6.7.2012 | 01:02
Mario Draghi lćkkar vexti Seđlabanka Evrópu, og markađir falla!
Áhugaverđ viđbrögđ markađa í gćr, en ţađ virđist sem rćđa Mario Draghi, seđlabankastjóra evrusvćđis, hafi feykt í burtu ţví bleika skýi sem markađir hafa veriđ staddir í siđan um sl. helgi. En markađir hćkkuđu mikiđ sl. mánudag, og svo hćkkuđu ţeir einnig sl. ţriđjudag og miđvikudag. En viđbrögđ ţeirra viđ rćđu Draghi, var fall.
- Hvađ sagđi hann sem var svo mikiđ áfall?
- Einfaldlega ţađ, ađ hlutir vćru erfiđir.
- Framvindan óviss.
- Dökk skýr vćru ađ hrannast upp.
Eđa ţannig má túlka hans rćđu á íslensku, og ţ.e. eins og ţetta hafi komiđ einhverjum á óvart :)
Punktar úr rćđunni:
- "Based on our regular economic and monetary analyses, we decided to cut the key ECB interest rates by 25 basis points."
- "Inflationary pressure over the policy-relevant horizon has been dampened further as some of the previously identified downside risks to the euro area growth outlook have materialised."
- "Consistent with this picture, the underlying pace of monetary expansion remains subdued."
- "Inflation expectations for the euro area economy continue to be firmly anchored in line with our aim of maintaining inflation rates below, but close to, 2% over the medium term."
- "At the same time, economic growth in the euro area continues to remain weak, with heightened uncertainty weighing on confidence and sentiment."
Ađeins meira um efnahagsástandiđ:
- "On a quarterly basis, euro area real GDP growth was flat in the first quarter of 2012, following a decline of 0.3% in the previous quarter.
- Indicators for the second quarter of 2012 point to a renewed weakening of economic growth and heightened uncertainty.
- Looking beyond the short term we expect the euro area economy to recover gradually, although with momentum dampened by a number of factors. In particular, tensions in some euro area sovereign debt markets and their impact on credit conditions, the process of balance sheet adjustment in the financial and non-financial sectors and high unemployment are expected to weigh on the underlying growth momentum."
Takiđ eftir ţví hvađ orđalagiđ er milt - hann segir ađ enginn hagvöxtur hafi mćlst á evrusvćđi á fyrsta ársfjórđungi.
Síđan, í reynd segir hann ađ líklega sé samdráttur á öđrum fjórđungi, en klárt er af orđalaginu ţó hann segi ţađ ekki beint, ađ útkoma annars ársfjórđungs er lakari en útkoma ţess fyrsta.
En hann forđast greinilega eins og heitan eldinn, ađ nota orđiđ "samdráttur" eđa "contraction."
Svo í ţriđja lagi - skautar hann mjög létt yfir, talar um óvissu - en ţá er hann ađ tala um ţađ hratt vaxandi kreppuástand sem rýkir í S-Evrópu. Og enn greinilega hefur Seđlabankinn ekki yfirgefiđ ţá afstöđu - ađ ástandiđ muni lagast.
Hiđ minnsta er auđlesiđ úr ţessum stutta texta - ađ Seđlabankastjóri Evrópu hafi stađfest samdrátt á evrusvćđi sem heild, á öđrum fjórđungi ársins.
Ţađ er líklega ástćđa ţess, ađ markađir féllu.
Sjá fréttir:
Euro, Stocks Retreat With Italy, Spain Bonds on ECB
ECB Cuts Main Rate to Record Low, Deposit Rate to Zero
Three central banks take action in sign of alarm
Central banks take action over growth
ECB Interest Rate Cut Inspires Little Hope
Ţađ vakti athygli fjölmiđla, ađ seđlabanki Kínaveldir - lćkkađi einnig vexti sama dag.
En ţađ hefur veriđ ađ hćgja verulega á innan Kína, ţó enn mćlist ţar verulegur vöxtur heilt yfir, virđist ađ samdráttur geti veriđ hafinn á sumum svćđum, svćđisbundnar húsnćđisbólur geta veriđ ađ springa.
Ţetta vekur aftur upp ótta um svokallađa "harđa lendingu" í Kína.
Seđlabanki Bretlandseyja, ákvađ ađ halda áfram ađ dćla peningum í breska hagkerfiđ svokallađ "QE."
Í reynd ţíđir ţađ, ađ bankinn kaupir skuldabréf á markađi innan Bretlandseyja, m.a. útgáfur breska ríkisins - ţannig ađ breska ríkiđ fćr peningana í dag nćrri ókepis.
- Mjög áhugaverđ ákvörđun Seđlabanka Danmerkur, en nú kostar ađ eiga fé á reikningi í vörslu Seđlabanka Danmerkur - "The Danish central bank took this step one stage further taking its deposit rate into negative territory for the first time, imposing a 0.2 per cent annual charge on certificates of deposit."
- Ţetta er greinilega ráđstöfun, til ađ hćgja á flótta fjármagns til Danmerkur - en vandi sá sem ţađ veldur, er ađ ţá vill krónan hćkka í virđi á móti evrunni. En danski seđlabankinn viđheldur tengingu. Sú tenging getur falliđ - međ ţeim hćtti ađ evran falli gagnvart dönsku krónunni.
Máliđ er ađ evrukrýsan hefur ekki lagast - en ţađ sést m.a. einnig á ţví hvađ gerđist fyrr í vikunni er ríkisstjórn Spánar seldi skuldabréf, sbr.: "Just what that means for Spain was once again underlined this week. The country issued 3 billion ($3.73 billion) worth of bonds on Thursday, including 747 million worth of 10-year bonds. Despite solid demand, Madrid had to pay a rate of 6.43 percent on the 10-year bonds, up from the 6.04 percent it paid in its last such issue a month ago."
Ţetta er ţrátt fyrir ţađ útspil sem átti sér stađ á leiđtogafundi ESB á sl. viku.
Niđurstađa
Ađgerđir seđlabankanna sýna ţađ ađ ástand efnahagsmála hefur versnađ erlendis, sem eru auđvitađ mjög slćmar fréttir fyrir okkur íslendinga. En undanfarna daga og vikur hefur hver hagspáin komiđ fram á Íslandi sem spáir góđum hagvexti nk. ár hér á landi. Alveg eins og, menn geri ekki ráđ fyrir öđru en ţví, ađ mál međ einhverjum óútskýrđum hagfrćđilegum töfrabrögđum lagist á evrusvćđi.
En ég get ómögulega séđ hvernig ţćr hagspár geta rćst. En ţćr spár hljóta ađ gera ráđ fyrir ţví, ađ viđsnúningur til hins betra eigi sér stađ. Í stađ ţess sem blasir viđ, ađ evrusvćđi er statt í versnandi niđurspíral inn í sífellt harđnandi kreppuástand.
Sýn "Bank of England" er a.m.k. mun jarđbundnari, en fyrir stuttu síđan sagđi Seđlabankastjóri Bretlandseyja, ađ kreppan myndi standa a.m.k. 5 ár til viđbótar.
Ég held ég taki frekar mark á Mervyn King.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 6. júlí 2012
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar