14.2.2014 | 23:15
Skárri hagvöxtur í ESB en búist var með þíðir ekki endilega að Evrópa sé ekki á leið inn í japanska stöðnun
Skv. hagtölum útgefnum af ESB á föstudag, var hagvöxtur síðasta ársfjórðungs 2013 0,3% í stað 0,2% sem reiknað var með. Þetta samsvarar 1,1% miðað við ársgrundvöll. Samt sem áður var samdráttur heilt yfir þegar árið er tekið saman um 0,4%. En vonast er eftir að hagvöxtur 2014 verði 1% eða 1,1%.
Eurozone exceeds hopes in recovery
Stronger-than-expected Germany and France nudge up euro zone growth
EUROSTAT - Euro area GDP up by 0.3%, EU28 up by 0.4%
Höfum í huga að ESB er í "rebound" þ.e. "viðsnúningi" eftir djúpa kreppu. Hagkerfi vaxa vanalega mun hraðar en þetta, í viðsnúnings vexti. Því hagkerfið er fyrst í stað að vinna upp slaka.
1,1% vöxtur í viðsnúningi þegar verulegur slaki er til staðar - er ekki merkilegt.
Evrusvæði:
- Holland,,,,,,,0,7%
- Portúgal,,,,,,0,5%
- Þýskaland,,,,0,4%
- Belgía,,,,,,,,,0,4%
- Slóvakía,,,,,,0,4%
- Frakkland,,,,0,3%
- Spánn,,,,,,,,,0,3%
- Austurríki,,,,0,3%
- Ítalía,,,,,,,,,,0,1%
- Eistland,,,,,,-0,1%
- Finnland,,,,,-0,8%
- Kýpur,,,,,,,,-1,0%
- Vantar tölur fyrir rest.
Skv. þessu var vöxtur á ársgrundvelli 1,5% í Þýskalandi, 1,2% í Frakklandi, 0,5% á Spáni. Finnland dróst saman um 3,2% á ársgrundvelli síðustu 3. mánuði 2013.
Finnland virðist í kreppu - - eftir hrun "Nokia" á sl. ári, en framleiðsla Nokia á símum var seld til Microsoft á sl. ári, framleiðsla hefur minnkað mikið hjá Nokia eftir því sem markaðshlutdeild hefur skroppið saman. Hætta við það að eitt risafyrirtæki verður þetta stór þáttur í hagkerfinu.
Varðandi Frakkland kemur fram í fréttum, að fyrsta sinn um töluverða hríð sé mæld aukning í einkafjárfestingu síðustu 3-mánuði sl. árs, á sama tíma var umtalsverð aukning á fjárfestingum á vegum ríkisins. Áhugavert hafandi í huga að samneysla er þegar 57% ca. 10% hærra hlutfall en í Þýskalandi. Að vöxtur ríkisins sé að halda uppi "mældum" hagvexti. Ég hef einmitt heyrt að risavaxið umfang ríkisins í Frakklandi, með vissum hætti einangri Frakkland fyrir sveiflum í viðskiptalífinu. Því miður virki það í báðar áttir þ.e. dragi úr jafnt niður sem uppsveiflum.
Skv. því er umfang ríkisins enn í verulegri aukningu innan Frakklands, þó svo að Hollande hafi lofað umtalsverðum niðurskurð.
Skv. því sem ég hef heyrt - haft eftir hagstofu Frakklands, sé niðurskurðurinn ekki grimmari en það - - að hann hægi á stækkun umfangs samneyslunnar. Í stað þess að stöðva þá hlutfalls aukningu hennar í heildarhagkerfinu.
Skv. því gæti hún náð innan fárra ára 60%. Punkturinn hjá hagstofu Frakklands, var sá að niðurskurður þyrfti að vera meiri - ef ætti að stöðva þessa sístækkun franska ríkisins.
En það hljóta að vera einhver efri mörk á því hve hátt hlutfall hagkerfisins það gangi upp að tilheyri ríkinu í kapítalísku hagkerfi.
Það verður áhugavert að heyra - - hvað útskýrir viðsnúning í Portúgal.
- Í Þýskalandi virðist smávægileg aukning hagvaxtar einkum vera á grunni nokkurrar aukningar í útflutningi, miðað við tímabilið á undan.
- Að auki er hann líklega ekki nægur til að útiloka þróun yfir í verðhjöðnun.
Bloggfærslur 14. febrúar 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar