13.6.2013 | 23:14
Framkvæmdastjórn ESB gerir örvæntingarfulla tilraun til að bjarga fríverslunarviðræðum við Bandaríkin!
Framkvæmdastjórn ESB ætlar að gera svolítið sem hún hefur aldrei áður gert. En vandinn sem hún stendur frammi fyrir, er þverneitun Frakka að samþykkja að viðræður um fríverslun við Bandaríkin fari af stað. Nema að samþykkt verði fyrirfram, að undanskilja frá fríverslunarsamningnum - þætti eins og kvikmyndagerð í Frakklandi, þáttagerð, rekstur sjónvarps og útvarpsstöðva í Frakklandi, meira að segja, heimta þeir undanþágu fyrir rekstur netfjölmiðla innan Frakklands.
Þetta snýst frá sjónarhóli Frakka, um vernd franskrar menningar - gagnvart þeirri samkeppni sem hún annars myndi standa frammi fyrir.
Samningurinn, nýtur ekki mikils stuðnings innan Frakklands, og fátt bendir til þess að Hollande myndi tapa í nokkru pólitískt innan Frakklands, ef hann drepur fríverslunarviðræðurnar í fæðingu.
Brussels seeks to break French impasse over EU-US trade talks
"Under Mr. De Gucht's proposal, commission negotiators would firrst come to the EU trade ministers with their position on the audio-visual sector for an "in-depth" discussion before beginning talks with Washington. Although legally there can be no formal action taken by the ministerial council. De Geucht would promise to revice the EU stance if there are strong objections."
- Þetta virðist ekki beint vera - - neitunarvald, sem stendur til að bjóða Frökkum.
- Þ.s. ef þeir samþykkja þessa leið, þá þurfa þeir að treysta á loforð viðskiptastjóra Framkvæmdastjórnarinnar, að hann muni breyta tillögum sínum - - ef Frakkar eru "mjög óánægðir" með þær tillögur; þegar kemur að þessu tiltekna máli sem varðar frankan "menningariðnað."
Engar aðrar slíkar undanþágur verði veittar - - en slík undanþága er gersamlega einstök í sögu ESB. En Framkvæmdastjórnin sér um samninga um utanríkisviðskipti - punktur.
Það að þetta sé boðið - - er líklega vísbending um vissa örvæntingu. Því með þessu, getur það verið að aðrar aðildarþjóðir í framtíðinni - líti á slíka tilslökun sem "fordæmi."
Það getur samt vel verið, að Frökkum finnist þetta ekki duga - - og þeir sitji við sinn keip.
En ef þ.e. niðurstaðan að tilraun Framkvæmdastjórnarinnar, að fá frönsk stjv. til að samþykkja slíka "millileið" bregst - - getur tilraunin til þess að starta viðræðum við Bandaríkin um fríverslun.
Komist í mikla óvissu!
Þ.e. samt ekki algerlega víst, að það gangi af tilrauninni dauðri!
En það myndi geta þítt, að samningur ef af verður, muni vera smærri í sniðum en upphaflega var stefnt að - - þ.e. Bandaríkin vara við, að ef menn hefja það ferli að undanskilja svið fyrirfram frá viðræðum.
Muni Bandaríkin líklega einnig gera slíkt hið sama!
Niðurstaða
Það getur vel farið svo að viðræður um fríverslun milli Bandaríkjanna og ESB fari ekki af stað í næstu viku eins og til stóð. En Frakkar hafa hingað til virst mjög ákveðnir í neitun sinni, að opnað sé á fríverslun innan sviða sem þeir líta á - að sé nauðsynlegt að undanskilja. Til að vernda franska menningu.
Framkvæmdastjórn ESB er líklega að gera nú "lokatilraun" til að fá Frakka til að fallast á millileið!
Kemur í ljós í fréttum líklega á föstudagskvöld, hvor slíkt samkomulag við Frakka næst eða ekki!
Kv.
Bloggfærslur 13. júní 2013
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 869811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar