AGS telur vera 11 milljarđa evra gat í gríska björgunarprógramminu!

Erlendir fjölmiđlar vöktu athygli á ţessu, en ţetta kemur einnig fram í endurskođunarskýrslu AGS á prógrammi Grikklands, sjá: Greece: Fourth Review.

Ţađ hafa náttúrulega komiđ margar yfirlitsskýrslur áđur, en ţá er ţetta 4. yfirlit 3. Björgunar Grikklands.

  • Grikkland hefur sem sagt dregist saman um 25%.
  • Gríska ríkiđ hefur skoriđ niđur útgjöld um 15% af ţjóđarframleiđslu - - sem er ekkert smárćđi. Ţegar menn segja stjv. Grikkl. slöpp viđ niđurskurđ.
  • Vonast til ađ stjv. nái jafnvćgi í ríkisútgjöld fyrir árslok ekki síđar en á nk. ári. Ţá átt viđ ţađ ađ frumjöfnuđur verđi ekki lengur neikvćđur.
  • Svo á nćstu árum er spáđ ađ gríska ríkiđ muni geta rekiđ sig á 4% af ţjóđarframleiđslu afgangi í ţađ óendanlega.
  • Ađ hagvöxtur hefjist á nk. ári, kreppan botni undir lok ţessa árs.

Ţađ er ţó ljóst af orđum starfsmanna AGS ađ - - trú ţeirra á spánni er ekki beint, skotheld.

“If investors are not persuaded that the policy for dealing with the debt problem is credible, investment and growth will be unlikely to recover as programmed,”

“Should debt sustainability concerns prove to be weighing on investor sentiments even with the framework for debt relief now in place, European partners should consider providing relief that would entail a faster reduction in debt than currently programmed.”

"The risk of political instability remains acute, especially in light of high unemployment and ongoing social hardship. Further ambitious fiscal adjustment is needed for public sector debt to decline steadily, which exacerbates the possibility of social stress and political resistance. "

Starfsmenn AGS geta sjálfsagt ekki beint sagt ţađ - - en ţađ getur veriđ ađ ţeir séu ađ undirbúa jarđveginn fyrir hugsanlegt hrun prógrammsins.

  • Athygli vöktu viđbrögđ fulltrúa Brasilíu!

Brazil refused to back new IMF aid for Greece, says billions at risk

Latin American countries rail against IMF over Greek bailout

Ég held ađ mér líki viđ fulltrúa Brasilíu í stjórn AGS!

Paulo Nogueira Batista - - ""Recent developments in Greece confirm some of our worst fears," - "Implementation (of Greece's reform programme) has been unsatisfactory in almost all areas; growth and debt sustainability assumptions continue to be over-optimistic," - "This statement is one step short of openly contemplating the possibility of a default or payment delays by Greece on its liabilities to the IMF," - “Never-ending economic depression and severe unemployment levels have led to political discord,” - “The widespread perception that the hardship brought on by draconian adjustment policies is not paying off in any way has further undermined public support for the adjustment and reform programme.”

Ég held ađ herra Batista tali fyrir munn margra er hann - hraunar yfir gríska prógrammiđ.

Hann neitađi ađ greiđa atkvćđi til stuđning viđ prógrammiđ, ţ.e. hjáseta.

Fulltrúi S-Ameríku innan ráđs AGS greinilega hefur enga trú á gríska prógramminu.

---------------------------------------------Sjá gögn úr skjali AGS!

Ef myndin er nćgilega greinileg - - sést á henni ađ svokölluđ "kjarna" verđbólga er neikvćđ um ca. 2%. Grikkland er ţví rćkilega í verđhjöđnun.

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/imf_greece5_0005.jpg

fAGS áćtlar ađ á nk. ári hafi launakostnađur lćkkađ um 20%, en ađ samt sé "REER" eđa raungengi 10% of hátt, en taliđ ađ raungengilćkkun skili sér ađ fullu fyrir rest.

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/imf_greece5_0004.jpg

Á ţessari mynd má sjá ađ útlán banka til heimila og atvinnulífs eru enn í samdrćtti, ađ útlán hafi dregist mikiđ saman - - áhugavert einnig ađ sjá ađ lántökukostnađur grískra smáfyrirtćkja í dag er međaltali áćtlađur milli 6 og 7%.

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/imf_greece5_0003.jpg

Ég get ekki séđ betur af ţessari mynd, en ađ skuldir heimila fari vaxandi á sama tíma og heimili eru ađ ganga á sparifé - - sem vćntanlega ţíđir ađ heimili eru ađ nota sparifé til ađ mćta afborgunum. Ţađ vćntanlega ţíđir frekari slćmar fréttir um neyslu í framtíđinni.

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/imf_greece5_0002.jpg

Ţarna kemur fram ađ fyrirtćki eru ađ halda í peninga, m.a. vegna ţess ađ vaxtakostnađur hefur aukist, en örugglega skiptir einnig máli - depurđ um framtíđina. Lán til framleiđsluatvinnuvega eru bersýnilega enn í samdrćtti, en byggingarstarfsemi virđist hafa náđ botni - - kannski ađ einhverrar aukningar nýfjárfestinga á ferđamannastöđum. En ég efa stórfellt ađ nokkuđ annađ geti veriđ á ferđinni.

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/imf_greece5_0001.jpg

Niđurstađa

Ég er gersamlega sammála fulltrúa Brasilíu innan AGS. Ţví ađ áćtlanir séu meira eđa minna byggđar á óskhyggju. Líkur á ţví ađ prógrammiđ skili árangri séu litlar sem engar. 

Ađ vísu eru vísbendingar ţess efnis ađ samdráttur Grikklands verđi minni ţetta ár en árin á undan, ţ.e. kannski ekki meir en milli 5 og 6%. En einhverntíma botnar meira ađ segja Grikkland.

En mér virđist ótrúlega ólíklegt ađ hagvöxtur muni verđa á nk. ári, hvađ ţá ađ síđan hefjist kröftugur viđsnúningur međ stöđugum hagvexti upp á meir en 3% per ár.

En ţađ sé ekkert "rebound" í farvatninu. Gríska hagkerfiđ sé ţađ laskađ, ađ í allra besta falli geti vöxtur hafist ţar í hćgđum og kannski yfir eitthver árabil safnađ kröftum. Líkleg framvinda sé ţví verulega mikiđ lakari en sú sem miđađ er viđ.

Afskriftarţörf sé líklega í reynd margfalt hćrri en 11ma.€.

 

Kv.


Bloggfćrslur 1. ágúst 2013

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband