19.5.2013 | 00:15
Ný reglugerð ESB vekur ímist kátínu eða furðu!
Rakst á þessa frétt í Financial Times: EU regulates olive oil bottles in restaurants. En skv. reglugerð sem tekur gildi á næsta ári, en aðilum verður þá gefnir nokkrir mánuðir til að undirbúa sig fyrir þá breytingu; verður ekki lengur heimilt að hafa ólívuolíu-flösku(r) á borðum veitingastaða. Sem unnt er að fylla á, eftir að þær hafa verið tæmdar af gestum.
Heldur verða veitingastaðið þaðan í frá, að bjóða gestum sínum eingöngu upp á ólívuolíu í sérmerktum ílátum, sem ekki verður mögulegt að fylla á að nýju.
"Beginning next year, restaurants across Europe will be required to serve olive oil in specially sealed, non-refillable vessels with approved labelling."
Það þíðir væntanlega að það geta þá ekki verið flöskur, heldur þarf þá líklega að vera um að ræða einhvers konar "bréf" eða "plast" sem rifið er upp eða innsigli tekið af, sem ekki er síðan mögulegt að loka að nýju.
Og væntanlega heldur ekki lögun sinni, eftir að viðkomandi ílát hefur verið tæmt.
Það þíðir væntanlega aukinn kostnað fyrir veitingastaði, sem þá geta ekki lengur keypt ólívuolíu í stórum ílátum til að nota til áfyllingar - - heldur það sem væntanlega verður líklega óhjákvæmilega dýrari lausn.
Þetta er selt af embættismönnum sem spurðir voru, sem aðferð til að tryggja tiltekinn lágmarks gæðastandard, að gestir séu ekki að "kaupa köttinn í sekknum."
Að auki, auki þetta hreinlæti - dragi úr hættu á smiti.
Í fréttinni er þó sagt að þetta sé gert skv. þrýstingi frá framleiðendum á ólívuolíu, sem hafi í seinni tíð átt í erfiðleikum - sem einkum eru í S-Evrópu.
Væntanlega vonast eftir auknum tekjum, í gegnum það að framleiða í dýrara form af neytendapakkningum.
Sem verði staðlaðar og skv. reglugerð, gert að skildu að nota.
Niðurstaða
Gagnrýnendur kalla þetta heimskulegustu tilraun til reglugerðarsmíðar síðan Framkvæmdastjórnin hafi gert tilraun til að semja reglugerð um lögun gúrka.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.5.2013 kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 19. maí 2013
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 869814
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar