Ríki heims fagna samkomulagi um Sýrland!

Ţađ hefur veriđ merkilegt ađ fylgjast međ deilunni um efnavopn Sýrlands. Hvort ađ Sýrlandsher raunverulega - er sekur um ţá efnavopnaárás, sem var upphafspunktur. Skiptir sennilega úr ţessu engu máli.

  1. En Bandaríkin, Frakkland og Bretland. Gengu á lagiđ - međ hótun um árás. Og ţađ virđist líta svo út, ađ ţađ geti tekist - ađ losna viđ ţau vopn. Sem hlýtur ađ einhverju leiti veikja stöđu Sýrlands.
  2. Ţađ er auđvitađ algerlega óvíst ennţá, hvort ađ áćtlunin um - eyđingu vopna Sýrlandshers, getur gengiđ upp á einungis 9 mánuđum. En afskaplega líklegt virđist mér, ađ tafir geti átt sér stađ. Og ţá ţarf ekki ađ vera, ađ stjv. Sýrlands séu vísvitandi. Ađ valda töfum. Einfaldlega sá vandi, ađ ţ.e. styrjöld. Ţ.e. óvíst hvar átakalínur munu liggja - akkúrat. Ţegar verkefniđ gengur fram.
  3. Eitt er ţó öruggt, ađ ţ.s. ţetta er hugmynd stjórnvalda Rússlands. Hafa ţau sett eigin ímynd ađ veđi, ţau munu ţví beita Assad ţrýstingi. Svo hann standi viđ samkomulag stórveldanna. Ţannig ađ líklega mun Assad ţađ gera. Ţađ má segja ađ - túlkun hans sé vísbending, sbr. frétt Reuters ţ.s. fram kemur, ađ hann fagnar ţessu sem sigri:  Assad government hails 'victory' in arms deal, troops attack
  4. Ađ einu leiti hefur hann rétt fyrir sér, en međan ađ eyđing efnavopnanna fer fram, ţá er a.m.k. ekki líklegt, ađ gerđar verđi árásir á Sýrland. Ţannig séđ, hefur Assad tekist međ ađstođ Rússa, ađ forđa ţeirri útkomu. Ađ einhverju marki getur ţađ skođast sem sigur fyrir Assad. Ţannig ađ ţađ sé ekki út í hött, ađ hann ţakki Rússum fyrir - veitta ađstođ.
  • Sem náttúrulega beinir sjónum ađ nćsta punkti.
  • Sem er sá, ađ ţó svo ađ mikill hávađi hafi orđiđ út af tiltekinni efnavopnaárás, er sú sorglega stađreynd, ađ langsamlega flest fórnarlömb stríđsins hafa beđiđ bana af völdum hefđbundinna vopna.
  • Á međan ađ eyđing efnavopnanna gengur fram, mun stríđiđ halda áfram, og ţví mannfall óbreyttra borgara.


Obama sagđi frá bréfaskriftum viđ forseta Írans!

Obama upbeat on Iran nuclear talks after contacting Rouhani

Obama - "The Iranians should not view the past two weeks of Syrian crisis diplomacy as a sign that “we won’t strike Iran”, Mr Obama said in an interview with ABC. “On the other hand, what they should draw from this lesson is that there is the potential of resolving these issues diplomatically.”"

Obama ímyndar sér, ađ hann geti beitt svipuđum ađferđum á Íran, og virđast hafa virkađ gegn Assad.

  1. Íran er náttúrulega dálítiđ - stćrri fiskur. Ekki ţví eins auđvelt ađ draga ađ landi.
  2. Síđan er Íran ekki nćrri ţví eins klofiđ land, eins og Sýrland - sbr. ţar er ekki borgarastyrjöld. Sú andstađa sem hefur gosiđ ţar upp öđru hvoru. Virđist ekki nein raunveruleg ógn viđ stjórnvöld landsins.
  3. Stjórnvöld Írans eru ţví í mun sterkari samningsstöđu. Ekki heldur gleyma ţví, hve óskaplega fjöllótt land Íran er. En innrás í Íran. Vćri hrein martröđ. Ţar sem úir og grúir af náttúrulegum varnarlínum, í öllum ţessu fjallagörđum og fjallaskörđum. 

http://www.worldofmaps.net/uploads/pics/topographische_karte_iran.jpg

  • Ţađ er held ég algerlega ljóst. Ađ Íranir munu ekki gefa kjarnorkuprógramm sitt eftir. Nema gegn einhverju bitastćđu á móti.
  • Og ég efa, ađ ţeir sćtti sig einungis viđ, endalok viđskiptabanns. Ţeir muni vilja eitthvađ meira. 

Ţeir muna náttúrulega eftir ţví, ţegar vesturveldin og Arabaríkin, studdu styrjöld Saddams gegn Íran, eftir ađ ţađ stríđ hófst međ árás Saddam Hussains.

Ţađ er örugglega enn mjög veruleg biturđ, sem situr í Írönum - enda misstu ţeir lauslega áćtlađ eitthvađ yfir milljón manns, í ţeim átökum.

Menn tala gjarnan um ógnina frá Íran - ađstođ Írana viđ hryđjuverkahópa.

En ţeim var gerđur afskaplega slćmur óleikur - ţegar vesturveldin studdu árásarstríđ Saddams.

Ţeir hafa ástćđu til ţess ađ vera reiđir.

Ţeir vilja alveg örugglega einhverja "tryggingu" sem hald er í, svo ađ landiđ sé "öruggt" í framtíđinni.

Eftir allt saman eru megin rökin fyrir ţví ađ eiga kjarnavopn, öryggiđ sem ţau veita. Ef Íran getur fengiđ sambćrilegt öryggi án slíkra vopna.

Ţá er ţađ kannski - möguleiki. Ađ Íran gefi prógrammiđ eftir.

  • Ég er ţá ađ tala um einhverskonar formlegt samkomulag, sem Arabaríkin líklega verđa ađ fá ađ taka ţátt, ţ.s. deilurnar eru settar niđur.
  • Svo ađilarnir hćtti ţeim leik sem hefur stađiđ yfir nú í 30 ár. Ađ styđja öfgahópa hvort sem ţađ eru öfgasinnađir shíta eđa öfgasinnađir súnnítar.
  • Ţetta er ađ skapa - stigmagnandi átök. Ekki síst, fjölgar stöđugt vopnuđum öfgamönnum á Miđausturlandasvćđinu. 


Niđurstađa

Obama virđist ćtla ađ sleppa frá Sýrlandsmálinu, án ţess ađ tapa andlitinu. Ađ auki sleppur hann viđ stríđ. En hann virđist mér vera ákaflega tregur til ţess ađ taka áhćttu. Sbr. hernađarlist hans, sem einkennst hefur af notkun ómannađra loftfara af margvíslegu tagi.

Putin, er sá sennilega sem mest grćđir á ţessari deilu. En honum tókst ađ hindra árás Bandaríkjamanna á Sýrland. Bandamann Rússlands í Miđausturlöndum. Ţađ getur vart annađ en styrkt orđstír Rússa á ţví svćđi.

Meira ađ segja stjórnvöld Írans, hafa tekiđ ţann pól í hćđina. Ađ fagna samkomulaginu. Ţađ gerđu einnig stjórnvöld Kína. Ţannig, ađ einhvern veginn - sameinast allir, a.m.k. út á viđ, í ţeim fögnuđi.

Nćst ćtlar Obama ađ rćđa viđ Írani. Ţar er miklu erfiđari ţúfa og stćrri. Ólíklegt virđist mér ađ Obama fái Írani til ađ lúffa međ sitt kjarnorkuprógramm. En ég tel ađ uppruna ţess, megi skilja međ ţví öryggisleysi sem líklega sé til stađar í Íran. 

En margir virđast búnir ađ gleyma stuđningi Vesturveldanna, viđ árásarstríđ Saddam Hussains á sínum tíma. Yfir milljón Íranir létu lífiđ. Ţađ stríđ skiptir örugglega enn miklu máli í augum Írana.

Ég er ekki viss ţví, ađ Obama sé ađ skilja máliđ međ réttum hćtti ţegar hann - áminnir Írani um ţađ. Ađ hann sé ekki búinn ađ taka ţađ alfariđ af borđinu - möguleikann, ađ Bandaríkin geri árásir á Íran. Til ţess ađ stöđva eđa hćgja á kjarnorkuprógrammi Írans.

Margir telja ađ Sýrlandsmáliđ sýni - ađ hótun um árás. Skipti máli.

En ég held ađ Íranir séu miklu mun minna hrćddir. En Sýrlendingar viđ slíka árás.

Mynni líka á, ađ Íranir héldu út í nćrri áratug gegn Saddam, ţrátt fyrir yfir milljón manns féllu.

Ég held nefnilega, ađ Íranir séu ađeins öđruvísi ţenkjandi en Sýrlendingar, slíkar hótanir minni ţá á ógnina - sem ţeir skynja af Vesturveldunum.

Geri ţá minna líklega til ađ gefa eftir!

  • Miklu mun árangursríkara, vćri - gulrótarleiđin!
  1. Enda er ţađ fjölmargt sem Bandaríkin geta bođiđ Íran, í formi gulróta.
  2. Og ţađ getur veriđ, ein hér - önnur ţar - ein gulrót fyrir hvert skref. 

Kv.

Bloggfćrslur 16. september 2013

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 869809

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband