13.2.2014 | 18:51
Stjórnarskipti yfirvofandi á Ítalíu
Dagar ríkisstjórnar Enrico Letta virđast á enda skv. frétt Reuters - - Italy PM Letta to resign after party withdraws support. Skv. Reuters gerđist ţetta eftir ađ flokkur ítalskra krata samţykkti ađ tilbeiđni foringja síns, ađ hćtta stuđningi viđ - Letta. Reiknađ er međ ţví ađ Mattheo Renzi foringi ítalskra krata taki sjálfur viđ sem forsćtisráđherra einhverntíma á nćstu dögum. En hann virđist langsamlega sterkasti einstaklingurinn ţessa dagana á vinstri vćng Ítalíu. Hann hefur lagt fram frumvarp sem er ţegar í ţinglegri međferđ um víđtćka stjórnarskrárbreytingu, en mér skilst ađ skv. henni ţá fái sá flokkur er nćr a.m.k. 35% atkvćđa hreinan meirihluta. Ef enginn flokkur nćr svo miklu fylgi. Verđi önnur umferđ milli tveggja stćrstu flokkanna. Ítalska senatiđ eđa efri deildin sé annađhvort lögđ niđur eđa gerđ áhrifalaus. Ţinglegri međferđ er ekki lokiđ svo ekki er endanlega ljóst hver niđurstađan akkúrat verđur.
Ţađ vekur athygli ađ Renzi 39 ára er miklu yngri en venja er um áhrifamikla pólitíkusa á Ítalíu.
Áhćttan sem borgarstjóri Flórens og nú leiđtogi ítalskra krata tekur, međ ţví ađ taka yfir stjórn Letta - - án kosninga; er umtalsverđ.
En kosningar eiga ekki ađ fara fram fyrr en 2018. Hann verđur ţá 3-forsćtisráđherrann skipađur sl. 12 mánuđi.
Vinsćll grínisti á Ítalíu, Gianelli, minnti á ţá áhćttu međ ţví ađ gera grín ađ útistandandi loforđum Renzi:
- Ađ hann mundi aldrei stunda baktjaldamakk.
- Ađ hann gćti ekki hugsađ sér ađ komast til valda án kosninga.
- Ađ hann mundi aldrei starfa međ "miđ-hćgri."
Ţađ virđist ljóst ađ hann hafi veriđ um einhverja hríđ ađ plotta gegn Letta.
Hann sagđi í rćđu á fimmtudag, ađ ţörf vćri á nýrri stjórn, en ađ nýjar kosningar undir núverandi kosningakerfi vćru ekki líklegar til ađ skila nothćfri niđurstöđu.
Og ef hann tekur yfir stól forsćtisráđherra í núverandi stjórn af Letta, ţá er hann um leiđ kominn í stjórnarsamstarf ásamt miđ-hćgri á Ítalíu.
Síđan til ađ kóróna allt saman, áđur en hann lagđi fram áhugavert frumvarp sitt um breytingu á kosningafyrirkomulagi og ţingskipan, ţá átti hann fund međ Berlusconi - - til ađ fá stuđning hans viđ ţađ frumvarp. Sem eldri fréttir segja ađ hann hafi fengiđ. En auk ţess var ţá sagt í fréttum ađ vel hefđi fariđ á međ ţeim. En ef ţ.e. hatađri mađur á Ítalíu međal vinstri manna en Berlusconi, veit ég ekki hver sá getur hugsanlega veriđ.
Italy's Renzi Calls for New Government
Renzi says Italy needs new government with same majority
Renzi moves closer to ousting Italys prime minister Letta
Ađ taka yfir stjórn Ítalíu núna er alls ekki öfundsvert - - ţó ţađ sé talađ um ađ hagkerfiđ muni hefja vöxt á ţessu ári, hefur ekki mćlst ársfjórđungur ofan viđ "0" í töluverđan tíma.
Ekkert endilega augljóslega bendir til slíks viđsnúnings. Nema helst pöntunarstjóra vísitölur, en slíkar tölur hafa ekki hingađ til sýnt vöxt. Heldur minnkađan samdrátt.
Sem eiginlega bendir til stöđnunar frekar en vaxtar. AGS spáir 0,5% vexti per ár til 2018.
Hvort um sig svo lítill vöxtur eđa stöđnun er of lítiđ, til ţess ađ skuldastađa Ítalíu sé líklega sjálfbćr.
----------------------------------
Á sama tíma er mjög mikil andstađa viđ ţćr breytingar sem líklega eru nauđsynlegar, ef Ítalía á ađ geta framkvćmt ţá innri ađlögun sem ítalska hagkerfiđ ţarf ađ framkvćma.
Ef ţađ á ađ vera mögulegt fyrir Ítalíu ađ endurreisa samkeppnishćfni innan evrunnar.
Renzi er í dag líklega vinsćlasti stjórnmálamađur Ítalíu - - en hann gćti mjög hćglega fórnađ ţeim vinsćldum.
- Spurning af hverju er hann ađ ţessu akkúrat núna?
Ţađ er óneitanlega rétt ađ stjórn Letta virtist algerlega lömuđ.
En ţ.e. ekki endilega Letta ađ kenna, en stefna stjórnarflokkanna ţ.e. "kratar" - "miđ fl. Letta" - "hćgri menn" hefur ekki virst sérlega samstćđ.
Ţ.e. alls ekki víst ađ Renzi gangi betur ađ ná fram einhverri samstćđri stefnu - eđa vilja til umtalsverđra en líklega óvinsćlla breytinga.
- Ef vinsćldir Renzi dala verulega, ef hagkerfiđ heldur áfram ađ vera slappt - - ţá gćti ţađ reynst vatn á myllu Berlusconi. Sem telur sig alls ekki hćttan. Og auđvita mótmćlaflokks Peppe Grillo.
Berlusconi getur einmitt hentađ ađ vera um skeiđ í stjórnarandstöđu, stundađ sína gagnrýni á stjórnarstefnu, kennt ţeirri stefnu um allt sem miđur er ađ fara. Treyst á gleymsku Ítala.
Niđurstađa
Ţađ er sennilega hugrökk ákvörđun af Renzi ađ taka nú viđ. En flokkur hans hefđi getađ grćtt atkvćđi ef hann hefđi heimtađ kosningar. Á hinn bóginn virđist hann vilja ađ nćstu kosningar fari fram undir nýju fyrirkomulagi. En ţađ fyrirkomulag er líklegt ađ stuđla ađ 2-ja flokka kerfi á Ítalíu.
Ţá ćtlar hann sér örugglega ađ stjórna vinstri fylkingunni, međan ađ Berlusconi örugglega dreymir um ađ ná stjórn ađ nýju á hćgri mönnum á Ítalíu.
- Spurning hvort ađ Renzi tekur ţessa ákvörđun allt í einu núna, vegna ţess ađ hann "viti" ađ stađa Ítalíu sé verri - - en ríkisstjórnin hefur fram ađ ţessu viđurkennt?
En ţađ er ekki lengra síđan en um sl. helgi, ađ Enrico Letta hafnađi ţví ađ stofna til formlegs "slćms" banka ađ t.d. írskri fyrirmynd, til ađ ađstođa ítalska bankakerfiđ. Sem er víst stöđugt ađ verđa meir hlađiđ og ţar međ stíflađ af slćmum lánum. Helst til fyrirtćkja.
Ég get vel trúađ ţví ađ stađan sé í reynd verri en fram ađ ţessu hefur komiđ fram. Ţađ gćti skýrt snögga ákvörđun Renzi, ađ taka yfir stjórn mála.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.2.2014 kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 13. febrúar 2014
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar