14.8.2013 | 19:46
Mćldur hagvöxtur á evrusvćđi á 2. ársfjórđungi 2013
Ţetta er skv. bráđabirgđaniđurstöđu sjá - Euro area and EU27 GDP both up by 0.3% - en ţ.s. ekki síst vekur athygli viđ ţessa útkomu, er ađ hún virđist neyslutengd. En sem dćmi var mćldur vöxtur í Frakklandi 0,3% en á sama tíma var mćldur samdráttur í iđnframleiđslu 1,5% skv - Industrial production up by 0.7% in euro area - í Ţýskalandi var mćldur hagvöxtur 0,7% međan sveiflan í iđnframleiđslu var 2,5% upp á viđ. En skv. fréttum virđist ţađ vera vegna aukinnar eftirspurnar innan Ţýskalands sjálfs, ekki sé aukning í úflutningi ţess í stađ smávegis samdráttur í honum. Ţetta er rakiđ til aukins kaupmáttar almennings í Ţýskalandi vegna launahćkkana fyrr á árinu og minnkunar atvinnuleysis.
- Ţađ má jafnvel vera ađ uppsveiflan í neyslu innan Ţýskalands skýri algerlega ţessa litlu hagsveiflu sem mćlist núna.
- En Ţjóđverjar geta hafa fariđ í auknum mćli í sumarfrí í Frakklandi í ár, fyrir utan ađ auka einnig neyslu heima fyrir.
- Ţađ mćlist minnkun í samdrćtti og aukning í útflutningi landa eins og Ítalíu - Spánar og Portúgals; sem má hugsanlega skýra af aukningu á sölu framleiddra vína til Ţýskalands.
Ţetta er auđvitađ tilgáta - - en sveiflan er ekki stór heilt yfir litiđ.
Hún virđist einkum geisla út frá stćrsta hagkerfinu Ţýskalandi ţ.s. hún er "neysludrifin."
Önnur svćđi í heiminum hafa almennt ekki veriđ ađ auđsýna aukinn hagvöxt ţessa mánuđi eđa aukna eftirspurn, ţannig ađ ţessi sveifla virđist ekki tengjast - aukinni eftirspurn frá löndum utan viđ ESB.
Ţađ má auđvitađ spyrja sig - hversu langvćn slík sveifla getur veriđ?
En ţ.e. áhugavert hve vel tímasett hún er - - mánuđ áđur en ţingkosningar fara fram í Ţýskalandi?
Getur veriđ ađ ţađ sé - tilviljun?
Der Spiegel - Is Europe Finally Coming Out of Recession?
WSJ - Germany Drives Jump In Output in Euro Zone
Reuters - Germany, France haul euro zone out of recession
Reuters - Germany, France haul euro zone out of recession
FT - Berlin and Brussels credit fiscal discipline and reform for eurozone recovery
Menn fagna í Brussel!
Rétt samt ađ halda til haga ađ samanburđur á 2. fjórđungi 2013 og 2. fjórđungi 2012 leiđir fram ađ samdráttur milli áranna er 0,7% á evrusvćđi. Og ég stórfellt efa ađ framhald verđi á ţessum hagvexti - um langa hríđ eftir ađ ţingkosningar fara fram í Ţýskalandi. En aukning neyslu ţ.s. hún virđist ekki drifin af neinu öđru en aukningu kaupmáttar vegna launahćkkana fyrr í ár, ćtti ađ fjara út smám saman - ţannig ađ ef ekkert fleira kemur til ćtti evrusvćđi ađ snúa aftur viđ til samdráttar fyrir árslok.
En ekkert sérstakt bendir til ţess - - nema ađ Angela Merkel heimili frekari launahćkkanir innan Ţýskalands.
En mig grunar ađ viđ séum ađ sjá kosningavíxil hennar - - og meira verđi ekki í bođi eftir kosningar.
Ef viđ höfum Frakkland í huga, í ljósi samdráttar í iđnframleiđslu á sama tímabili - - sem er í reynd ekki svo ýkja lítill samtímis ţví ađ nýfjárfesting mćlist einnig ţar í samdrćtti. Er erfitt ađ sjá ađ ţar verđi frekara framhald af aukningu neyslu, sem hlýtur ađ hafa veriđ töluverđ til ađ skila nettó hagvexti ţrátt fyrir hinar samdráttartölurnar. Ţađ getur hafa veriđ afskaplega góđ ferđamannavertíđ í sumar.
Ef ţađ var máliđ ćtti ţađ sjást fljótlega af tölum haustsins ađ ţá fjari neysla aftur út, ef samdráttur í iđnađargeiranum ţá heldur áfram af sama dampi - - ćtti Frakkland ađ leita aftur í samdrátt.
Ţannig, ađ fjarandi smám saman neyslu-aukning í Ţýskalandi á sama tíma, ćtti ţá ađ ţíđa ađ mćldi vöxturinn fjari aftur út á evrusvćđi - - Ţýskaland ţarf líklega ekki nema ađ leita aftur ţá í ca. stöđnun til ađ mćldur samdráttur nettó yfir allt evrusvćđi snúi ţá til baka.
Niđurstađa
Ţađ kemur í ljós hvort grunur minn er réttur. En vel tímasettar launahćkkanir í Ţýskalandi virđast eftir ţví sem ég best fćr séđ, vera ađ búa til skammtíma viđsnúning á evrusvćđi. Skammtíma vegna ţess ađ ef ekkert frekar kemur til ađ skapa aukningu. Ţá fjarar sá vöxtur út ađ nýju og vel getur veriđ ađ samdráttur verđi aftur á lokamánuđum ársins.
En ţ.e. ekki ađ sjá ađ vöxturinn hafi marga ađra drifkrafta, ţ.s. eftirspurn ađ utan virđist ekki vera ađ baki ţessu, ţ.e. útflutningur er annađhvort í stöđnun eđa smávegis samdrćtti til landa út fyrir sambandiđ. Á sama tíma er gríđarlegt atvinnuleysi áfram sem lamandi hönd á neyslu almennings í fjölda ađildarlanda.
En ţessi vel tímasetti fyrir Merkel hagvöxtur, gćti dugađ henni til ađ ná endurkjöri í september.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.8.2013 kl. 16:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 14. ágúst 2013
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar