25.1.2014 | 21:05
Gjaldmiđlar gengisfalla!
Ţađ mćtti halda af sumum á Íslandi ađ krónan sé eini gjaldmiđillinn í heiminum sem gengisfellur. En ţ.e. ekki alveg ţannig. Undanfarnar vikur hefur gćtt umtalsverđra gengissveifla í gjaldmiđlum svokallađra - nýmarkađslanda.
------------------------------------------------
Áhugavert ađ skođa t.d. brasilískt real vs. dollar.
Hástađa ca. í apríl 0,514 á móti dollar. Nú mćlist gengiđ 0,419.
Gengissveifla: 18%.
Síđan indverska rúpían vs. dollar.
Hástađa ca. 0,01880 á móti dollar.
Stađa nú 0,01594.
Gengissveifla: 15%.
Síđan tyrkneska líran vs. dollar.
Hágengi ca. 0,56849 á móti dollar.
Gengi nú 0,42797.
Gengissveifla: 24,7%
Síđan er ţađ S-afríska randiđ vs. dollar.
Skv. sama vefsvćđi hágengi sl. 12 mánađa vs. dollar 0,11393.
Gengi nú er ca. 0,09020
Gengissveifla: 20,8%.
Svona til gamans, ísl.kr. vs. dollar, lág-gengi sl. 12 mánađa 0,00769.
Vs. gengi í dag 0,00864.
Sem er gengishćkkun upp á ca. 12,3%.
Gengiđ er auđvitađ enn lágt miđađ viđ árin á undan 2006 eins og sjá má ef menn taka sig til opna hlekkinn, og svissa yfir á 10 ára yfirlit.
Viđ getum ţakkađ ţessa gengissveiflu - - gríđarlegum uppgangi ferđaţjónustu ţ.e. ca. 20% fjölgun ferđamanna síđan 2012.
------------------------------------------------
Sjálfsagt munu einhverjir mótmćla ţví ađ ég sé međ sbr. á Íslandi og löndum sem enn teljast í "ţróun" ţó ţau séu nú iđnríki.
En máliđ međ ţau lönd t.d. Brasilíu og S-Afríku.
Ađ um sumt á Ísland töluvert sameiginlegt međ ţeim, meir en međ Evr.ríkjum.
Ţví ţessi lönd eru mjög mikiđ ađ stunda útflutning á - - hrávöru.
Ţ.e. matvćli eins og Ísland, en Brasilía er gríđarlegt matvćlaútflutningsland - ţó ađ sé ekki fiskur. Eđa S-Afríka sem flytur út mikiđ af demöntum og gulli, ásamt vaxandi matvćlaútflutningi.
Ţessi lönd eru ţví eins og Ísland, háđ alţjóđaverđum á sínum megin útflutningsgreinum - - sveiflum á ţeim verđum.
Og auđvitađ hvernig gengur í ţeim löndum sem eru ţeirra stćrstu viđskiptavinir ţ.e. kaupendur.
- Ţ.e. einmitt ţekkt atriđi - - ađ lönd sem flytja út hrávöru.
- Hafa meiri gengisóstöđugleika en lönd sem flytja út fullunna vöru, t.d. ekki málma heldur t.d. hluti smíđađa úr málmum.
Takiđ einnig eftir ţví - - ađ allt eru ţetta mjög stórir gjaldmiđlar!
Fyrir utan auđvitađ - - krónuna! En smćđ hennar er gjarnan oft einnig kennt um óstöđugleika hennar.
Ţarna eru gjaldmiđlar mjög fjölmennra landa ađ sýna töluvert meiri gengisóstöđugleika a.m.k. sl. 12 mánuđi.
- Takiđ eftir ađ rúpían er töluvert smćrri en krónan gagnvart dollar.
Niđurstađa
Ég held ađ ţađ sé mögulegt ađ viđhafa gengisstöđugleika á Íslandi. En á hinn bóginn verđi Ísland sennilega aldrei stöđugt hagkerfi. Međan ađ uppbygging ţess er sú - - ađ rúml. 90% gjaldeyristekna eru frá óstöđugum greinum.
Landiđ muni ţurfa ađ glíma viđ reglulegar stórar hagsveiflur međan svo er málum háttađ. Og verđi ađ geta unniđ međ ţćr sveiflur án ţess, ađ gríđarlegt atvinnuleysi skapist.
Ţess vegna ef menn vilja gengisstöđugleika, ţurfi laun ţess í stađ - - ađ vera óstöđug.
Ţađ vćri tćknilega mögulegt, ađ láta laun hćkka eđa lćkka á víxl algerlega sjálfvirkt skv. fyrirfram skilgreindum viđmiđum - - ţá miđađ út frá viđskiptajöfnuđi landsmanna gagnvart útlöndum.
Ţađ vćru blá strik ţ.e. ef jöfnuđurinn er jákvćđur umfram tiltekiđ - - og rauđ strik ef hann verđur neikvćđur umfram tiltekiđ.
Á sama tíma gćti gengi veriđ algerlega stöđugt, krónan tengd viđ hvađa gjaldmiđil eđa körfu sem viđ vildum viđhafa fasttengingu viđ, eins lengi og viđ vildum.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.1.2014 kl. 13:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 25. janúar 2014
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar