Kannski gera Bandaríkin stýriflaugaárás á Sýrland!

En ţađ hafa borist fregnir af aukinni herskipaumferđ á vegum Bandar. viđ strönd Sýrlands, hingađ til hefur ţađ virst augljóst ađ stjórn Obama hefur ekki áhuga á beinni ţátttöku Bandar. hers í Sýrlandsstríđi og ekki fyrir löngu síđan kom ţađ einnig skýrt fram hjá ćđsta hershöfđingja Bandaríkjahers "joint chief of staff" ađ stríđsţátttaka vćri óskynsamleg skv. greiningu Pentagon.

Obama hefur haft sterka tilhneigingu til ađ beita ómönnuđum árásum á skotmörk sbr. róbótískar herflugvélar, sem beitt er í stórauknum mćli af hans stjórn til ađ gera árásir á meinta eđa raunverulega hryđjuverkahópa víđa um heim.

Nú eftir mjög nýlega gasárás sem flestir telja ađ hafi veriđ framkvćmd af stjórnarher Sýrlands, er Obama undir miklu ámćli á Bandaríkjaţingi og víđar m.a. frá frönskum stjv. og ţeim bresku.

Krafan er ađ e-h sé gert, og miđađ viđ augljósan tregđu Obama viđ ţađ ađ fara í stríđ, ţá virđist mér blasa viđ ađ Obama mun beita ţví sem skapar minnsta áhćttu fyrir Bandaríkin sjálf.

  • Stýriflaugar eru einmitt ţannig ađ ţeim má m.a. skjóta af skipum sem liggja nćgilega nćrri strönd ţess lands sem árás er gerđ á, en sumar ţeirra draga nokkur hundruđ km.
  • Ofansjávarskip eru búin slíkum skotpöllum en einnig kafbátar.
  • Auđvitađ geta flugvélar ađ auki einnig boriđ ţćr.

 
Mig grunar ađ stýriflaugaárás sé fyrirhuguđ!

US moves warships closer to Syria

Obama weighs possible military response after Syria chemical attack

Líkleg skotmörk eru ţá efna-verksmiđjur í Sýrlandi sem grunađar eru um ađ vera notađar til ađ framleiđa efnavopn.

Ađ auki er hugsanlegt ađ gerđar verđi árásir á flugvelli ţ.e. herflugvelli, og einhverjar herstöđvar sem grunur er um ađ hýsi efnavopnabirgđir.

En ţćr eru einmitt í anda hernađarlistar Obama ađ beita ómönnuđum róbotískum tćkjum.

Ţá friđţćgir Obama líklega andstćđinga sína á Bandar.ţingi - - gerir eitthvađ.

En um leiđ lćtur vera ađ mćta ţeirra ýtrustu kröfum ţ.e. um svokallađ "safe zone" og "no fly zone."

 

Niđurstađa

Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvort grunur minn reynist á rökum reistur. En Obama kom sér sjálfur í vissa snöru, er hann áđur gaf yfirlýsingu um ţađ fyrir rúmu ári - - ađ ef stjórnvöld Sýrlands beita efnavopnum. Ţá sé ţađ rautt strik - - sem krefjist ađgerđa af hans hálfu.

Svo eina ferđina enn, gerir hann ţá ţađ minnsta sem hann kemst upp međ - - ţrátt fyrir einbeittan vilja meirihluta Repúblikana í annarri ţingdeildinni um ađ koma Bandar. inn í ţađ stríđ.

Og ţ.s. áhugavert er, ţrýsting ríkisstjórna Frakklands og Bandar. um ţađ sama.

 

Kv.


Bloggfćrslur 24. ágúst 2013

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband