Mun Spánn óska eftir ađstođ um helgina, eđa er veriđ ađ nota alţjóđlega fjölmiđla til ađ ţrýsta á Spán?

Mér kemur til hugar sá möguleiki ađ ekki sé öruggt ađ ţađ sé ađ marka fréttir heldur fjölmiđla heimsins, ţ.s. ţví er haldiđ fram ađ Spánn muni líklega óska eftir ađstođ. Samkvćmt fréttum hafa ađilar í Brussel og Berlín, látiđ erlendu fjölmiđlana vita. Ef ţetta er rétt, ţá virđist ađ samkomulag hafi náđst milli ríkisstjórnar Spánar og ríkisstjórnar Ţýskalands, ţess efnis ađ björgun í tilviki Spánar verđi ekki neitt sérlega íţyngjandi ađgerđ. Hiđ minnsta ekkert í líkingu viđ björgun Grikklands, Portúgals eđa Írlands. Líkur virđast á ađ ađgerđin snúist fyrst og fremst um ađ veita ríkisstjórn Spánar lánsfé á hagstćđari kjörum en fćst nú á markađi fyrir endurfjármögnun spćnskra banka. Ţađ verđur áhugavert ađ sjá, hverjar upphćđirnar verđa.

  1. En ríkisstjórn Spánar hefur nefnt upphćđir á skalanum 40-60ma.€.
  2. Á sama tíma metur Fitch Rating ađ líklega ţurfi á bilinu 60-100ma.€.
  3. Nouriel Roubini telur ţetta hlaupa á bilinu 100-250ma.€.

Ég átti sannast sagna ekki von á ţví ađ ákvörđun yrđi tekin ţetta fljótt, ţví ekki er enn komin fram niđurstađa óháđra sérfrćđinga á um hvert rétt virđi eignasafna spćnskra banka er.

En ţćr niđurstöđur kvá liggja fyrir innan nćstu tveggja vikna.

En kannski ţykir rétt ađ slá lán ţegar fyrir hluta-endurfjármögnun, síđar verđi frekari slegin ef í ljós kemur ađ meira fé ţarf skv. mati endurskođunar-ađilanna.

Ţetta segir Reuters - Exclusive: Spain poised to request EU bank aid Saturday

FT - Spain poised to seek bailout

WSJ - Euro-Zone Officials Explore Ways to Help Spain

Bloomberg - Rajoy Holds Bank Talks With EU as Fitch Downgrades Spain

 

Fundur háttsettra ađila innan stofnana ESB, og međlimaríkja um vanda evrusvćđis!

Ţegar ég les ţessar fréttir ţá sýnist mér ekki endilega ljóst ađ ríkisstjórn Spánar muni óska ađstođar ţessa helgi. En eins og fram kemur, munu háttsettir ađilar ţ.e. fjármálaráđherrar ađildarríkja og háttsettir međlimir stofnana, hittast á símafundi á laugardagsmorgun 9/6.

Á ţeim fundi verđi mál rćdd, fariđ yfir stöđuna - og skv. fréttum erlendu fjölmiđlanna virđist fréttin koma frá Brussel og Berlín.

Ţađ fćr mig til ađ setja smá spurningamerki viđ hana!

Ţví vitađ er, ađ Brussel og Berlín eru ađ ţrýsta á Spán ađ taka björgunarpakka.

Mér virđist ekki loku fyrir skotiđ, ađ fréttin geti veriđ líđur í ţrýstingi ađila í Brussel og innan ríkisstjórnar Ţýskalands á um ađ ríkisstjórn Spánar samţykki ađ óska formlega eftir björgun.

Um geti veriđ eiginlega um ađ rćđa, sameiginlega atlögu á fundinum - ţađ getur ţá veriđ, ađ hann muni ţá í reynd snúast út í harđar samningaviđrćđur um akkúrat hvernig pakkinn skal vera.

Ţađ sé alls ekki fyrirfram ljóst ađ samkomulag muni nást - ţó svo ađ Brussel og Berlín óski einskis annars heitar ţessa stundina.

Ég held ţađ sé langt í frá fyrirfram ljóst - ađ af ţessu verđi ţessa helgi.

 

Niđurstađa

Ég hvet fólk til ađ veita erlendum fréttum á laugardag nána athygli. Kannski óskar Spánn eftir ađstođ eins og Brussel og Berlín vilja. Eđa kannski ekki - ţ.s. samkomulag hafi ekki náđst.

En Spánn vill eins lítt íţyngjandi fyrirkomulag björgunar og unnt er, og veriđ getur ađ ekki nái saman nú um helgina hvernig sú útfćrsla skal vera.

 

Kv.


Bloggfćrslur 8. júní 2012

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 869851

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband