24.12.2013 | 01:50
Hrćđsla innan fjármálageirans í Kína!
Innan um jákvćđar fréttir um aukna bjartsýni um hagvöxt í Bandaríkjunum, ađ "US Federal Reserve" hafi loks hafiđ sitt "taper" ţ.e. ţá ađgerđ ađ smá minnka prentun; hafa borist fréttir um vaxandi spennu innan fjármálakerfis Kína.
Seđlabanki Kína er ţegar búinn ađ bregđast viđ, međ ţví ađ dćla neyđarlánum inn í bankakerfiđ.
Og ţađ getur veriđ, ađ sú ađgerđ muni duga!
Ţ.s. ţetta er ef til vill ţó skýr vísbending um, er ađ kínverska hagkerfiđ sé fariđ ađ spenna bogann afskaplega hátt.
Ţađ geti veriđ ađ nálgast ţann punkt, ef ţ.e. ekki ţegar komiđ af honum, ađ snögglega geti átt stađ einhvers konar - - krass atburđur!
Hvađ var ađ gerast?
Ţađ sem hefur veriđ í gangi sl. tvćr vikur, er hröđ hćkkun á vöxtum - - á millibankamarkađi innan Kína.
Ţađ ţíđir, ađ bankar voru í hratt vaxandi mćli - - hrćddir um ađ lána hverjum öđrum fé.
Ţađ sem slíkt er - - > Er augljóst hćttumerki.
- Fyrir tveim vikum, kostađi ţađ banka ađ fá skammtíma peningalán á kínv. millibankamarkađinum - -> 4,3%. Sem er reyndar afskaplega mikiđ.
- En sl. föstudag, rauk vaxtakrafan upp í 7,6%.
- Kínv. seđlabankinn brást viđ á mánudag međ 300ma.júan tilbođi til bankanna, á skammtímalánum á mjög hagstćđum kjörum, skv. frétt Reuters: China benchmark money rate opens sharply lower.
- Skv. sömu frétt, lćkkađi vaxtakrafan á millibankamarkađinum í Kína á mánudag í 5,57%.
- Í annarri frétt Reuters: Shanghai shares halt 9-day losing streak, large financials rebound. Kemur fram, ađ ađgerđ Seđlabanka Kína, leiddi til ţess ađ verđfall undanfarinna daga á verđbréfamarkađinum í Shanghć, snerist viđ og verđ bréfa hćkkađi.
- Skv. ţriđju frétt Reuters, virđist í upphafi dags á mánudag, millibankavaxtakrafan hafa hćkkađ í 9,8%. Áđur en fréttir bárust af ađgerđum Seđlabanka Kína: Asia shares inch ahead, China money rates spike anew.
Ţađ sem ţetta virđist sýna, er ađ kínv. einka-hagkerfiđ sé orđiđ afskaplega viđkvćmt.
En skuldir hagkerfisins eru komnar yfir 200%. Stćrsti hluti skuldir annarra ađila en ríkisins og hins opinbera. Líklega er í dag mikiđ af mjög skuldsettum fyrirtćkjum.
Ţ.e. ekkert sérstaklega óvenjulegt hagsögulega séđ, ađ efnahagslegur uppgangur í ríkjum sé brokkgengur, vegna ţess ađ atvinnulífiđ á endanum - - ţenji bogann of hátt.
Ţannig ađ - - krass atburđur verđi fyrir rest. Slíkir atburđir eru ekkert endilega slćmir, en öll vel stćđ hagkerfi í dag hafa gengiđ í gegnum margar kreppur.
Ţ.s. kreppur gera fyrir hagkerfi, er ađ ţurrka út "ofurskuldsett" fyrirtćki sem hafa veđjađ of hátt. Fjárhagslegt tap er vanalega mikiđ, en oftast nćr - - veldur ţađ engum langtímaerfiđleikum.
Skuldug fyrirtćki verđa gjaldţrota, fjármálakerfiđ ţá afskrifar skuldir gjaldţrota fyrirtćkja, viđ taka önnur minna skuldsett fyrirtćki. Eftir snöggt krass, hefst hagvöxtur ađ nýju - - líklega innan 2. ára frá upphafi krass.
Ţannig eru kreppur sögulega séđ í hagkerfum sem eru í vexti!
Bandaríkin gengu í gegnum margar slíkar skammtímakreppur, á leiđ sinni til velmegunar frá ţví ađ efnahagsleg uppbygging ţar hófst á fyrri hl. 19. aldar.
- Ţađ virđist afskaplega líklegt - ađ Kína sé nálćgt slíkum "kreppupunkti."
Bendi á skemmtilega frétt er sýnir áhyggjur kínv. stjv. af ástandinu!
China presses media to tone down cash crunch story
"Chinese propaganda officials have ordered financial journalists and some media outlets to tone down their coverage of a liquidity crunch in the interbank market,..."
Mér finnst ţetta sérstaklega skemmtilegt "touch" hjá kínv. yfirvöldum.
Og ég er viss ađ ţađ hafi akkúrat - - ţveröfug áhrif.
Ađ auka á hrćđsluna! Ţví af hverju annars vćru yfirvöld ađ ţessu? En vegna ţess, ađ full ástćđa sé til ađ hrćđast hiđ undirliggjandi ástand? Eđa ţannig ţykir mér líklegt ađ margir muni hugsa.
Ţađ verđur ţví áhugavert ađ halda áfram ađ fylgjast međ fréttum frá Kína.
Niđurstađa
Kína gćti veriđ stóra efnahags fréttin á nćsta ári. En kínverska hagkerfiđ virđist sýna augljós hćttumerki. Sem benda til ţess ađ krass atburđur geti átt sér stađ - - ţá og ţegar. Í dag er kínverska hagkerfiđ ţađ stórt innan heimshagkerfisins. Ţađ ţegar orđiđ ţađ mikilvćgur ţáttur í eftirspurn innan heimshagkerfisins. Ađ krass ţar - - og kreppa. Ţó svo ađ líklegast standi sú kreppa ekki mjög lengi. Ţ.e. líklega ekki lengur en 2-3 ár. Ţ.e. dćmigerđ kreppulengd fyrir hagkerfi í vexti, séđ frá hagsögunni. Ţá mundi ţađ eigi síđur koma sér illa fyrir heimshagkerfiđ - miđađ viđ ţá stöđu sem vesturlönd enn eru í.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 25.12.2013 kl. 01:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 24. desember 2013
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar