Gylfi Arnbjörnsson vill festa gengi krónunnar!

Ég alltof oft botna virkilega alls ekkert í ţví hvernig hann Gylfi hugsar. En hann er hagfrćđingur ađ mennt. En spurningin sem ég velti upp er - - hvernig í ósköpunum á ađ tengja krónuna viđ annan gjaldmiđil. Viđ núverandi ađstćđur? Ţetta er algerlega galin hugmynd.

-----------------------------------------

Atvinnuleysiđ í raun 10 til 12 prósent

"Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir ađ verkalýđshreyfingin sé ekki tilbúin ađ gera langtíma kjarasamninga sem byggđir verđi á fljótandi gengi krónunnar. Til ađ ná tökum á stöđunni verđi ađ byrja á ţví ađ festa gengi krónunnar"

-----------------------------------------

Vandinn er sá ađ ţađ er ekki fluguséns í helvíti, ađ unnt sé ađ skapa trúverđuga tengingu krónunnar viđ ţćr ađstćđur sem ríkja í dag.

Hagfrćđingur ćtti ađ sjá ţetta á innan viđ 5 sekúndum.

  • Ţ.e. rétt ađ gengi krónunnar liggur undir miklum ţrýstingi, vegna erfiđrar gjaldeyrisstöđu.
  • Ekki síst vegna ţess ađ framundan eru ţungar greiđslur fjölda ađila sem tilheyra hagkerfinu, en sem ekki ráđa yfir eigin gjaldeyristekjum.
  • Og keppa ţví viđ ríkiđ um takmarkađ frambođ ţeirra.

Hugmynd Gylfa ađ lausn í slíku ástandi er - - ađ festa gengiđ.

Sér enginn af hverju ţetta er snargeggjađ?

  1. Punkturinn er einfaldur, nefnilega sá - - ađ tenging verđur ađ hafa trúverđugleika.
  2. Sá getur ekki veriđ fyrir hendi, í ástandi eins og nú ríkir, ađ gjaldeyristekjur landsins eru ekki nema rétt svo nćgar, og lítiđ má út af bregđa.
  3. Og ţegar slíkt ástand ađ auki fer saman viđ ţađ ástand, ađ gjaldeyrissjóđir landsmanna eru nćrri ţví tómir - - en ţú telur ekki sjóđ tekinn ađ láni međ. Eingöngu ţann hluta sem er eign.

Til ţess ađ tenging geti veriđ trúverđug:

  • Ţarf greiđslustađa landsins ađ vera traust, ţannig ađ óvćnt efnahagsáföll ógni ekki ţeirri stöđu.
  • Gjaldeyrissjóđur ţarf ađ vera nćgur í nútíđ - ţá meina ég eignasjóđur - til ţess ađ duga 100% fyrir öllum skammtímaskuldbindingum. Ţ.e. greiđslum nćstu ţriggja ára.
  • Og ađ sjálfsögđu, má ekki hanga yfir fallöxi í formi - fjármagns sem er fast inni í landinu, sérstaklega má ekki stöđugt vera ađ bćtast í ţađ fjármagn er vill út, eins og er reyndin.

Ţetta ţíđir međ öđrum orđum - - ađ losun hafta sé frumforsenda ţess.

Ađ mögulegt sé ađ tengja krónuna viđ ađra gjaldmiđla međ trúverđugum hćtti.

En augljóslega mun markađurinn tafarlaust ráđast ađ gersamlega ótrúverđugri tengingu, og Seđlabankinn međ nćr engan eignasjóđ til umráđa.

Mun ekki geta variđ ţá tengingu, ekki einu sinni í einn dag - kannski ekki einu sinni í heila klukkustund.

Tenging sem vćri búin til skv. kröfu Gylfa, án ţess ađ losađ sé fyrst um stífluna ađ baki - - verđur ca. svipađ trúverđug og tilraun Davíđs Oddsonar sem stóđ í nokkrar klukkustundir til ađ tengja krónuna, í miđju hruninu.

 

Niđurstađa

Stundum virkilega langar mann til ađ öskra mann hásan. Ţegar Gylfi opnar munninn. Hvernig getur hagfrćđimenntađur mađur, sem ađ auki gegnir svo mikilvćgri stöđu, komist upp međ slikt bull? Og ţađ án ţess, ađ nokkur í stétt innlendra blađamanna. Gangi ađ honum međ erfiđar spurningar?

 

Kv.


Bloggfćrslur 8. október 2013

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 869809

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband