1.10.2014 | 23:47
Spurning hvađ akkúrat "Rússland" er ađ gera viđ "netiđ" í Rússlandi? En ef marka má Pútín - er tilgangurinn ađ auka "netöryggi!"
Ţađ hefur veriđ orđrómur uppi um ađ Rússland vćri á ţeirri leiđ ađ setja upp "Net-Kína múr." En fljótt á litiđ, virđist slíkt ekki vera í gangi - a.m.k. ekki enn. En ef marka má frásagnir og yfirlísingar Pútíns. Ţá verđi búiđ til innan Rússlands "backup-net" fyrir síđur sem hafa endinguna .ru og .rf.
Putin Backs Plan to Isolate Russian Internet as Security Measure
Ţađ er nefnilega máliđ, ađ ţó yfirlístur tilgangur sé einn, getur vel veriđ ađ ađgerđ ţjóni einnig öđru markmiđi!
- "Oleg Demidov, an authority on Russian Internet policies at the PIR center in Moscow, said that Russia wanted to create a double channel for the Internet."
- "The backup channel would of course be under government control."
- In normal times, it would work like it does now, he said of this Russian vision of the Internet. But in an emergency, the reserve system would come alive.
Sko - ef ţađ á ađ vera mögulegt ađ "bakka up" -heimanetiđ- ţá er ţađ vart mögulegt, nema ađ ţađ sé allt varđveitt -heima- ţ.e. öll gögn varđveitt innan Rússlands.
Mér virđist ţađ, veita stjv. augljós tćkifćri til "eftirlits" međ netinu "innan Rússlands."
Skv. opinberri frásögn - stendur ekki til, ađ "loka landinu" -í netheimum ţ.e.- ekki ađ takmarka ađgang ađ erlendum síđum.
- Rússland hefur krafist ţess af erlendum netfyrirtćkum - - sem reka "ţekkta samfélagsmiđla" ađ gögn rússn. notenda - séu varđveitt í Rússlandi.
- Fram ađ ţessu bendir ţó ekkert til ţess, ađ rússn. yfirvöld hafi haft erindi sem erfiđi - viđ ţađ verk, ađ ţvinga ţau fyrirtćki, til ađ stofna "útibú í Rússlandi" ţ.s. gögn rússn. notenda vćru varđveitt ţ.s. -tja hćgt vćri ađ bakka ţau upp- en einnig ađ -tryggja eftirlit.-
Ţađ hefur vakiđ athygli, ađ skv. nýlegum lögum í Rússlandi - - má loka ađgangi ađ erlendum netsíđum. Án nokkurs fyrirvara - án dómsúrskurđar og ađ ţví virđist, án rökstuđnings.
- Mér skilst ađ "síđur ţekktra rússn. andófsmanna t.d. "Navalny" hafi orđiđ fyrir barđinu á ţessu - - en skv. bókstaf laganna á banniđ eingöngu ađ ná yfir síđur sem "dreifa hatursáróđri."
- En ţađ má sjálfsagt túlka ţađ afar frjálslega - hvađ er hatursáróđur.
Ţađ lćđist ţannig ađ manni sá lúmski grunur - - ađ megin tilgangur rússn. stjv. sé ekki "internet öryggi."
Nema í skilningi ţeim, sem snýr ađ stjv. sjálfum, ađ ţau vilji tryggja "ţeirra eigiđ öryggi."
Ţetta sé ţá ef til vill - í reynd fókusađ á "control" - ađ hafa stjórn á, vald yfir "netinu" jafnvel netnotkun innan Rússlands.
Međ öđrum orđum, ađ um sé ađ rćđa "víđa skilgreinungu á öryggi" - - en "öryggi" er sennilega mest sögulega séđ, misnotađa orđ allra tíma.
- Á 20. öld, voru sennilega hundruđ ţúsunda ef ekki milljónir, handetknar, og pyntađir - jafnvel líflátnar; án ţess ađ dýpri ástćđa en "öryggi" vćri upp gefin.
Niđurstađa
Ég varpa ţví fram, ađ eftir ađ Rússland hefur hrint sinni áćtlun í verk - ađ bakka upp allt heimanetiđ. Tryggt eins og framast mögulegt er, ađ gögn heima notenda séu bökkuđ upp innan Rússlands, varđveitt ţar í gagnagrunnum.
Ţá geti vel komiđ sú tilkynnning stjv. - ađ ađgangur ađ síđum utan Rússlands. Sé -ekki bannađur- en háđur "netgátt stjv." Ađrar leiđir verđi lokađar. Síđan verđi eins og í Kína, fj. manns á vegum stjv. í vinnu, viđ ţađ ađ fylgjast međ netnotkun "utan landsins" - en ţađ verđi ţá unnt ađ sjá hvađa síđur hver og einn heimsćkir, ţegar öll traffíkin sé í gegnum netgátt stjv. međ öflugri síu. Auđvelt án fyrirvara, ađ hindra ađgang ađ efni - sem taliđ er skađlegt af hálfu stjv.
Sem ţarf kannski ekki ađ vera annađ - en óţćgileg gagnrýni sem birt er á erlendri netsíđu.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 1. október 2014
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 871531
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar