28.12.2014 | 03:47
Hćtt viđ ţingkosningar í Svíţjóđ - blasir viđ tilraun til ţess ađ útiloka Svíţjóđar Demókrata frá landsstjórnmálum
Ţetta kemur fram á vefjum Reuters of Financial Times. En ef marka má ţćr fréttir, ţá hefur náđst samkomlag milli ríkisstjórnar Svíţjóđar og stjórnarandstöđuflokka. Sem gerir ríkisstjórn Stefan Lofven ţađ mögulegt - - ađ halda áfram störfum.
Í samkomulag flokkanna - virđist fela í sér ađ hćtt er viđ nýjar ţingkosningar.
Swedish centre-left do eight-year deal with opposition to avert snap election
Swedens prime minister cancels snap elections
Líklegt er ađ einhverju hafi ráđiđ, ađ ţađ stefndi í verulega fylgisaukningu Svíţjóđar Demókrata
Ţađ virđist gćta óánćgju međ ákvörđun "hefđbundnu flokkanna" innan rađa Svíţjóđar Demókrata - - ásakanir um ólýđrćđisleg vinnubrögđ.
Ég er aftur á móti ekki endilega sammála ţví - nema ađ hluta, en sćnska ţingiđ var kosiđ sl. haust - - ţannig ađ umbođ ţess frá kjósendum var nýlegt.
Kjósendur voru ađ sjálfsögđu ađ kjósa sína fulltrúa, til ţess ađ stýra landinu nk. 4 ár, sbr. hefđina um 4-ára kjörtímabil.
Kjósendur höfđu ţví vart, réttmćtar vćntingar ţess, ađ kosiđ yrđi aftur fáum mánuđum síđar.
- Ef núverandi ţing, hefđi gefist upp á ađ stjórna landinu.
- Ţá ađ mínum dómi, hefđi ţađ ţing átt ţađ sannarlega skiliđ, ađ vera rćkilega kaghýtt af kjósendum.
Međ ţví, ađ hafa náđ samkomulagi, sem geri stjórninni fćrt ađ starfa - - hafi ţingiđ ţar međ tekiđ ákvörđun um ađ, standa viđ sitt hlutverk - - sem ţeir ţingmenn voru kosnir til eftir allt saman.
----------------------
Á hinn bóginn, má finna ađra ţćtti í ţessu samkomulagi - sem má fetta fingur út í frá lýđsćđislegu sjónarmiđi.
En samkomulagiđ virđist skuldbinda hefđbundnu hćgri flokkana, til ţess ađ standa hjá ţegar ríkisstjórnin tekur meiriháttar ákvarđanir út ţetta kjörtímabil.
Ríkisstjórnin fćr ţá hlutleysi ţeirra, stjórnar ţá eins og meirihlutastjórn.
Á móti, ţá virđast stjórnarflokkarnir hafa samţykkt, ađ ef nćsta ţing verđur aftur međ ţeim hćtti, ađ hvorki hefđbundnu hćgri flokkarnir fá meirihluta, né hefđbundnu vinstri flokkarnir.
Ţá fái hefđbundnu hćgri flokkarnir stjórnarumbođ - - og hefđbundnu vinstri flokkarnir muni ţá lofa hefđbundnu hćgri flokkunum ađ stjórna landinu - - jafnvel ţó ađ hefđbundna hćgri fylkingin endi međ íviđ fćrri ţingmenn.
- Ţađ sem samkomulagiđ virđist fela í sér, er - - samantekin ráđ hefđbundnu flokkanna, ađ útiloka Svíţjóđar Demókratana frá landstjórnmálum.
Niđurstađa
Samkomulag hefđbundnu flokkanna, virđist fela í sér samkomulag um ađ - deila völdunum í Svíţjóđ ekki einungis út ţetta kjörtímabil, heldur ţađ nćsta einnig. Ţetta sé ţví afar áhugavert samkomulag, svo meir sé ekki sagt.
Felur ađ ţví er best verđur séđ í sér tilraun til ţess ađ útiloka Svíţjóđar Demókratana.
Ţađ verđur auđvitađ áhugavert ađ fylgjast međ ţví hvađ gerist síđar meir, ef ţetta samkomulag heldur t.d. á nk. kjörtímabili.
- En mér virđist alveg hugsanlegt, ađ slík samantekin ráđ - - geti reynst vatn á myllu Svíţjóđar Demókrata.
- Ţađ geti gert Svíţjóđar Demókrötum ţađ mögulegt, ađ skilgreina hefđbundnu flokkana sem "samráđsflokka."
- Ţ.e. ađ ţeir séu í einhverjum skilningi, sama tóbakiđ.
Auđvitađ ef fylgi Svíţjóđar Demókratanna heldur áfram ađ vaxa viđ slíkar ađstćđur, ţá mun líklega ekki verđa mögulegt fyriri hefđbundnu flokkana alfariđ ađ hundsa vilja ţeirra kjósenda - - sem gćti ţítt ađ á einhverjum enda, ţá taki hefđbundnu flokkarnir upp nćgilega mikiđ af vinsćlustu stefnumálum Svíţjóđar Demókrata til ţess ađ slá á fylgi ţeirra.
En ţađ fer auđvitađ eftir ţvi, hvort ađ Svíţjóđar Demókrötum tekst ađ vinna sigur í áróđursstríđinu framundan.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 03:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 28. desember 2014
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar