Lánshćfi Ítalíu lćkkađ!

Fitch Ratings lćkkađi á föstudag sitt mat á lánshćfi Ítalíu, í BBB mínus. Úr A mínus. Ţetta er skv. fjölmiđlum 3 ţrepum ofan viđ rusl. Ástćđa gefin, vísađ einkum til óvissunnar tengd úrslitum kosninganna nýveriđ. Sem enduđu án ţess ađ nokkur flokkur hefđi meirihluta í báđum ţingdeildum.

Ekki síst ţannig, ađ ólíklegt virđist ađ unnt sé ađ mynda samsteypustjórn.

--------------------------------------------

Fitch Downgrades Italy to 'BBB+'; Outlook Negative

KEY RATING DRIVERS

The downgrade of Italy's sovereign ratings reflects the following key rating factors:

- The inconclusive results of the Italian parliamentary elections on 24-25 February make it unlikely that a stable new government can be formed in the next few weeks. The increased political uncertainty and non-conducive backdrop for further structural reform measures constitute a further adverse shock to the real economy amidst the deep recession.

- Q412 data confirms that the ongoing recession in Italy is one of the deepest in Europe. The unfavourable starting position and some recent developments, like the unexpected fall in employment and persistently weak sentiment indicators, increase the risk of a more protracted and deeper recession than previously expected. Fitch expects a GDP contraction of 1.8% in 2013, due largely to the carry-over from the 2.4% contraction in 2012.

- Due to the deeper recession and its adverse impact on headline budget deficit, the gross general government debt (GGGD) will peak in 2013 at close to 130% of GDP compared with Fitch's estimate of 125% in mid-2012, even assuming an unchanged underlying fiscal stance.

- A weak government could be slower and less able to respond to domestic or external economic shocks. 

-------------------------------------------- 

Ţađ eru áhugaverđar upplýsingar í ţessu, ađ sérfrćđingar Fitch telja ađ skuldir Ítalíu muni nálgast 130% af ţjóđarframleiđslu á ţessu ári.

Ţar kemur einnig fram, ađ nýjustu hagtölur bendi til ţess ađ fleiri störf hafi tapast á Ítalíu en áđur var gert ráđ fyrir, og ađ vísbendingar séu um ţađ ađ hallinn á ríkisútgjöldum verđi ađ auki hćrri en áćtlađ var.

Ţetta hljómar kunnuglega, en ţetta er ađ verđa síendurtekin vísa - ađ áhrif niđurskurđarađgerđa séu vanmetin trekk í trekk, af áhangendum hinnar "klassísku hagfrćđi" sem telja einu réttu leiđina. 

Ađ skera og skera niđur. Draga úr velferđarútgjöldum. Minnka umfang ríkisins. Hćkka skatta. Allt í nafni skuldalćkkunar. Sem ađ sjálfsögđu, hefur sömu áhrif frá landi til lands. 

Ađ valda svo djúpri kreppu, ađ hallinn á ríkinu aukist ţrátt fyrir niđurskurđ. Og neikvćđ hringrás milli vaxandi kreppu, sem dregur úr tekjum ríkisins, samdráttar hagkerfisins sem minnkar landsframleiđslu svo ađ skuldir hćkka í hlutfalli viđ hana - ţ.s. skuldir í evrum lćkka ekki á móti.

  • Eina vonin til ađ brjóta ţetta.
  • Er ađ auka útflutning.
  • Í von um ađ útflutningsdrifinn hagvöxtur.
  • Rétti viđ skútuna, ţrátt fyrir síminnkandi innlenda eftirspurn ásamt soginu frá ríkinu er ţađ sker sífellt meir og meir niđur.

En ţá kemur spurningin sem ég spyr mig - aftur og aftur.

Ţegar ég sé sama leikritiđ endurtekiđ frá landi til lands. Hvar er ţá útflutningsmarkađi ađ finna?

Svo öll ađildarríki evru. Geti eins og Ţýskaland, gerst útflutningsundur?

  • Ég get ekki séđ ađ allir geti flutt út meir en ţeir flytja inn?
  • Tölfrćđilega gengur ţađ ekki upp.

Sjá einnig fréttapistla:

Italy's Credit Ratings Downgraded by Fitch

Fitch cuts Italy credit rating after election impasse

Italian politicians squabble over impact of rating cut

Italy’s Rating Cut by Fitch as Vote Result May Deepen Slump

 

Svo er önnur áhugaverđ frétt!

Another step towards an East-West trade war

China's trade figures released this morning are shocking...Chinese exports surged 22% in February. Imports fell 15%.

Ţetta gefur vísbendingu um ţađ hvađ ég á viđ, um ţann vanda -- hvar eru markađirnir?

Innflutningur minnkar. Útflutningur eykst. Og viđskiptaafgangur Kína gagnvart Bandaríkjunum og Evrópu, vex aftur. Eftir ađ sá minnkađi á sl. ári.

Á sama tíma, hafa Bandaríkin ákveđiđ ađ hefja sitt "niđurskurđarskeiđ" međ ţví ađ í vikunni sem leiđ, hófst svokallađ "budgetary sequestration" ţ.e. niđurskurđur yfir línuna.

Heildar útgjalda-ađgerđir í Bandaríkjunum, upp á 1,5% af ţjóđarframleiđslu í ár. Sem mun dragast frá hagvextinum.

Bjartsýnismenn tala um 2% havöxt samt, sem vćntanlega ţíđir ađ ţeir telja hann annars hafa átt ađ vera 3,5% eđa ţar um bil. Sem mér finnst ćriđ bjartsýnt.

  • Í besta falli, virđist stefna í ađ hagvöxtur og ţar međ aukning eftirspurnar innan Bandaríkjanna, verđi líklega svipuđ ţetta ár og ţađ sl.

Sem aftur beinir sjónum ađ ţví. Hvernig ţađ á ađ geta gerst. Ađ vćntingar fulltrúa stofnana ESB um aukningu eftirspurnar innan heimshagkerfisins, sem geri evrusvćđi ţađ kleyft ađ uppfylla drauminn.

Um ţađ ađ, löndin í kafi á samdráttarađgerđum nái ađ lyfta sér upp í krafti sívaxandi útflutnings, nái fram ađ ganga.

 

Niđurstađa

Tragedían tengd kreppunni í Evrópu heldur áfram. Ég vek athygli á ummćlum Mario Draghi "You also have to consider that much of the fiscal adjustment Italy went through will continue on automatic pilot." En fyrri hl. 2012 var svokallađur "stöđugleikasáttmáli" leiddur í lög af ađildarlöndum Evru. Ţ.e. örugglega ţ.s. hann á viđ. Hann ţíđir, ađ niđurskurđarferliđ tikkar áfram. 

Ţó svo ađ pólitíkusarnir rífist. Og Ítalía í pólitísku samhengi sé rekald.

Sem hafandi í huga vaxandi óánćgju almennings, einmitt međ ţađ niđurskurđarferli. Sem birtist í gríđarlegri kosningu svokallađrar 5 Stjörnu Hreyfingar.

Getur vart veriđ annađ en vatn á myllu ţeirrar óánćgju. Hćtta á ađ ţetta sannfćri kjósendur enn frekar um gagnsleysi hinna hefđbundnu stjórnmálamanna, ţannig ađ ţeir halli sér enn frekar ađ Peppe Grillo.

En erfitt verđur ađ sannfćra mótmćlahreyfinguna um ađ veita t.d. minnihlutastjórn hlutleysi. Ţegar ljóst er, ađ sú mun ekki geta gert annađ en ađ fylgja settum lögum. Um frekari niđurskurđ.

Ţannig - ađ ekkert breytist. Líkur virđast á ţví. Ađ ţetta ástand. Letji til sátta milli ađila. Og íti landinu út í ađrar kosningar. Ţ.s. líklega mótmćlahreyfingin fćr enn meira fylgi.

  • En svona ástand ţ.s. stjórnmálin eru gerđ "valdalaus" hlýtur ađ ala á fylgi mótmćlahreyfinga!

 

Kv.


Bloggfćrslur 9. mars 2013

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 187
  • Sl. viku: 217
  • Frá upphafi: 871724

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 201
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband