27.7.2013 | 21:15
Hver eru lífskjör á Íslandi samanboriđ viđ Evrópulönd?
Ég ćtla ekki ađ halda ţví fram ađ lífskjör séu ekki lćgri hér á landi í dag en viđ höfum veriđ vön árin á undan hruninu. Ástćđur ţess eru vel ţekktar - ţ.e. bankabóla og svo stórt hrun. Síđan útbreiddur skuldavandi í samfélaginu.
Síđan bćtist viđ skuldavandi íslenska ríkisins, sem hefur hlađist upp síđan bankabólan sprakk međ látum í október 2008.
Hér fyrir neđan má sjá samanburđ viđ stöđu međlimaríkja OECD!
Eurostat birti fyrir nokkrum vikum áhugaverđan lista!
GDP per capita in the Member States ranged from 47% to 271% of the EU27 average in 2012
En ţađ sem er áhugaverđast er samanburđur skv. eftirfarandi formúlu.
"Actual Individual Consumption per capita in the Member States ranged from 48% to 141% of the EU27 average: An alternative welfare indicator, better adapted to reflect the situation of households, is Actual Individual Consumption (AIC) per capita 4 . Generally, levels of AIC per capita are more homogeneous than those of GDP but still there are substantial differences between the Member States. In 2012, AIC per capita expressed in PPS ranged between 48% of the EU average in Romania to 141% in Luxembourg ."
En eins og fram kemur í stutta textanum er reiknađ fyrir mismunandi verđlag í löndum, til ađ fá sambćrilegar tölur yfir neyslu.
Ţađ ćtti ţví ađ leiđa fram mjög - sanngjarna lífskjaramćlingu.
Ţetta sést t.d. vel af samanburđi á tölum yfir Lúxembúrg milli listanna en í evrum er landsframleiđsla per haus ţar 271% ţ.e. meir en 2 og hálfs sinnum međaltal ađildarríkja ESB, en ţegar reiknađ er fyrir mismun á verđlagi milli landa ţá mćlist neysluvísitalan 141%.
Sem vćntanlega ţíđir ađ ţó svo landsframleiđslan per haus sé meir en 2 og hálf föld, séu lífskjör Lúxembúrgara ekki 2 og hálf föld í reynd lífskjör međalborgarans í ESB landi.
- Verđlag skiptir máli.
Sömu tölur fyrir Noreg eru 195% og 138%. En ţađ passar viđ ţađ sem Íslendingar sem hafa veriđ í Noregi hafa komist ađ, ţ.e. ađ vegna ţess ađ verđlag ţar í landi er verulega hćrra en hér - - sé lífskjaramunurinn ekki eins mikill og ćtla mćtti af - mun hćrri launum.
Ţess vegna er svo hagstćtt ađ vinna í Noregi en kaupa fyrir ţau laun hérlendis!
En hver er hann ţá í raun og veru?
Raunveruleg neysla!
- Lúxembúrg.............................141
- Noregur.................................138
- Sviss.....................................133
- Ţýskaland..............................121
- Bretland................................120
- Austurríki..............................119
- Svíţjóđ.................................118
- Danmörk...............................115
- Finnland................................114
- Frakkland..............................113
- Holland.................................112
- Belgía...................................112
- Ísland...................................110
- Írland.....................................98
- Ítalía......................................97
- Kýpur.....................................94
- Spánn....................................93
- Malta.....................................85
- Grikkland................................84
- Slóvenía.................................79
- Lítháen...................................74
- Slóvakía.................................72
- Pólland...................................71
- Tékkland.................................69
- Úngverjaland...........................61
- Lettland..................................61
- Tyrkland.................................60
- Eystland.................................59
- Króatía...................................59
- Svartfjallaland.........................55
- Búlgaría..................................49
- Rúmenía.................................48
- Serbía....................................43
- Makedónía...............................40
- Bosnía og Herzegóvína..............36
- Albanía...................................34
Eitt og annađ kemur sennilega á óvart!
- Mér finnst merkilegt ađ, Bretland skíst fram úr Svíţjóđ skv. ţessari mćlingu sem tekur út fyrir áhrif mismunandi verđlags og mćlir neyslu.
- Ég bendi sérstaklega á stöđu Eystrasaltlandanna sem ég gerđi bleik svo unnt vćri međ auđveldum hćtti sjá ţau í samanburđinum. En margir ađildarsinna hafa dásamađ einmitt ţau - - auđvitađ vegna ţess ađ ţau stefna ótrauđ á evruna. Sum hafa ţegar tekiđ hana upp.
- Mér finnst áhugaverđast - - hvar Ísland lendir í mćlingunni. Ţađ er, vel fyrir ofan Írland. Og önnur ţau ađildarlönd Evrópusambandsins efnahagsvandrćđum sem auk ţess einnig eru međlimir ađ evrusvćđi, eiga ţví ađ sögn ađildarsinna ađ hafa mjög mikiđ forskot á Ísland, međ gjaldmiđil í höftum o.s.frv.
- Svo er áhugaverđ - - sú órafjarlćgđ sem er á milli landa í lífskjörum ţ.e. ţeirra sem eru neđan viđ 50 vs. ţau sem eru ofan viđ 100. Ţađ eru greinilega ótrúlega fátćk lönd enn í Evrópu.
Lífskjaralega er Ísland í engri órafjarlćgđ frá löndum eins og Danmörku eđa Finnlandi skv. ţessari mćlingu.
Viđ erum ţannig séđ - - neđst innan "vel stćđa" hópsins.
En löfum í honum eigi ađ síđur.
Niđurstađa
Sú stađa sem fram kemur er ađ sjálfsögđu ekki stađa sem viđ Íslendingar erum ánćgđ međ. En ţ.e. samt full langt gengiđ hjá ţeim sem halda ţví fram, ađ ţađ sé himinn og haf á milli kjara hérlendis og á hinum Norđurlöndunum. Á samanburđinum sést ađ svo er ekki, nema í samanburđi viđ land eins og Noreg. Ţ.s. lífskjör sannarlega eru verulega hćrri. Kjör í Svíţjóđ eru einnig töluvert hćrri.
Biliđ yfir til Danmerkur og Finnlands er ekkert ţađ vítt, ađ Ísland eigi ekki ađ geta brúađ ţađ frekar skjótt. Um leiđ og eitthvađ fer ađ rofa til í skuldakreppu landsins.
En ţ.e. ákveđin klemma sem landiđ er í - ţar til a.m.k. 2018. En eftir ţađ ef viđ komumst í gegnum ţann skafl án ţess ađ tapa lífskjörum, ćtti ađ rofa nokkuđ til.
Sérstaklega ef ríkisstjórnin núverandi kemur einhverjum atvinnu-uppbyggingarverkefnum af stađ.
En slík eđlilega geta tekiđ nokkurn tíma ađ skila sér ađ fullu, ný starfsemi blómstrar vanalega ekki á nóinu.
Mér finnst í reynd landiđ koma merkilega vel út úr ţví ótrúlega áfalli er ţađ varđ fyrir.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.7.2013 kl. 00:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfćrslur 27. júlí 2013
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 55
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 871592
Annađ
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 46
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar