađ stjórnast af vilja kínv. peninga - nánast í einu og öllu.
Ţ.e. alls ekki útilokađ ađ Rússland mundi geta "misst ţau héröđ" tja eins og Rússland er í dag - - ađ taka "Krím-skaga" af Úkraínu.
Íhugum valkosti Rússlands á bandalögum; ţ.e. viđ Vesturlönd vs. viđ Kína!
Ég held ađ í bandalagi viđ Kína, mundi Rússland hćgt og rólega, en samt sem áđur - örugglega. Verđa dóminerađ af Kína.
Mig grunar ađ á endanum mundi geta fariđ svo, ađ kínv. fjármagn mundi hafa meir um mál ađ segja á stórum svćđum innan Rússland, meiri áhrif á stjórnun mála ţar; en stjórnin í Moskvu.
Hiđ gerspillta embćttissmannakerfi, mundi smám saman - taka meir mark á vilja kínv. fjármagns, en stjórnvalda í moskvu.
Svćđum undir fullri stjórn Moskvu - mundi fćkka jafnt og ţétt.
Ţannig gćti rússneska sambandsríkiđ, smám saman - fjarađ út.
- Hćttan sé ađ Kína gleypi Rússland, eđa a.m.k. ţ.s. Kína hentar ađ gleypa.
--------------------------------------------
Ég tel ađ bandalag viđ Vesturlönd sé miklu mun "minna áhćttusamt" fyrir stjórnvöld í Moskvu. En rétt er ađ muna ađ Bandaríkin - - stjórna ekki Evrópu. Ţó sannarlega taki Evrópa mjög mikiđ tillit til vilja Bandar. ţegar kemur ađ öryggismálum, er ţađ samt ekki svo ađ Bandaríkin geti skipađ Evrópu fyrir verkum. En reynslan sýnir samt, ađ fátt kemst í verk - nema ađ Bandar. hafi frumkvćđiđ ađ ţví.
- Ţađ áhugaverđa er, ađ ef Rússland mundi gerast bandamađur Vesturvelda, ţá vćri allt í einu svo komiđ ađ til stađar vćru 2-lönd innan bandalagsins er vćru hernađarlega sterk.
- En ţađ ţíddi, ađ allt í einu hefđi Evrópa - - 2 valkosti međ samstarf um ónefnd verkefni á öryggis sviđinu. Ţ.e. ef Bandaríkin vilja ekki, gćti Rússland viljađ, og öfugt.
- Ţannig ađ Evrópa "tel ég" yrđi ţá nokkru sterkari vs. Bandaríkin en áđur.
- Á hinn bóginn, ţá gćti Rússland líklega einnig fćrt sér í nyt, líklegar tilraunir Evrópu til ađ spila á samstarf sitt viđ Bandar. og Rússland, til ţess ađ tryggja - - ađ hvorugur ađilinn vćri líklegur til ađ vera of ríkjandi í samskiptunum viđ Rússland.
Ţađ sem ég er ađ meina, er ađ ţetta mundi líklega ţróast í samstarf, jafningja.
Evrópa - Bandar. - Rússland, ţurfa ekki ađ vera nákvćmlega jöfn. Bandaríkin verđa alltaf sterkust, en enginn hinna 3-ja vćri gersamlega dóminerandi, tel ég.
- Síđan gćti náiđ efnahags samstarf Rússlands viđ Evrópu, stuđlađ ađ frekari efnahags uppbyggingu Rússlands.
- Ríkara Rússland mundi frekar vera fćrt um ađ - halda í A-héröđin sín. Og hindra ađ Kína verđi of ráđríkt innan landamćra Rússlands.
Niđurstađa
Ég tel ađ samvinna Rússlands og Kína - sé ólíklegt ađ enda vel fyrir Rússland. Aftur á móti sé ég mörg tćkifćri í ţví fyrir Bandaríkin - Evrópu - og Rússland af samvinnu. Rússland er enn auđlindarýkt. Margt ţar innanlands en vannýtt. Ađ auki ţarf Rússland á ţví ađ halda. Ađ ţađ sé fjárfest innan ţar. Ekki síst í einhverju öđru en ţví sem tengist beinni "auđlindavinnslu."
Samstarf viđ Vesturlönd - sé líklegt ađ "styrkja Rússland."
Međan ađ samstarf viđ Kína - sé líklegt ađ veikja ţađ, reyndar sé ég fátt sem getur stöđvađ ţá veikingu ef hún á annađ borđ fer af stađ ađ ráđi; nema ađ Rússland taki upp náiđ samstarf viđ Vesturlönd.
Ég tel ađ ţađ sé ekki raunhćfur valkostur fyrir Rússland, ađ standa "eitt og óstutt" gagnvart Kína - međ sína 3000km. eđa svo af landamćrum viđ Kína.
----------------------------------
Vesturlönd og Rússland, ćttu ţví ađ gćta sín á ţví ađ deilan um Úkraínu - hleypi ekki svo illu blóđi í samskiptin. Ađ jafnvel geti ţau skađast í mörg ár á eftir.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 9. mars 2014
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar