Niđurstöđur skođanakönnunar sem hljóta ađ valda yfirvöldum í Brussel áhyggjum!

Mjög áhugaverđar niđurstöđur svokallađrar "Financial Times Harris Poll" sem er unnin í samstarfi ţess tiltekna fyrirtćkis og Financial Times. En svörin viđ spurningum eru virkilega stuđandi - - a.m.k. ţegar mađur horfir á ţau frá dćmigerđu sjónarmiđi ađildarsinna sem trúir ţví ađ ESB sé félagslegur velferđarklúbbur, ţ.s. ţjóđir Evrópu vinna ađ sameiginlegum málum í sátt og eindrćgni.

THE HARRIS POLL GLOBAL OMNIBUS

Spurning 2: . "We would now like to talk to you about current affairs. Romanians and Bulgarians will be given full rights to work in any other EU member state from January 1 2014. Do you approve/disapprove?"

  • Bretar: 36% međmćltir - 64% andmćltir.
  • Frakkar: 37% međmćltir - 63% andmćltir.
  • Ţjóđverjar: 42% međmćltir - 58% andmćltir.
  • Ítalir: 62% međmćltir - 38% andmćltir.
  • Spánverjar: 61% međmćltir - 39% andmćltir.

Áhugaverđ Norđur/Suđur skipting. Getur líka markast af ţví ađ á Ítalíu og Spáni er nú mjög mikiđ atvinnuleysi. Og ţar ţví kannski frekar stuđningur viđ rétt Evrópubúa til ađ leita sér vinnu í öđru Evrópulandi.

 

Spurning 3: "Do you think EU governments should be able to restrict rights to benefits for citizens from other EU member states?"
  • Bretar: 83% međmćltir - 17% andmćltir.
  • Frakkar: 72% međmćltir - 28% andmćltir.
  • Ţjóđverjar: 73% međmćltir - 27% andmćltir.
  • Ítalir: 66% međmćltir - 34% andmćltir.
  • Spánverjar: 60% međmćltir - 40% andmćltir.

Ţetta er ţ.s. ég held ađ stuđi mest Evrópusinna - - en slík viđhorf eru mjög "óevrópuleg" ef mađur beitir fyrir sig ţíđingu á frasanum "anti Europe."

En ţ.e. hluti af ţeim grunn réttindum ađ mega leita sér vinnu í nćsta landi, ađ mega einnig njóta ađgangs ađ félagslega stođkerfinu í ţví landi.

Ţetta sýnir kannski ađ félagslega stođkerfiđ er í vörn innan Evrópu.

Og íbúar landanna eru farnir ţví ađ vera óttaslegnir. Og sćkja ţví í varnarstöđu.

 

Spurning 4: "How likely are you to vote for a euro-sceptic political party in forthcoming elections (European parliament, or local)?"

  • Bretar: 25% líklega - 36% ólíklega.
  • Frakkar: 22% líklega - 42% ólíklega.
  • Ţjóđverjar: 18% líklega - 54% ólíklega.
  • Ítalir: 19% líklega - 46% ólíklega.
  • Spánverjar: 12% líklega - 44% ólíklega.

Ţetta er í reynd töluvert mikill stuđningur viđ "and-evrópuflokka" eins og ţeir vćru kallađir af Evrópusinnum. En mađur er alltaf á móti Evrópu ef mađur er á móti ESB.

Ţađ geta orđiđ áhugaverđ kosningaúrslit í maí nk. ţegar nćst er kosiđ til Evrópuţingsins.

 

Spurning 6:  Do you think Angela Merkel’s re-election is very bad/somewhat bad/somewhat good/very good for your country?

  • Bretar: 60% gott - 40% slćmt.
  • Frakkar: 67% gott - 33% slćmt.
  • Ţjóđverjar: 56% gott - 44% slćmt.
  • Ítalir: 42% gott - 58% slćmt.
  • Spánverjar: 30% gott - 70% slćmt.

Ţetta eru forvitnileg svör. En Merkel virđist njóta meiri stuđnings innan Frakklands og Bretlands, en innan Ţýskalands sjálfs. Á međan ađ hún er fremur hötuđ á Ítalíu og Spáni.

Ţetta er Norđur/Suđur skipting sem ekki kemur á óvart.

En stefna Merkelar er afskaplega óvinsćl međal almennings í S-Evrópu.

En virđist njóta töluvert almennts stuđnings í N-Evrópu. Hluti af vaxandi Norđur/Suđur ţröskuldi.

 

Spurning 7:  "Would you have a more positive view of the EU if it had fewer powers than it does now?"

  • Bretar: 66% já - 34% nei.
  • Frakkar: 43% já - 57% nei.
  • Ţjóđverjar: 51% já - 49% nei.
  • Ítalir: 44% já - 56% slćmt.
  • Spánverjar: 56% já - 44% nei.

Ţarna hverfur eiginlega Norđur/Suđur skiptingin. Bretar og Spánverjar virđast vilja minnka völd Brussel. Međan ađ Ţjóđverjar skipast nokkurn veginn 50/50. Frakkar og Ítalir virđast vilja auka völd Brussel.

 

Niđurstađa

Mér finnst áhugavert hve hátt hlutfall Breta - Frakka - Ţjóđverja - Ítala og Spánverja. Vill draga úr möguleikum ţegna annarra ađildarlanda ESB til ađ nýta sér hiđ félagslega stuđningskerfi í nćsta ađildarlandi ESB.

Ţetta gengur alveg ţvert á Evrópuhugsjónina og auđvitađ 4 frelsiđ. En ţ.e. hluti af sameiginlega vinnumarkađinum rétturinn til ađ leita félagslegrar ađstođar. Ef ţú tapar vinnunni í ţví landi. Ţá áttu bótarétt miđađ viđ núverandi reglur alveg skýlaust.

En ég get ekki annađ en skiliđ ţetta ţannig, ađ komin sé upp hávćr krafa almennings í ţessum löndum. Til ađ ţrengja ađ ţeim ađgangi borgara annarra ađildarlanda ESB.

Ţađ mundi auđvitađ fara langt međ ađ eyđileggja sameiginlega vinnumarkađinn.

  • Mig grunar ađ ţetta standi í samhengi viđ ţann niđurskurđ velferđar ađstođar sem er í gangi í fjölda landa innan ESB, sem hluti af niđurskurđi útgjalda.
  • En mikil krafa er um minnkun ríkishalla, niđurskurđur velferđar er ein byrtingarmynd ţeirrar viđleitni ađ draga úr hallarekstri ríkissjóđanna, og ţví söfnun skulda.

 

Kv.


Bloggfćrslur 19. október 2013

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 869807

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband