13.8.2013 | 22:52
Er hćttulegt ađ selja Íslandsbanka til kínverskra ađila?
Set ţessa spurningu fram m.a. vegna ađvörunar erlends sérfrćđings sem telur ţađ óráđlegt ađ selja banka til kínverskra ađila ţví kínverskir ađilar hafi svo litla ţekkingu á bankastarfsemi, ekki síst vegna ţess ađ bankar í Kína séu ríkisreknir - ţeirra rekstur sé ekki á eđlilegum viđskiptagrundvelli.
Varar viđ fjárfestingum Kínverja
Tilbođ í Íslandsbanka gćti borist fyrir lok mánađar
Kínverjar vilja kaupa Íslandsbanka
Slitastjórn Glitnis rćđir viđ alţjóđlega fjárfesta um kaup á Íslandsbanka
Glitnir in Talks With Offshore Investors on Islandsbanki Sale
Spurning hvađa sjónarmiđ eiga ađ ráđa?
"Slitastjórn Glitnis greindi frá ţví í lok síđustu viku ađ nokkrir ađilar hefđu sýnt áhuga á ađ kaupa hlut í bankanum. Ţar er međal annars ađ rćđa ađila frá Asíu, Bandaríkjunum og Norđurlöndunum. "
"Ekki er á ţessu stigi hćgt ađ fullyrđa ađ ţessar viđrćđur leiđi til ţess ađ formlegt tilbođ verđi lagt fram af hálfu tiltekins hóps fjárfesta, né tiltaka á hvađa verđi hugsanleg viđskipti međ hluti í Íslandsbanka gćtu átt sér stađ."
- Ţađ er vel hugsanlegt ađ einungis komi fram eitt tilbođ í Íslandsbanka.
- Ţó fleiri ađilar hafi rćtt viđ slitastjórn.
Ef ţađ kemur inn kaupfé - ţá vonast slitastjórnin eftir ţví kemur fram í fréttum, ađ Seđlabankinn veiti undanţágu til ađ fram fari nauđasamningar "Glitnis" viđ kröfuhafa - og síđan greiđslur ţess fjármagns sem ţeir fá í hendur.
Nýtt fjármagn ćtti a.m.k. ađ auđvelda ađ unnt verđi ađ koma ţví máli frá, fćkka útistandandi vandamálum um eitt.
Spurning hvort ţađ séu nćgilega mikilvćgir hagsmunir ađ koma ţví máli frá, til ţess ađ ţađ sé ţess virđi ađ selja til kínv. ađila.
Ţrátt fyrir ađvaranir Robert Blohm.
Robert Blohm - "Blohm telur tilgang Kínverjanna međ hugsanlegum kaupum á Íslandsbanka, ađ geta lánađ öđrum Kínverjum til ýmissa verkefna, hvort sem er hér á landi eđa annars stađar í Evrópu. "
- Ţađ er líklega rétt hjá honum, ađ lánastefna Íslandsbanka yrđi líklega mjög vinsamleg hagsmunum kínv. fjárfesta, sem áhuga hefđu hugsanlega á ađ fjárfesta hérlendis.
- Ţannig séđ er ţađ - innlegg í umrćđuna ţess efnis, hvort viđ viljum kínv. fjárfesta yfirhöfuđ.
- Ef svariđ er já, hvort ţađ sé ţá ekki í fínasta lagi, ađ einn viđskiptabanki hér hefđi greinilega - trygg viđskiptasambönd innan Kína?
En ţađ yrđi örugglega til ţess ađ hvetja fleiri kínverska ađila til ađ koma hingađ međ sitt fé - ef af sölu yrđi á Íslandsbanka til kínv. ađila.
Ekki má gleyma ţví ađ Ísland á sl. kjörtímabili - - gerđi gjaldeyrisskiptasamning viđ Kína.
Ţannig ađ hér er unnt ađ nálgast međ beinum hćtti kínv. gjaldeyri, og fá krónum skipt í hann og öfugt.
Ísland ţarf á frekari nýfjárfestingum ađ halda, og viđ getum ekki gert ráđ fyrir ţví, ađ erlendir ađilar séu ađ keppa um hylli okkar í hrönnum - - auđvitađ getur meira legiđ ađ baki áhuga Kínverja en einungis fjárfesting.
Ţ.e. alltaf möguleiki ađ kínv. stjv. séu á laun međ alla stjórn á málum.
Ţó ţađ sé alls ekki endilega víst ađ svo sé.
Kínv. ađildar eru í dag í mikilli útrás víđa um heim, ţ.e. ekki endilega undarlegt ađ einhverjir ţeirra líti hingađ, miđađ viđ fjöldann.
Niđurstađa
Ađ sinni tek ég ekki formlega afstöđu. Ćtla ađ hugsa máliđ. Fylgjast međ fréttum. Fá frekari upplýsingar. En ég fagna öllum innleggjum - sérstaklega ţeirra sem telja sig hafa ţekkingu á málinu.
Kv.
Bloggfćrslur 13. ágúst 2013
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar