14.10.2013 | 03:24
Áhugi kínverja á risahöfn við Finnafjörð er áhugaverður!
Þetta kom fram í fréttum RÚV: Spáir því að Ísland verði í alfaraleið. Það sem mér finnst merkilegast er hin óskaplega bjartsýni sem gætir í orðum talsmanna hins kínverska skipafélags Cosco Shipping og hins rússneska flutningafyrirtækis. Fyrir skömmu, lauk Cosco Shipping merkilegri siglingu kaupskips yfir N-Íshafið frá borginni Pusan í S-Kóreu alla leið til Rotterdam, sjá umfjöllun mína: Kínverska flutningaskipið Yong Sheng mun klára pólsiglingu sína nk. mánudag!.
Áhugi Cosco Shipping á þeirri siglingaleið er því mjög raunverulegur. Og líklega ber því að taka því fullkomlega alvarlega, þegar talsmaður þess fyrirtækis - tjáir áhuga á Finnafjarðarhöfn.
Sjá mína umfjöllun um Finnafjarðarhöfn: Hvað mundi risahöfn í Finnafirði gera fyrir Ísland?.
Eins og þar kemur fram hefur Langanesbyggð gert samning við rekstrarfélag Brimarhafna "Bremenports" og það félag hefur tekið að sér, að láta framkvæma ítarlega rannsókn á aðstæðum við Finnafjörð, út frá þeirri hugmynd að reisa þar risastóra umskipunargámahöfn.
Rekstrarfélag Brimarhafna þekkir vel til rekstrar gámahafna, það er því augljós fengur af áhuga þess félags - - eins og fram kom hjá talsmönnum þess fyrirtækis, er áætlað að rannsóknirnar taki 3-4 ár og kosti nokkur hundruð milljónir ísl.kr.
Ef niðurstaðan er jákvæð, mun Bremenports hafa áhuga á þátttöku í verkefninu, og því hafa áhuga á að aðstoða við það verkefni, að útvega "fjárfesta" - en þetta sé það stórt verkefni að rekstrarfélag Brimarhafnar ræður ekki eitt um sig við það að fjármagna það.
Þannig, að í því ljósi er áhugavert að frétta af áhuga kínverska skipafélagsins, en þar er hugsanlega kominn fram - áhugasamur fjárfestir.
Ekki þekki ég fjárhagslegan styrk þess félags, en þ.e. a.m.k. í kaupskipasiglingum um heimhöfin.
Ef e-h er að marka áætlun talsmanns Cosco Shipping að allt að 15% flutninga kínv. varnings muni streyma yfir N-Íshafið svo snemma sem kringum 2020, eða innan 7 ára.
Þá er eftir miklu að slæðast, og í reynd farið að liggja á því að hefja framkvæmdir - jafnvel.
Hið minnsta þá a.m.k. ekki seinna vænna, að rannsóknir séu hafnar.
En hingað til hef ég sjálfur talið, að raunhæfara væri að miða við ca. 2030.
En líklega hafa kinv. aðilar og rússn. sem stunda siglingar á þessu svæði, meira vit á þessu - tja, heldur en ísl. "vitringar" sem haldið hafa því fram, að þetta gerist ekki fyrr en jafnvel eftir áratugi.
"Hafsteinn segir Kínverjana áhugasama um höfn í Finnafirði.Þeir horfa til þess að árið 2020 - sem er nú ekki langt þangað til - geti allt að 10-15 prósent af vöruflutningum frá Kína á Atlantshafinu farið um þessar norðurslóðir. Þeir sýna Finnafjarðarverkefninu mikinn áhuga og það var ákveðið að hitta þá aftur og fara yfir þetta á breiðari grundvelli. En ekkert hefur verið ákveðið."
- Ég er ekkert sérstaklega áhyggjufullur yfir því, ef kínv. aðilar gerast með-eigendur að Finnafjarðar verkefninu.
- En rökrétt er að Bremenports sjái um rekstur sjálfrar hafnarinnar, en Cosco Shipping líklega yrði þá áhugasamt um að eiga birgðaaðstöðu og kannski skika innan hafnarinnar þ.s. skip í þeirra eigu, mundu eiga regluleg stopp.
- Það kemur ekkert í veg fyrir, að fjöldi annarra aðila, séu einnig á svæðinu.
En Kina er rísandi stórveldi hvort sem mönnum líkar betur eða verr.
Ef þeir fjárfesta ekki hér, þá fjárfesta þeir hjá einhverjum keppinaut okkar.
Ef kínv. fjárfesting, skapar fjölda varanlegra starfa á Íslandi, sé ég ekkert annað en gott við það.
En ég held að áhyggjur af kínv. áhrifum séu dálítið yfirdrifnar, en mín skoðun er að Kína muni fara að hér gætilega, vegna þess að Ísland er á yfirráðasvæði Bandaríkjanna.
Ísland hefur varnarsamning við Bandaríkin, sem er í fullu gildi. Þó enginn bandar. her sé staddur hérlendis á seinni árum, kom það fram skýrt af hálfu bandar. talsmanna þegar verið var að kveðja herinn heim - - að skuldbinding Bandar. varðandi varnir Ísland væri skýr.
Málið er að Ísland skiptir máli fyrir varnir Bandar. sjálfra, þetta er vegna staðsetningar Íslands - en aðstaða óvinar Bandar. hér, mundi geta ógnað öllum siglingum yfir N-Atlantshaf, einnig flugleiðum yfir N-Atlantshaf. Að auki, væri her - floti og flugher staddur hér, mun nær ströndum Bandar. en ef sá her - floti eða flugher væri staddur mörg þúsund km. lengra frá.
Bandar. gerðu auðvitað varnarsamning við Ísland ekki vegna sérstaks velvilja gagnvart Íslandi, heldur vegna þess að það þjónaði hagsmunum Bandar.
Ef varnarsamningurinn væri orðinn tilgangslaus, hefðu Bandar. sagt honum upp er þau kvöddu her sinn heim héðan.
- Það er algerlega öruggt að Bandar. munu virða þann samning, svo lengi sem hann er í gildi - eigin hagsmuna sinna vegna.
- En málið er, að þetta snýst um trúverðugleika Bandar. sjálfra, en þau hafa gert margvíslegar skuldbindingar við ríki víða um heim.
- Ef Bandar. mundu allt í einu vanvirða slíka skuldbindingu gagnvart Íslandi, mundi það framkalla óvissu um trúverðugleika skuldbindinga Bandar. t.d. gagnvart Tævan. Það mundi engu máli skipta, þó svo Bandar. þá mundu gefa út yfirlýsingu þess efni, að skuldbinding gagnvart Tævan væri þá enn í gildi. En þá mundi rifjast upp sambærileg yfirlýsing gagnvart okkur.
Það er Bandar. alltof - alltof mikilvægt að trúverðugleiki þeirra skuldbindinga sé hafinn yfir hinn minnsta vafa.
Að það komi því ekki annað til greina að þau virði áfram skuldbindingu sína gagnvart Íslandi.
- Það skipti þannig séð ekki máli, að hér sé enginn her.
- Skuldbindingin ein og sér, nægir.
Punkturinn er ekki síst sá, að Kínverjum geti vart annað en verið þetta kunnugt.
- Þannig að svo lengi sem Bandar. eru áfram öflugasta herveldi heims, þá sé alveg ljóst að Kína muni virða sjálfstæði Íslands.
- Og ekki síst, virða það að Bandaríkin hafi hér mikilvæga hagsmuni.
Svo fremi sem Bandaríkin gersamlega klúðra ekki efnahagsmálum sínum, þá ætti það að taka enn - nokkra áratugi fyrir Kína að fullu ná Bandaríkjunum í herstyrk.
Þetta eru ástæður þess, hvers vegna ég óttast ekki áhuga kínv. fyrirtækja hér á landi.
Niðurstaða
Finnafjarðarverkefnið gæti komist á flug miklu mun fyrr, en ég hef áður haldið. Draumur Íslands um það að komast í alfararleið heimsverslunar. Gæti því orðið að veruleika miklu mun fyrr en ég hef fram að þessu haldið. Ef það gerist, verða jákvæð efnahags áhrif á Ísland mjög mikil. Eins og ég útskýri í fyrri umfjöllun, vísa á þá umfjöllun um það atriði. Ekki ástæða að endurtaka það allt:
Hvað mundi risahöfn í Finnafirði gera fyrir Ísland?
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 14. október 2013
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 869809
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar