Efnavopnaárásin í Sýrlandi var gerđ međ eldflaug međ sérsmíđuđum sprengjuoddi, skv. skýrslu sérfrćđinga SŢ!

Ţessi skýrsla í sjálfu sér sannar ekki án nokkurs vafa ađ ţađ hafi veriđ sýrlensk stjórnvöld sem framkvćmdu efnavopnaárásina í Ghouta í Sýrlandi. En hún a.m.k. sýnir fram á međ óhyggjandi hćtti. Ađ ţví er best verđur séđ. Hverskonar vopn akkúrat voru notuđ.

United Nations Mission to Investigate Allegations of the Use of Chemical Weapons in the Syrian Arab Republic - Report on the Alleged Use of Chemical Weapons in the Ghouta Area of Damascus on 21 August 2013

Ţeir fundu leifar af tveim týpum af sprengjum, sem bornar eru af eldflaugum.

Annars vegar 333mm. eldflaug - sem skv. erlendum fréttum getur boriđ 50-60 l. af eiturgasi, í sérsmíđuđum sprengjuoddi.

Og hins vegar töluvert smćrri, 140mm. eldflaug, sem rúmar mun minna af eitri.

Stćrri týpan, sé ţađ ţung ađ henni sé vanalega skotiđ af skotpalli, sem komiđ hefur veriđ fyrir á farartćki, t.d. óbrynvörđum trukki.

140mm. týpan, gćti veriđ nćgilega međfćrileg. Til ţess ađ fámennur herflokkur sbr. "platoon" gćti boriđ búnađinn, og sett hann upp.

Sjálfsagt er ekkert útilokađ ađ slíkur búnađur, hvort sem um er ađ rćđa, trukka sem geta skotiđ eldflaugum eđa smćrri týpurnar, hafi getađ falliđ í hendur uppreisnarmanna.

Ţegar einstakar herstöđvar hafa falliđ í hendur uppreisnarmanna.

  • "According to Ake Sellstrom, the head of the UN investigating mission, these weapons were professionally made."
  • "Diplomats believe they, therefore, bear none of the characteristics of improvised weapons that might have been made by the opposition." 

Ţannig ađ - ţó svo ađ leifarnar af sprengjunum, sýni ađ ţetta séu "vel smíđađar" sprengjur, ţá eitt og sér sannar ţađ ekki nokkurn hlut.

Á hinn bóginn, má vera ađ ein vísbending sé "damning" en ţ.e.:

"Calculations from the UN inspectors provide azimuth information for two of the rockets, which indicate the attack was fired from the northwest and therefore came from government controlled-areas."

Ţeir töldu sig af ummerkjum, geta reiknađ út - úr ca. hvađa átt tveim af sprengjunum var skotiđ.

Sem gefi vísbendingu um ţađ, ađ a.m.k. ţeim tveim - hafi veriđ skotiđ frá yfirráđasvćđi stjórnarhersins.

----------------------------------

A.m.k. úr ţessu, munu líklega deyja samsćriskenningar, af ţví tagi. Sem halda ţví fram ađ árásin sé sviđsett. Ađ engin árás hafi í reynd fariđ fram.

Enginn mun efast um, ađ árás hafi átt sér stađ.

En enn virđist vera mögulegt ađ rífast um ţađ - hver framdi árásirnar.

Ţó ţađ verđi ađ segja sem svo - - ađ líkur virđast hníga í átt ađ stjórnarhernum.

Sem sannarlega býr yfir tćkninni - - og ekki síst, hefur sérţjálfađar liđssveitir sem kunna ađ beita ţessum vopnum.

 

Niđurstađa

Mestar líkur virđast á ţví ađ stjórnarher Sýrlands hafi í raun og veru, framkvćmt hinar umdeildu efnavopnaárásir. Ţar sem hann er í langsamlega bestu ađstöđunni, til ţess ađ framkvćma slíka tegund af árás. Sannarlega á nóg af vopnum af ţessu tagi. Hefur ađ auki til umráđa sérţjálfađa hópa hermanna - er kunna á ţetta. Fyrir utan, ađ starfsmenn SŢ telja ađ tvćr sprengjur hafi líklega skv. vísbendingum á vettvangi, veriđ skotiđ frá yfirráđasvćđi stjórnarhersins.

Á hinn bóginn, er ţannig séđ ekki unnt ađ útiloka ađ uppreisnarmenn. Eigi slíkar eldflaugar jafnvel skotpallana einnig. Eftir ađ hafa tekiđ herstöđvar áđur í eigu stjórnarhersins. 

Ţ.e. ţó líklegt, ađ stjórnarherinn. Hafi lagt áherslu á. Ađ forđa slíkum vopnum, er ljóst var ađ stefndi í ađ tiltekin herstöđ mundi falla. Eđa á ađ eyđileggja ţau, ef ekki var unnt ađ nema ţau á brott.

  • Miđađ viđ ţetta - virđist ţrýstingurinn sem Sýrlandsstjórn hefur veriđ beitt, réttlćtanlegur.
  • Ef tekst ađ afvopna Sýrland hvađ ţessa týpu vopna áhrćrir, ţá a.m.k. er ţađ sigur fyrir, bann alţjóđasamfélagsins á notkun efnavopna.

Óvíst er ţó, ađ nokkur verđi nokkru sinni ákćrđur!

Og, áfram heldur borgarastríđiđ. Ţó Sýrland sé svipt efnavopnum.

Og miklu mun fleiri hafa fram ađ ţessu falliđ fyrir tilstuđlan venjulegra vopna.

 

Kv.


Bloggfćrslur 17. september 2013

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 869809

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband