Ţegar hatriđ eitrar hugann!

Ţađ er dálítiđ sérstakt ađ verđa vitni ađ ţví hve stćkt hatur virđist beinast ađ Brćđralagi Múslima í Egyptalandi frá menningarelítu landsins og fjölda borgara í Kćró höfuđborg landsins. Ţađ er eins og ađ slokknađ hafi á allri samúđ gegn náunganum, ef hann tilheyrir "hatađa hópnum."

Ţetta er ţví miđur alltof algengt í mannkynssögunni - - gerđist t.d. í borgarastríđinu í fyrrum Júgóslavíu, ţegar ţúsundir manna voru myrtar og mörg dćmi voru um ađ menn myrtu nágranna sína sem ţeir höfđu ţekkt árum saman.

Hatur af slíku tagi hefur einnig lengi veriđ til stađar á Norđur Írlandi, milli Kaţólikka og Mótmćlenda. Sem virkilega hata hvorn annan eins og pestina, og ţ.e. einmitt ţannig hatur - sem virđist gćta gagnvart Brćđralagi Múslíma frá mörgum ţeim sem áđur börđust gegn ofbeldi og mannréttindabrotum.

En nú fagna sambćrilegum ađgerđum, ţegar ţeir sem ţeir hata sjálfir eiga í hlut, og sjá ekki ađ ţeir séu ósamkvćmir sjálfum sér.

Der Spiegel - Egyptian Elite Succumb to the Hate Virus

NY Times - Working-Class Cairo Neighborhood Tries to Make Sense of a Brutal Day

WSJ - In Egypt Clashes, Civilians Oppose Protesters

 

Yfir 700 manns hafa látiđ lifiđ í mótmćlum liđinnar viku!

Skv. erlendum fjölmiđlum er dánartalan komin a.m.k. í 700, um 70 bćttust viđ á laugardag í göngum sem kenndar voru viđ "Day of rage" og skv. talsmönnum Brćđralagsins mun verđa gengiđ međ sama hćtti í helstu borgum Egyptalands nćstu 7 daga.

Ţađ má ţví reikna međ ţví ađ nćsta vika verđi a.m.k. eins blóđug og liđin vika.

 

Nokkur dćmi um hatriđ og ofstćkiđ

Egypskur mannréttindafrömuđur sem 7 sinnum var fangelsađur fyrir baráttu sína gegn lögregluofbeldi á valdaárum Mubaraks - skiptir algerlega um ham ţegar umrćđan beinist ađ mótmćlum fylgismanna Brćđralags Múslima!

Amir Salim - "The Muslim Brothers are a sickness and the police have to eradicate them." - um ţađ ţegar lögreglan drap yfir 600 manns "The police and the army were only defending themselves." - "the problem will only have been solved when the last Muslim Brother who causes problems is locked away in prison." - - > Svo hann vill koma upp fangabúđum til ađ hýsa milljónir.

Magnađ hvernig hatriđ varpar hugann!

"In the working-class neighborhood of Imbaba on Thursday, a teacher, Mohamed Abdul Hafez, said the hundreds of Islamists who died the day before mattered little to him. “It’s about the security of the country,” Mr. Hafez said. "

"“It was necessary,” Akmal William, standing in his auto-detailing shop on Talaat Harb Street, said of the raid by soldiers and police officers. “They had to be strict.”"

"“I don’t like conspiracy theories,” said Ahmed Mustafa, 37, an accountant who sat in a cafe. “I’m against violence. I gave my vote to Morsi, and he disappointed me. They did things their way, and it was a false way.”" - "“We delegated them to fight terrorism,” he said of the military. “And the Brotherhood wanted to show themselves as victims.”" - - > Svo ef pólitíkusar valda mér vonbrigđum, má drepa fylgismenn ţeirra.

 

Áhugavert ađ íbúar hverfa eru farnir ađ reisa víggirđingar!

Ţađ virđist greinlega vera ađ margir íbúar Kćró hati Brćđralagiđ.

"...new security checkpoints going up on major roads and civilians seen patrolling their neighborhoods against what they said was the threat of Muslim Brotherhood protesters."

"We're looking for terrorists," said one of these civilians, as he popped open car trunks in downtown Cairo as Egypt's military curfew approached. 

"Civilian members of so-called popular committees like this one—created amid Egypt's upheaval to patrol their neighborhoods—sprung to duty Friday evening, carrying poles and sometimes guns. At up to a half-dozen points in the city before dusk, members of several of these bands could be seen breaking up sidewalks and piling up the debris to create checkpoints to stop strangers from entering their neighborhoods."

Ţetta er áhugavert, en í borgarastríđinu í Líbanon var Beirút skipt í áhrifasvćđi milli fylkinga.

Ţađ sem ţessar úrklippur sýna - - er hröđ útbreiđsla á stćku hatri.

Milli hópa innan egypska samfélagsins.

Ţađ bođar alls - alls ekki gott.

 

Ađ lokum - - skilabođ konungs Saudi Arabíu til Obama, "hćttu ađ skipta ţér af."

Ţetta eru virkilega áhugaverđ skilabođ, sem hefđu veriđ gersamlega óhugsandi fyrir nokkrum árum.

Ţetta lýsir sennilega betur en nokkuđ annađ, fölnandi veldi Bandaríkjanna.

Ađ hann skuli telja sig geta sagt ríkisstjórn Obama fyrir verkum.

‘Day of Rage’ in Egypt leaves dozens dead

King Abdullah - "King Abdullah declared his support for what he called the authorities’ war against ‘terrorism’ and warned other countries not to interfere." - “Those who are meddling in the Egyptian affairs should know that they are fuelling sedition and support the terrorism they claim to fight.

Ţessum orđum er augljóslega beint ađ Obama.

En Obama hefur a.m.k. formlega mótmćlt drápum herstjórnar Egyptalands á eigin borgurum, og ađ auki - - ákveđiđ ađ ekki verđi ađ sameiginlegum herćfingum herja Bandar. og Egyptalands í ár.

Ţó hann hafi a.m.k. ekki enn, ákveđiđ ađ hćtta hernađarađstođ Bandar. v. Egyptaland.

  • Annađ sem er áhugavert er, ađ Adullah hefur lofađ herstjórn Egyptalands 12 milljörđum dollara í ađstođ, "fyrir ţeirra hugrökku ađgerđ gagnvart starfsemi hryđjuverkaafla."

Ţannig ađ engu máli mun skipta fyrir herstjórn Egyptalands, ef Obama hćttir hernađarađstođinni.

En ef Obama gerir ţađ ekki, munu mótmćli hans hljóma ákaflega ósannfćrandi.

 

Niđurstađa

Egyptar virđast vera algerlega ađ missa síg í gagnkvćmu hatri, sem virđist vaxa hröđum skrefum. Ţađ er mjög ílls viti, ađ almennir borgarar sem styđja herstjórnina a.m.k. ţessa stundina. Skuli fagna svo hátíđlega - - fjöldadrápum lögreglu og hers á eigin samborgurum.

------------------------------

Ţađ er algerlega nýtt, ađ konungur Saudi Arabíu skuli gefa ríkisstjórn Bandaríkjanna formlega ađvörun í beinni - - slíkt hefđi ekki mögulega getađ gerst fyrir nokkrum árum.

Saudarnir telja sig greinilega geta fariđ sínu fram, og ćtla ađ fjármagna herforingjana í Egyptalandi sama hver segir.

 

Kv.


Bloggfćrslur 17. ágúst 2013

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband