23.5.2013 | 18:38
Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði sammála ríkisstjórn Íslands!
Eyjan reyndar vakti á þessu athyli: Gáfulegt hjá Íslandi að forðast Evrópu - Ætti skoða dollarinn. En það var viðtal við þennan ágæta hagfræðing, Edmund Phelps, á vef Bloomberg: Nobel Laureate Phelps Warns Against EU as Iceland Drops Bid. Sjálfsagt afgreiða aðildarsinnar ummæli Phelps, sem ummæli "neikvæðra" gagnvart ESB - - en það virðist gjarnan duga því ágæta fólki, að setja stimpilinn "neikvæður" þá "skipta rök viðkomandi engu máli."
Ummæli Edmund Phelps!
- Phelps leggur áherslu á, að framtíð ESB og sérstaklega evrunnar, sé langt í frá örugg!
Were still learning about the European experiment and to what extent its going to succeed, Phelps, 79, said in a telephone interview. The possibility is not foreclosed that the experiment is going to prove unworkable, unsuccessful.
Hann bendir auk þess á, að ESB sé mun síður aðlaðandi í dag - sem hið fyrirheitna land, í ljósi þeirrar kreppu sem sambandið er statt í, sem virðist ekki enda ætla að taka.
Bendir einnig á, að Bretland sé í alvöru að ræða þann möguleika að ganga út.
I cant believe that anybodys serious about joining the EU right now, Phelps said. Its like saying: its a beautiful house -- it happens to be on fire at the moment -- we should buy it!
Sem verða að kallast fremur sterk ummæli.
-----------------------------
Its certainly worth a look, he said. Of course, once you ask that question it leads naturally to other possibilities. What about Australia or Switzerland? Or, by the way, what about the U.S. dollar? Ive seen worse currencies in the world.
Ég ryfja upp að annar nóbels hagfræðingur hefur einnig áður bent á að Ísland ætti að taka upp dollarinn, þ.e. Robert Mundell: Robert Mundell, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, oft kallaður faðir Evrunnar - ráðleggur Íslendingum að tengja gengi krónunnar við gengi bandar. dollars!
- Í sjálfu sér er það mögulegt!
En upptekning annars gjaldmiðils - - með engum sjálfvirkum hætti, skapar stöðugleika á Íslandi.
En slík leið getur verið liður í því, ef málið er náglast með réttum hætti.
En ég hef áður nefnt hvað þarf til: Er fastgengisstefna möguleg á Íslandi?
- Þar fjalla ég um "fastgengisstefnu" almennt, en frá okkar sjónarhóli er það í eðli sínu sama vandamálið, og krefst sömu úrræðanna - ef það dæmi á að virka.
En upptaka annars gjaldmiðils - getur verið valkostur í staðinn.
- Höfum samt í huga, að nýjan gjaldmiðil þyrfti að kaupa - - skuldsetja hagkerfið til viðbótar.
- Sem myndi lækka lífskjör - - hækka skuldatryggingaálag Íslands.
Þetta gæti því verið áhættusamt - - við þær aðstæður er Ísland skuldar mikið í gjaldeyri.
En á hinn bóginn, getum við vel tengt krónuna við annan gjaldmiðil, ef úrræðum lýst á hlekknum að ofan er beitt - - og það myndi ekki kosta nokkra viðbótar skuldsetningu af því tagi.
Og þá getur það verið stöðug tenging!
Niðurstaða
Ég er sammála Phelps, að það sé órökrétt að óska aðildar að ESB við þær aðstæður sem ríkja í ESB og á evrusvæði. Lágmarksskynsemi sé í því - sem virðist ákvörðun ríkisstjórnarinnar - að hefja ekki viðræður að nýju. Heldur halda þeim í frysti þ.e. þeim frysti sem fyrri ríkisstjórn sjálf var hvort sem er búinn að setja þær í. Það sé þannig séð ekki nauðsynleg ákvörðun. Að hætta viðræðum formlega.
Ég á ekki von á því að ESB verði allt í einu aðlaðandi eftir 4 ár.
Kv.
Bloggfærslur 23. maí 2013
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 869814
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar