Ţađ vakti athygli opinber heimsókn forseta Rússlands til Ankara í Tyrklandi ţar sem hann hitti forseta Tyrklands, Erdogan - og var gengiđ frá samkomulagi ţeirra á milli um ađ auka stórfellt gagnkvćm viđskipti landanna. Pútín tjáđi fjölmiđlum ađ gasleiđsla svokölluđ "southstream" sem átti ađ liggja frá Rússlandi til S-Evrópu framhjá Úkraínu - - mundi ekki verđa byggđ eftir allt saman. Talađi um ađ leggja ţess í stađ gasleiđslu í gegnum Tyrkland og var undirritađ af báđum forsetum "memorandum of understanding" ţ.e. óskuldbindandi rammasamningur. Pútín tók ţó skýrt fram ađ í ţví fćlist ekki neitt loforđ um ađ reisa ţá leiđslu.
- Fram kom í máli Pútíns, ađ Tyrkir mundu fá 6% afslátt á gasverđi frá Rússlandi frá janúar nk.
- Í máli landbúnađaráđherra Tyrkalands, kom fram mikil ánćgja međ stórfellt aukinn útflutning landbúnađarvara til Rússlands - eđa helmings aukningu á fyrstu 9 mánuđum ţessa árs.
Miđađ viđ ţetta, ţá virđast viđskipti landanna tveggja í hröđum vexti - er virđist einkum hefjast í kjölfar "viđskiptabanns ađgerđa" Vesturlanda - - fyrir utan Tyrkland.
Russia to abandon South Stream pipeline, says Putin
Putin and Erdogan: not quite kindred spirits
Á hinn bóginn er einnig mikilvćg atriđi er skilja ţá ađ
- Sýrland er stórt klofningsmál - en Erdogan fer ekki leynt međ ţađ ađ vilja beita öllum brögđum til ţess ađ steypa af stóli stjórn Assads í Damascus. Ađ auki hefur Erodgan heimtađ ţađ verđ fyrir ađstođ Tyrkja viđ baráttuna gegn ISIS af Bandaríkjunum - ađ ţau setji upp "no fly zone" og "save zone" innan landamćra Sýrlands. Sem Bandaríkin hafa ekki veriđ til í a.m.k. undir stjórn Obama.
- Pútín setur sig upp sem verndara kristni og andstćđing íslamista - međan ađ Erdogan fer í engu leynt međ ađ vera sjálfur íslamisti, og ríkisstjórn hans hefur stutt íslamistahreyfingar í Miđ-Austurlöndum, einkum Brćđralag Múslima í baráttu ţess viđ stjórnvöld Egyptalands, sem ţíđir m.a. ađ Erdogan er vinveittur Hamas hreyfingunni á Gaza strönd.
- Tyrkland er međlimur ađ NATO - sem Rússland virđist í dag álíta óvinveitt samtök.
Ţannig ađ ţó svo ađ fljótt á litiđ virđast báđir töluvert "authoritarian" í stjórnarháttum.
Er ţađ nánast eina atriđiđ sem ţeir eiga sameiginlegt.
Síđan hefur efnahagsleg uppbygging Erodan í Tyrklandi veriđ til mikilla muna árangursríkari heldur en uppbygging Pútíns innan Rússlands. Tyrkland er ađ ţróast yfir í raunverulegt iđnveldi.
Međan ađ Rússland virđist enn fast í ţví ađ vera - hrávöruútflytjandi fyrst og fremst. Međ smáan framleiđslu-iđnađ, ađallega tengdan hernađartćkni.
Međan ađ Tyrkland er í vaxandi mćli ađ framleiđa dćmigerđan neysluvarning, og tćki. Ţó Tyrkland standi ađ baki vaxtarlöndum Asíu. Ţá hefur ţarna veriđ langsamlega vel heppnađasta efnahagslega uppbygging seinni tíma í Evrópu.
Sennilega í engu Evrópulandi orđiđ meiri minnkun á fátćkt.
Í reynd tel ég, ađ Rússland geti margt lćrt af Tyrklandi - - frekar en ţađ sé í hina áttina.
Niđurstađa
Ţađ getur veriđ ađ efnahags tengsl Rússlands og Tyrklands muni styrkjast á nk. árum. Á hinn bóginn á sama tíma sé of margt sem ađskilur ţau hvađ stefnumál varđar. Til ţess ađ bandalag ţeirra sé sennilega mögulegt.
Fyrst ađ Pútín tala um ađ auka framleiđslu varnings í Rússlandi. Gćti ţađ veriđ vćnlegt fyrir Rússa ađ stúdera ţađ hvernig Tyrkir undir Erdogan hafa fariđ ađ ţví ađ stórefla einmitt framleiđslu innan Tyrklands sl. 15 ár.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 2. desember 2014
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar