17.10.2013 | 23:55
Bandaríkjaþing að verða helsta efnahagsvá heimsins?
Án gríns, má vel velta þessu fyrir sér. En það þarf ekki nokkur að efast um það. Að Repúblikanar og Deókratar, með Obama í miðjunni. Sömdu einungis um - - > vopnahlé.
Það sé alveg ljóst að Repúblikanar í Fulltrúadeild, ætla að hefja nýtt áhlaup á alríkisstjórnina og hið hataða "Obama Care" eða "Affordable Care Act."
Seinni atlagan verði líklega þó betur undirbúin, og líklega því hugsanlega - - hættulegri.
En eins fréttir heimsfjölmiðla segja:
- Er skuldaþakinu lyft til 7. febrúar.
- Alríkið er fullfjármagnað til 15. janúar.
- Og viðræður flokkanna, sem skulu fara fram á meðan, skal vera lokið 13. des.
Það blasir við að deilan hefst aftur af krafti fljótlega á nýárinu. Að víðtækt samkomulag náist virðist ólíklegt fyrir 13. des. Miðað við gjána milli aðila.
Washington becomes the biggest risk to the U.S. economy
US government returns to work after debt deal
House Conservatives Gird for Next Budget Battles
Was the Point Republicans Made in the Shutdown Worth the Price?
Reality Set In at Republican Meeting Wednesday
Vandinn er óvissan sem þetta viðheldur!
Hún ein mun halda eftir af hagvexti, þ.e. fyrirtæki halda frekar að sér höndum - en að hefja áhættusama fjárfestingu. Fyrirtæki vegna óvissuástandsins, séu líkleg að leitast við að tryggja að þau hafi nægt lausafé. Það þíði að auki að þau verði - tregari til að fjölga fólki.
Líklega hefur deilan sem varaði sl. 2 vikur, skaðað hagvöxt á lokamánuðum ársins.
- Þessar ítrekuðu harkalegu deilur, hafa líklega rænt Bandaríkin töluverðum hagvexti.
- Ég hef heyrt því haldið fram, að hugsanlega muni 2% á hagkerfi Bandar. til eða frá, síðan 2011.
- Þetta þíðir að færri hafa vinnu en annars, og einnig "í kaldhæðni örlaganna" að hallinn á alríkinu er meiri en hann annars væri.
- En meiri efnahagsumsvið þíddu meiri skatttekjur.
Það má jafnvel vera, að óvissan og deilurnar, séu a.m.k. góður hluti af ástæðu þess að bandar. hagkerfinu er ekki fram að þessu að takast að komast úr hagvaxtartölum upp á milli 1% og 2% upp í milli 2% og 3%.
""We have crisis after crisis after crisis and it has a corrosive impact on the economy," said Greg Valliere, an analyst with Potomac Research Group. "If you're a business, how do you make plans in this environment?""
En lykilatriðið fyrir Bandaríkin, ef við erum að hugsa um lausn á skuldavanda þeirra, er að skapa nægan hagvöxt.
Þ.e. ekkert sem hraðar mildar erfiða skuldastöðu, heldur en það að tekjur fari vaxandi vegna þess að þjóðarkakan fari sístækkandi.
---------------------------------
Vandi virðist vera að innan raða Repúblikana er fjöldi sannfærðra hugmyndafræðinga - - sem virkilega líta svo á "að það verði að minnka alríkið og það helst mikið."
Þó er bandar. ríkið verulega smærra að umfangi en tíðkast í N-Evrópu að jafnaði, ca. 23% af þjóðarframleiðslu að umfangi. Það má bæta a.m.k. 10% við færum okkur til Evr.
Þeir virkilega líta á baráttuna gegn "OC" sem mikilvægan þátt í þeirri "meginbaráttu" þannig að því miður sé útlit fyrir, að tíminn fram að janúar.
Muni líklega fara einna helst í, undirbúning fyrir næstu rimmu.
Sem gæti orðið jafnvel enn meira "nastí" og hættuleg, og því skaðvænleg fyrir heims hagkerfið.
- Kannski startar Bandar.þing heimskreppu við upphaf nk. árs.
Niðurstaða
Það slæma fyrir Ísland er auðvitað að þessi óvissa frá "Capitol hill Washington DC" mun líklega einnig draga úr möguleikum Íslands á hagvexti á nk. ári. Jafnvel þó að ekki verði heimskreppa. Heldur að í staðinn, verði nk. ár nokkurn veginn "endurtekning núverandi" þ.e. hagvöxtur verði áfram til staðar í Bandaríkjunum. En áfram einungis milli 1% og 2%. Evrópa mari þá áfram rétt í hálfu kafi.
En hættan við þessar endurtekningar er auðvitað, að eitthvert skiptið - - fari hlutirnir handaskolum.
Mjög þekktur einstaklingur kallaði skuldaþakið "political weapon of mass destruction." Sá maður heitir Warren Buffet - U.S. debt limit threat 'political weapon of mass destruction'-Buffett. Buffet var ekkert að skafa af þessu í viðtalinu sem vitnað er í.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 19.10.2013 kl. 02:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
17.10.2013 | 03:19
Spilling í Þýskalandi - hrun í fjárfestingum innan Þýskalands!
Tvær áhugaverðar fréttir. Báðar um Þýskaland. Önnur frá Wall Street Journal - hin frá Der Spiegel.
WSJ: Corporate Germany Looks to Invest OverseasNot at Home
Spiegel: Donation from BMW Owners Raises Eyebrows
Fyrst um þann skort á fjárfestingum sem hefur vakið ugg þýskra stjórnvalda. En það er ekki bara á Íslandi þar sem skortur á ný-fjárfestingum veldur áhyggjum. Innan Þýskalands er einnig ný-fjárfestingaþurrð af hálfu þýskra fyrirtækja.
Wall Street Journal skv. frétt, lét framkvæma skoðanakönnun meðal forsvarsmanna þýskra fyrirtækja fyrir skömmu. Hún er unnin að afloknum þingkosningum í Þýskalandi.
Niðurstöður hennar eru áhugaverðar - sjá mynd!
Niðurstaðan er skýr - - þýskt atvinnulíf ætlar að forðast Evrópu eins og heitan eldinn!
Einungis 15% fjárfestinga þeirra munu fara fram innan Þýskalands á þessu ári.
---------------------------------------------
"If the low rate of investment continues much longer, "it will put the competitiveness of the whole of German industry at risk," said Ralph Wiechers, chief economist of the VDMA engineering federation, which represents more than 3,000 Mittelstand companies."
- "Most of the companies that responded to The Wall Street Journal surveyall of them nonfinancial companies from among the leading German corporations that make up the DAX-30 stock-market indexsay they are aiming to maintain or slightly increase their overall investment in the year ahead."
- "But they are mostly planning to spend money on maintaining rather than significantly upgrading their domestic production facilities."
"The survey's findings challenge hopes in Germany that investment will take off in coming months, following two years of weakness that has held down Germany's growth rate."
"German GDP is projected to increase by about 0.4% this year, due in part to companies' reluctance to invest."
- "Meanwhile, foreign companies' appetite for investing in Germany is also waning. Foreign direct investment in Germany plummeted to 5.1 billion ($6.9 billion) in 2012, from 58.6 billion in 2007, according to data from Germany's central bank."
- "The decline continued in the first six months of this year, when a mere 800,000 of FDI landed in Germany."
---------------------------------------------
Ráðandi þættir virðast vera:
- Arfa slakar horfur varðandi framtíðar vöxt eftirspurnar innan Evrópu.
- Stöðug hækkun raforkuverðs innan Þýskalands sem þegar hefur hækkað um 30% á 6 árum, og frekari hækkanir í sigtinu.
Stefnumörkun sú sem Angela Merkel hefur haldið á lofti á sl. kjörtímabili, hefur einmitt verið ákaflega eftirspurnar bælandi - innan Evrópu.
En fyrir tilstuðlan þrýstings hennar ríkisstjórnar, var svokallaður "Stöðugleika Sáttmáli" þvingaður í gegn, en hann felur í sér að þrengt hefur verið að heimild aðildarríkja evrusvæðis. Til að reka ríkissjóði með halla.
Að auki hafa aðildarlönd evrusvæðis, verið beitt mjög hörðum þrýstingi til þess, að fara leið verðhjöðnunar - til að aðlaga eigin hagkerfi.
Það hefur beinlínis falið í sér - - skipulagða eyðileggingu á eftirspurn innan þeirra hagkerfa.
Ekkert hefur komið á móti, þ.e. löndin í N-Evrópu hafa ekki í staðinn, hvatt til eftirspurnar aukningar innan eigin hagkerfa. Til að mæta eftirspurnar minnkun í S-Evrópu.
Þannig að útkoman hefur verið, mjög veruleg minnkun á eftirspurn í Evrópu heilt yfir.
- Það þíðir, að eftir minna er að slægjast fyrir fyrirtæki.
- Þegar rætt er um skort á fjárfestingum á Íslandi, bæði að hálfu erlendra sem innlendra fyrirtækja, þá nota aðildarsinnar ávallt tækifærið, til þess að benda á skort á aðild - sem að þeirra mati, skýringu.
- Þeir vilja meina, að það eitt að viðhalda aðildarferlinu, hvetji til ný fjárfestinga.
- Vegna þess, að þá hafi menn von um aðild í náinni framtíð.
- En hvernig bregðast þeir við fréttum af því, að meira að segja í sterkasta hagkerfi Evrópu, hefur orðið mjög mikill samdráttur í ný-fjárfestingum síðan 2007.
Og fátt bendir til þess, að stórfelld aukning verði þar í nýjum fjárfestingum í bráð.
Hneyksli í Þýskalandi - tengt ríkisstjórn Angelu Merkel!
Þetta tengist stórri peningagjöf frá Quandt/Klatten fjölskyldunni sem enn þann dag ræður yfir ráðandi hlut í BMW fyrirtækinu í kosningasjóð Kristilegra Demókrata, flokk Angelu Merkel.
690.000 * 163,75 = 112.987.500Kr.
Quandt fjölskyldan sem sagt gaf tæpar 113 milljónir króna.
Af hverju þetta vekur athygli er að þetta kemur fram örskömmu eftir að í ljós er komið, að innan Evrópusambandsins hefur verið tekin ákvörðun.
Sem er ákaflega hagstæð fyrir einmitt BMW!
---------------------------------------------
"On Monday, European Union environment ministers gave in to German demands to scrap an agreement to cap EU car emissions."
Peningagjöfin fer fram þann 9. október, þann 14. október er kynnt um ákvörðun framkvæmdastjóra ESB - - 5 dagar á milli.
Líklegt virðist að ákvörðunin hafi þá þegar legið fyrir, þó hún hafi ekki formlega verið kynnt - fyrr en þennan dag.
- "After months of forceful lobbying from Germany, the ministers from the 28 EU member states agreed to reopen a deal sealed in June."
- "German carmakers Daimler and BMW produce heavier vehicles that consume more fuel than vehicles made by firms such as Italy's Fiat."
- "That means they would find it harder to meet a proposed EU cap on carbon emissions of 95 grams per kilometer for all new cars from 2020, analysts say."
- "First, Germany browbeat smaller countries like Hungary, Portugal and Slovakia into supporting its line. German car firms run factories in those countries."
- "Then Germany started working on the big EU nations. At the June EU summit, diplomats noticed that Merkel didn't object to Britain keeping its EU rebate intact in a dispute over a proposed new method to calculate the sum. The revised calculation would have slashed the rebate by 1.5 billion pounds (1.8 billion) over the 2014-2020 budget period."
---------------------------------------------
Tek fram að ég hef nokkra samúð með þýsku lúxusbíla framleiðendunum.
En t.d. eina útgáfa af Porche sem skv. opinberum mælingum stenst þetta viðmið, er "hybrid" útgáfa af Panamera, en engin útgáfa af þeirra sportílum gerir það né af þeirra jeppum.
Porche yrði þá að framleiða eingöngu - - tvinnbíla.
Það sama ætti við BMW og líklega einnig Mercedes Bens.
Mundi líklega drepa alla þeirra framleiðslu á bílum með bensín eða dísil vélar af stærri gerðinni.
Og örugglega alla þeirra jeppa.
Með öðrum orðum, þeir gætu a.m.k. ekki innan Evrópu framleitt þá bíla, sem þær verksmiðjur græða mest á.
- Það getur auðvitað verið, að baki hafi legið hótun - - um að færa alla framleiðslu á bifreiðum frá Þýskalandi, á næstu árum.
Að þýskir bílar hættu að vera - þýskir.
"Klaus Ernst, a lawmaker for the opposition Left Party, said it was "the most blatant case of purchased policymaking in a long time. BMW has Merkel in the bag. No one's done it that openly so far.""
Umhverfisverndarsinnar eru brjálaðir.
En ég velti fyrir mér hvernig Þýskaland væri án Bens og BMW?
Hvort þetta er spilling - - fer auðvitað eftir því hver talar.
Í augum þeirra sem studdu þessa breytingu, þá er þetta bakslag í baráttunni fyrir verndun umhverfisins, og í þeirra augum keypti þýski bílaiðnaðurinn tiltekna stefnumörkun!
Umhverfissinnar í reynd saka Angelu Merkel um spillingu.
Niðurstaða
Málið varðandi fjárfestingu er það, að fjárfesting hefur minnkað mjög mikið í Evrópu allri síðan 2007. Mis mikið að sjálfsögðu. En mikil minnkun í öllum löndum. En þó mest innan landa í efnahagsvandræðum.
Ísland er því ekki eitt á báti.
Það eru einmitt daprar framtíðar hagvaxtarhorfur sem letja mjög til ný-fjárfestinga innan Evrópu.
Þetta ástand virðist ekki líklegt til að skána á næstunni.
---------------------------------------------
Ég hugsa að stuðningur Angelu Merkel við þarfir þýska bílaiðnaðarins hafi verið nauðsynlegur.
En það mundi ekki koma mér mjög á óvart, ef það lá að baki hótun frá þýska bílaiðnaðinum, um flutning starfseminnar úr landi.
Rétt er að halda á lofti, að töluvert af bílaframleiðslu er t.d. komin til Tyrklands.
S-kóreskir framleiðendur hafa verið að setja þar upp verksmiðjur á sl. árum, til að framleiða fyrir Evrópumarkað.
Það gætu fleiri framleiðendur flutt sig þangað.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 17. október 2013
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 869807
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar