29.9.2013 | 21:53
1 sólarhringur eftir af fjármögnun bandaríska alríkisins!
Á miðnætti mánudaginn 30. september, hefst svokallað "shutdown" þegar rekstur alríkisins fer yfir í neyðarstjórnun. Þá verða allt að 1 milljón starfsmanna alríkisins "furloughed" þ.e. settir á launalaust leyfi. Til þess að spara rekstrarkostnað. Á meðan verður ríkið rekið - með lágmarksstarfslið.
Washington faces shutdown in budget stand-off
Capitol building eerily quiet as government shutdown nears
Eins og sakir standa, virðast verulegar líkur á því að "shutdown" hefjist, því miðað út frá útkomu sunnudagsins, er engan bilbug var að finna á þingmönnum beggja fylkinga.
Báðar ætlast til að hin fylkingin gefi eftir, og ásökunin flýgur á báða bóga, að hin fylkingin ætli að koma af stað neyðarástandi.
- "The last government shutdown ran from December 16, 1995, to January 6, 1996, and was the product of a budget battle between Democratic President Bill Clinton and Republicans, led by then-Speaker Newt Gingrich." - eða í 21 dag.
Eins og kemur fram, er þetta ekki í fyrsta sinn sem að alríkið fer í "shutdown."
Átök Clinton og Gingrich, voru heimsfræg - - sérstaklega tilraunir Gingrich til að rétta yfir Clinton út af Lewinsky málinu, þegar Clinton virðist hafa leitað á ungling. Það var út af meintri eða raunverulegri ósannsögli Clinton, í samhengi við hans samskipti við Lewinsky.
Átök Clinton og Gingrich virtust ákaflega persónuleg - - meðan að í dag, eru átökin ekki síst - hugmyndafræðileg. Þ.e. hægri Repúblikanar vilja minnka ríkið, eru algerlega andvígir "Obama-care" frumvarpinu, sem eykur þátttöku alríkisins í heilsufarsmálum þjóðarinnar, býr til nýtt alríkisprógramm.
Á að fækka þeim Bandaríkjamönnum, sem ekki hafa aðgang að heilsugæslu.
-----------------------------
Það eru ekki síst þau átök, þ.e. um "Obama-care" frumvarpið, sem komið er á lokapunkt, er tilbúið - Obama og Demókratar ætlast til, að þingið afgreiði það mál.
Sem gerir deiluna um svokallað skuldaþak - varasama.
En augljóst er, að hægri sinnaðir Repúblikanar eru að beita skuldaþaksmálinu fyrir sig, til þess að fella "Obama-care" frumvarpið eða a.m.k. - til að fresta málinu. Í von um að drepa það síðar.
Þess vegna samþykktu Repúblikanar á sunnudagsmorgun:
- "Republican-controlled House of Representatives voted to renew funding for the government until December 15,
- but maintained a tough line in tying the measure to a one-year delay in the healthcare law known as Obamacare. "
Akkúrat, á sama tíma liggur fyrir hótun Obama. Að beita neitunarvaldi á hvaða þá lausn, sem felur í sér það - að "Obama-care" sé tafið - fellt eða afgreitt án fjármögnunar.
Þetta var ekki það eina:
- "...the House also voted to repeal a medical device tax that would generate about $30 billion over 10 years to help fund the healthcare program."
Svo þeir einnig samþykktu, að hafna skatti - sem Demókratar vilja innleiða. Sem þátt í fjármögnun "Obama-care."
Að auki samþykkti meirihluti Repúblikana í Fulltrúadeildinni:
- "...the House unanimously approved a bill to keep paying U.S. soldiers in the event the government runs out of money October 1, the start of the new fiscal year."
Akkúrat - vísbending um það, að þeir reikni nú með því, að þetta "game of chicken" haldi áfram, eftir að "shutdown" er formlega hafið, á miðnætti nk. mánudag.
-----------------------------
Áhugavert að meirihluti Demókrata í Öldungadeildinni, ákvað að funda ekki á sunnudag. Svo fundað verður á morgun mánudag.
Þá má væntanlega reikna með því, að Demókrata - hafni útspili meirihluta Repúblikana í Fulltrúadeildinni.
Síðan standi mál þannig, á miðnætti á morgun mánudag.
- Þá hafa þingdeildirnar ca. tvær vikur til að deila, áður en ástandið fer að hafa alvarlegar afleiðingar.
" Failure to raise the $16.7 trillion debt ceiling by mid-October would force the United States to default on some payment obligations - an event that could cripple the U.S. economy and send shockwaves around the globe."
Ef Bandaríkin mundu ekki greiða af skuldbindingum sem falla á gjalddaga um miðjan október, þá veit í reynd enginn hvað gerist.
En "shutdown" hefur hingað til ekki verið tekið alla leið - að "tæknilegu" gjaldþroti.
En svo alvarleg virðast átök fylkinganna vera, að það má velta því fyrir sér - hvort slíkt gerist í þetta sinn.
En ef demókratar gefa eftir, verður það stór ósigur.
En undirbúningur fyrir "Obama-care" hefur tekið 3 ár.
Núna loksins er málið tilbúið - frágengið, bara að klára það með þinglegri meðferð. Repúblikanar bjóða frestun í 1 ár, sem er kannski ein fingurnögl í eftirgjöf eða hálf. En það er allt eins líklegt, að þeir endurtaki sama leikinn að ári.
Ég þori því ekki að spá því, á hvaða punkti verður gefið eftir - né, hvor muni gefa eftir.
Niðurstaða
Þó deilur um skuldaþakið hafi nú virst um nokkurt skeið í endurtekningu, án alvarlegra afleiðinga. Virðist deilan nú, enn bitrari en í fyrri 2. skiptin. Á milli Obama og Repúblikana. Ekki síst er það stóra málið, "Obama-care" sem Obama hyggst gera að sínu "legacy" eða bautasteini eða minnisvarða - um sína forsetatíð. Sem styr stendur um.
Og þ.e. einmitt vegna þess, hve báðir aðilar eru ákveðnir.
Að skuldaþaksdeilan virðist hættulegri nú, en í hin 2 skiptin.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.9.2013 kl. 11:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 29. september 2013
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar