1.12.2013 | 01:07
Ríkiđ mun ekki borga 80ma.kr. leiđréttingu eins og sumir halda fram!
Ţađ hefur vakiđ nokkra athygli hvernig leiđrétting lána sem kosta á 80ma.kr. er útfćrđ. En skv. hugmyndum ríkisstjórnarinnar, verđur hún endanlega fjármögnuđ međ nýjum bankaskatti. Hann muni m.a. leggjast á ţrotabú gömlu bankanna.
En sá skattur á ađ leggjast á - - yfir nćstu fjögur ár og greiđa kostnađ viđ leiđréttingu lána.
Nokkur fjöldi ađila í ţjóđfélaginu telja ađ ríkiđ ţurfi ađ reiđa fram 80ma.kr. - til ţess ađ leiđréttingar ađferđin gangi upp.
T.d. telur Viđskiptablađiđ ţetta:
Ríkissjóđur mun greiđa beint niđur lán ţeirra sem fá skuldaniđurfellingu
Sjá einnig frétt MBL: Greiđslubyrđi lána lćkkar strax
Sjá skýringar stjórnvalda: Spurt og svarađ ađgerđaráćtlun ríkisstjórnarinnar um höfuđstólslćkkun húsnćđislána
----------------------------------------------------
Hvernig virkar höfuđstólsleiđréttingin?
Höfuđstólsleiđréttingin fer ţannig fram ađ upphaflega láninu er skipt í tvö lán, frumlán og leiđréttingarlán. Lántakinn heldur áfram ađ greiđa af frumláninu en greiđir ekki af leiđréttingarláninu. Ábyrgđ lántakans á leiđréttingarláninu lćkkar um fjórđung árlega uns leiđréttingarlániđ hverfur alveg ađ fjórum árum liđnum. Gagnvart lántakanum kemur lćkkun greiđslubyrđi hins vegar fram strax á árinu 2014, eins og öll leiđréttingin hafi veriđ framkvćmd á fyrsta árinu.Hvađ ţýđir frumlán og leiđréttingarlán? Verđ ég núna međ tvö lán?
Frumlán er sá hluti upphaflega lánsins sem stendur eftir ţegar búiđ er ađ taka leiđréttingarhlutann frá. Lántakinn heldur áfram ađ greiđa af frumláninu eins og ekkert hefđi í skorist en greiđslubyrđin lćkkar ţar sem hann greiđir ekki af leiđréttingarhlutanum.Leiđréttingarlán er sá hluti upphaflega lánsins sem inniheldur höfuđstólsleiđréttinguna. Lántakinn ber ábyrgđ á báđum hlutum upphaflega lánsins ţar til ađ leiđréttingarlániđ hefur fćrst niđur ađ fullu. Ábyrgđ lántakans á leiđréttingarláninu lćkkar um fjórđung árlega uns leiđréttingarlániđ hverfur alveg ađ fjórum árum liđnum, ţá ađ fullu uppgreitt af ríkinu. Gagnvart lántakanum kemur lćkkun greiđslubyrđi hins vegar fram strax á árinu 2014, eins og öll leiđréttingin hafi veriđ framkvćmd samtímis á fyrsta árinu.
Af hverju kemur leiđréttingarlániđ ennţá inn á skattframtaliđ sem mitt lán?
Leiđréttingarlániđ er formlega á ábyrgđ lántaka ţar til ţađ hefur veriđ greitt upp ađ fullu međ ađgerđum stjórnvalda, sem lćkka leiđréttingarlániđ um fjórđung árlega frá 2014-2017. Lántaki hćttir hins vegar ađ greiđa af leiđréttingarláninu áriđ 2014 og ţví eru áhrifin á greiđslubyrđi lántakans ţau sömu og ef leiđréttingin kćmi öll til framkvćmda á fyrsta árinu.
Hvađ gerist ef ég hćtti ađ borga af frumláninu á fjögurra ára tímabilinu?
Ef lántaki lýsir sig gjaldţrota renna lánin aftur saman og eru öll á ábyrgđ lántaka.
----------------------------------------------------
Eins og ég skil ţetta!
Verđur ríkiđ ekki ađ reiđa fram 80ma.kr. - ţegar ađgerđin kemst til framkvćmda - til ţess ađ ţetta gangi upp. En ég tel ađ međ ţví ađ láta hvern og einn bera ábyrgđ á "leiđréttingarláninu" ţá einmitt sleppi ríkiđ viđ slík fjárútlát. Ţađ sé einmitt ástćđa ţess, ađ sú leiđ sé farin - ađ viđkomandi lánţegar séu ábyrgđarmenn leiđréttingarlánsins.
Ţetta er raunveruleg ábyrgđ sbr. síđustu tilvitnunina ađ ofan, ađ ef lánţegi verđu gjaldţrota innan nk. 4. ára, leggjast lánin saman - ţ.e. leiđréttingarlániđ sé ţá gjaldfellt á lánţega.
Ţađ ađ lánţegar bera ábyrgđ á leiđréttingarláninu, međan - - ríkiđ er ađ greiđa ţađ niđur á nk. 4. árum međ nýjum bankaskatti.
Líklega ţíđir ađ, lánstraust lánţega eykst ekki nema smám saman yfir ţađ tímabil, eftir ţví sem leiđréttingarlániđ er greitt niđur af hinum nýja skattstofni.
Ţađ á móti vćntanlega letur fólk til ađ fara ađ slá ný lán, eđa til ađ kaupa nýtt húsnćđi - strax.
Ţađ hefur ţá "jákvćđu" hliđ, ađ draga úr hugsanlegum verđbólgu áhrifum, vegna ţess ađ hugsanlega slái fólk ný neyslulán.
Eđa út hugsanlegum áhrifum til hćkkunar á húsnćđisverđi vegna ţess ađ ađgerđin kalli fram aukna eftirspurn á húsnćđismarkađinum.
- Viđbótar hliđaráhrif eru ţá vćntanlega auk ţess ţau, ađ ţar međ ógnar ađgerđin ekki lánstrausti ríkisins sjálfs - - sá áróđur ađ ríkiđ falli í ruslflokk sé ţví ekki réttur.
Niđurstađa
Ég get vel skiliđ ţađ ađ ef til vill finnist einhverjum óţćgilegt ađ bera međ ţessum hćtti ábyrgđ á "leiđréttingarláninu" en á móti, vinnst ţađ fram - - ađ ţ.s. greiđslubyrđi fólks lćkkar strax frá upphafi árs 2014. Ţá hefur ađgerđin um og hún kemst til framkvćmda á nk. ári, áhrif til ađ bćta kjör skuldugs almennings.
Ný skattstofn mun greiđa upp "leiđréttingarlánin" og ađ 4 árum liđnum, ef fólk kćrir sig um - getur ţađ slegiđ ný lán.
Međ ţessari ađferđ virđist mér ríkinu takast ađ framkvćma ađgerđina, án ţess ađ hún skapi nýja umtalsverđa fjárhaglega áhćttu fyrir ríkiđ. Ţar međ standast ekki ţćr fullyrđingar ađ hún ógni fjárhagslegum stöđugleika ríkisins ţ.e. lánstrausti ţess.
Ég held ađ almenningur geti sćtt sig viđ ţau líklega smávćgilegu áhćttu, ađ bera ábyrgđ á leiđréttingarláninu međan ţađ er greitt upp af hinum nýja skattstofni ríkisins. Í stađinn fyrir ađ fá á nćsta ári, bót lífskjara međ lćkkun vaxtagjalda.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 1. desember 2013
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar