1.7.2012 | 12:56
Forsetakosningarnar sýna hve hugmyndir um persónukjör eru óraunhæfar, jafnvel barnalegar!
Eitt sem vert er að hafa í huga að forsetakosningar á Íslandi, eru kosningar um persónur. Þannig, þetta er það margrómaða persónukjör sem nokkur hópur landsmanna, ekki endilega meirihluti, hefur haft svo mikinn áhuga á.
Ég hef bent á tiltekna galla - sem mér finnst afskaplega augljósir!
- Þeir sem eru þekktir fyrir hafa augljóst forskot.
- Mætir frambjóðendur, þó þeir hafi margt til málanna að leggja, eiga enga möguleika eða fjarskalega litla, ef þeir hafa ekki mikið fjármagn að baki sér.
- Yfirgnæfandi líkur eru á að, einstaklingar sem eru þekkt andlit hafi sigur. Tilvör geta þá einfaldlega verið fyrirfram æfð. Enda sjónvarpsfundir yfirleitt afskaplega klipptir og skornir. Viðkomandi þarf ekki að hafa mikið til brunns að bera. Snjalli frambjóðaninn með litla peninga, ekki fyrirfram-æfð tilsvör, er langlíklegastur til að verða undir.
- Þetta er ekki sett upp sem gagnrýni á Ólaf Ragnar, enda eins og þeir sem eru þekkt andlit t.d. leikarar, fréttamenn, sjónvarpsstjörnur; þá auðvitað hefur sytjandi forseti einnig stórt forskot fyrir - að vera eins og slíkt fólk, einnig þekktur fyrir.
- Málið er að, þjóðin getur ekki tekið mark á þeim, sem hún ekki þekkir.
- Þeir sem ekki eru þekktir fyrir, hafa það alltaf á móti sér - að þurfa fyrst að kynna sig, því reynslan sýnir og margsannar, að ekki fyrr en fólk veit af viðkomandi - fer það að veita orðum viðkomandi nokkra hina minnstu eftirtekt.
- Ég held að forsetakosningarnar sýni einmitt þessa klassísku galla persónukjörs - að hinir frambjóðendurnir, höfðu aldrei nokkurn raunhæfann möguleika.
- Það voru turnarnir tveir - þ.e. sjónvarpsstjarnan og sytjandi forseti.
- Kosningabaráttuna í gegn, var það aldrei öðruvísi.
Þessi mynd blasti við frá upphafi.
Hún breyttist ekki neitt - alveg frá upphafi og til enda!
Persónkjör yrði því óhjákvæmilega "celebrity politics."
Þ.e. hinna ríku eða frægu - eða hvort tveggja.
Einungis með því að banna auglýsingar með öllu í þjóðfélaginu á meðan kosningabarátta væri í gangi, þ.e. bann við auglýsingum allra aðila - væri unnt að kippa út áhrifum þeirra sem eiga peninga, og því næga til að auglýsa upp.
En þá yrði forskot "þekktra andlita" enn meira, hinir frægu myndu þá algerlega dóminera pólitík.
Pólitík yrði þá enn meiri egó tripp en þ.s. við erum vön í dag!
Það snerist allt um tiltekna mjög fáa vinsæla einstaklinga - stjörnurnar, leiðtogana.
Ég sé það ekki sem framför - yfir það, að baki stjórnmála standi flokkar sem hópar fólks standa að baki.
Úrslit kosninganna, eru góður sigur fyrir Ólaf Ragnar!
Lokatölur komu um 8 leitið í morgun, og ljóst er að Ólafur Ragnar Grímsson náði því sem margir telja mikilvægt, rúmlega 50% atkvæða. En það gefur sterkar líkur fyrir því að Ólafur hefði unnið einnig, ef ríkti sambærilegt fyrirkomulag t.d. við Frakkland, þ.s. eru tvær umferðir síðari milli þeirra sem fengu mest.
Það er auðvitað ekki unnt að skjóta því algerlega föstu - en forskot hans á frambjóðanda númber 2, Þóru Arnórsdóttur er það mikið, en hún fékk á landsvísu 33,16% að líkurnar virðast mjög miklar.
Kjörsókn um 69,2%. Það telst léleg kjörsókn á Íslandi.
- Norðvesturkjördæmi: 71,8%.
- Norðausturkjördæmi: 72%.
- Suðurkjördæmi: 68,3%
- Suðvesturkjördæmi: 69,9.
- Reykjavík Suður: 68,8%.
- Reykjavík Norður: 66,5%
Það virðist þó ekki rétt hjá Ólafi, að það kjörsókn sé "áberandi minnst" í Reykjavík. En mér finnst munurinn ekki það mikill, til að hann teljist umtalsverður.
Yfirlit úrslita:
Ólafur Ragnar Grímsson:
- Landið allt: 52,78%.
- Norðvesturkjördæmi: 58,16%.
- Norðausturkjördæmi: 50,61%.
- Suðurkjördæmi: 63,57%
- Suðvesturkjördæmi: 52,97.
- Reykjavík Suður: 49,55%.
- Reykjavík Norður: 46,26%
- Landið allt: 33,16%
- Norðvesturkjördæmi: 29,08%.
- Norðausturkjördæmi: 34,31%.
- Suðurkjördæmi: 23,88%.
- Suðvesturkjördæmi: 33,28%.
- Reykjavík Suður: 36,04%.
- Reykjavík Norður: 38,05%.
- Landið allt: 8,64%
- Norðvesturkjördæmi: 7,3%
- Norðausturkjördæmi: 9,18%.
- Suðurkjördæmi: 7,77%
- Suðvesturkjördæmi: 8,7%
- Reykjavík Suður: 9,05%
- Reykjavík Norður: 9,13%
- Landið allt: 2,63%.
- Norðvesturkjördæmi: 2,19%.
- Norðausturkjördæmi: 2,85%.
- Suðurkjördæmi: 2,44%.
- Suðvesturkjördæmi: 2,45%.
- Reykjavík Suður: 2,63%.
- Reykjavík Norður: 3,11%.
- Landið allt: 1,8%.
- Norðvesturkjördæmi: 1,18%.
- Norðausturkjördæmi: 1,7%.
- Suðurkjördæmi: 1,46%.
- Suðvesturkjördæmi: 1,88%.
- Reykjavík Suður: 1,95%.
- Reykjavík Norður: 2,11%.
- Landið allt: 0,98%.
- Norðvesturkjördæmi: 2,08%.
- Norðausturkjördæmi: 1,35%.
- Suðurkjördæmi: 0,88%.
- Suðvesturkjördæmi: 0,71%.
- Reykjavík Suður: 0,7%.
- Reykjavík Norður: 0,83%.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 1. júlí 2012
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar