16.2.2013 | 22:30
Landsfundur VG getur orðið forvitnilegur!
Það virðast flestir fjölmiðlamenn reikna með því að Katrín Jakobsdóttir taki við sem formaður. En er það líkleg útkoma? Ég mynni fólk á að Framsóknarflokkurinn stóð frammi fyrir sambærilegri stöðu haustið 2008, að vera kominn niður í milli 5-6% í skoðanakönnunum. Það var haldinn auka landsfundur í janúar 2009. Og mjög stórar breytingar gerðar á forystu flokksins.
Svo ég set fram þá spurningu: verður stór eða lítil breyting?
Ég bendi á, að breytingin á Framsókn á sínum tíma. Skóp í framhaldinu nýja fylgisstöðu. Þó að niðurstaða kosninga 2009 hafi ekki verið "brillíant" sögulega séð miðað við eldri sögu flokksins. Voru þau þó miklu mun hagstæðari. En útlit haustsins á undan benti til.
Mér finnst þetta ekki vera neitt "absúrd" samanburður, að fræðilega geti VG endurtekið þennan árangur, svo fremi að breytingin á forystunni sé nægilega stór!
Ég er að tala þá um, að enginn af þeim sem hafa verið ráðherrar í núverandi ríkisstjórn, verði áfram í forystu flokksins. Það verði skipt út, annaðhvort nærri eins rækilega og gert var í Framsókn, eða eins rækilega?
-------------------------------
Eða verður einungis "kosmetísk" breyting? Varaformaður tekur við af formanni. Og Katrín gerir tilraun til að koma fram með flokk sinn, eins og hann sé orðinn - nýr og endurnýjaður.
Þó ekkert annað hafi breyst.
Ef það verður útkoman, þá efa ég að kjósendur verði sérlega "impóneraðir" - að ef einhver fylgisuppsveifla á sér stað, verði sú lítil.
VG endi kannski með á bilinu 6-8%. Jafnvel minna.
-------------------------------
Ef aftur á móti VG geri stóra breytingu - jafnvel yfirgefi stjórnarsamstarfið fyrir kosningar. Nokkurs konar minnihluta starfsstjórn - með mjög takmarkað umboð sitji fram að kosningum. Kannski Samfylking ein.
Öll forystan verði endurnýjuð - nýir ferskari vindar umleiki flokkinn fram að kosningum.
Þá má vera, að VG nái fylgi svipuðu á við fylgi Framsóknar í kosningunum 2009.
- Ég hvet fólk til að leggja orð í belg - og segja hvað þið haldið að muni gerast.
- Hver er spá ykkar um fylgi VG? Í þeirri sviðsmynd sem þið teljið líklega?
Niðurstaða
Frétt helgarinnar er án nokkurs vafa, tilkynning Steingríms J. að hann ætli ekki að vera formaður Vinstri Grænna lengur. Ég tók eftir orðum hans, í frétt RÚV. En þar talaði hann um "endurnýjun forystunnar."
Sem getur þitt, að hann hafi meint afsögn sína eina. En einnig, að hann hafi meinað - mun stærri breytingu á forystu VG.
Hver verður útkoman. Verður spennandi. En að mínu viti, hafandi í huga nýlega sögu Framsóknarflokksins, sem var í svipaðri stöðu haustið 2008 og VG virðist nú í vera.
Þá blasir við, hafandi í huga árangurinn sem varð innan Framsóknarflokksins af stóru byltingunni í flokknum, að það sé líklega einnig til staðar tækifæri fyrir VG. Í því að gera sem mesta breytingu og sem víðtækasta á forystunni.
Jafnvel svo, að VG geti náð fram vopnum sínum með eins öflugum hætti, og átti við Framsókn í kosningunum vorið 2009.
- Það verður áhugavert að sjá svör lesenda, um það hvað þið haldið!
Ps: Katrín ætlar að bjóða sig fram. Ég er efins að varaformaður sl. 10 ára auk þess ráðherra í núverandi ríkisstjórn, geti komið fram sem ferskur andi í ísl. stjórnmál sem formaður.
- En einn möguleiki er að VG sé á leið í þá endurtekningu vegferðar Framsóknar, að eftir að Dóri hætti voru tíð formannskipti. En Dóri einmitt fór frá og varaformaður Jón Sig. tók við. Og það dugði ekki til að lyfta flokknum fyrir þær kosningar. Og flokkurinn hélt áfram að dala - þvert á móti kjörtímabilið á eftir.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.2.2013 kl. 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 16. febrúar 2013
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 869824
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar