Alexis Tisipras formađur Syriza flokksins eđa Róttćkra Vinstrimanna á Grikklandi, afsalađi sér í dag umbođi til myndunar stjórnar. Viđ keflinu hefur tekiđ Evangelos Venizelos formađur grískra krata í PASOK. Nú eru einungs 3 dagar liđnir af vikunni, en skv. reglum átti hver formađur ađ fá 3 daga. En formađur meginflokks grískra hćgrimanna Antonis Samaras einungis nýtti rétt rúmlega hálfann dag. Og Alexis Tisipras nýtti einn.
Ţetta sýnir hve lítil alvara virđist í ţessum "stjórnarmyndunartilraunum."
Ekki er ţess vćnst ađ Evangelos Venizelos muni hafa neinn árangur heldur af sínum tilraunum.
Ţess er vćnst ađ forseti Grikklands tilkynni ekki seinna en á mánudaginn - ađ nýjar ţingkosningar fari fram í júní, talađ hefur veriđ í fjölmiđlum um 17. júní.
Kíkjum ađeins á niđurstöđu kosninganna!
Gríska ţingiđ er skipađ 300 ţingmönnum, svo ţađ ţarf fleiri en 150 til ađ mynda meirihluta.
Ef fylgi Nýs Lýđrćđis - efst - og PASOK er taliđ saman - ţriđji; ţá sést ađ ţeir hafa ekki meirihluta.
Einnig ef ađrir flokkar eru skođađir - ţá eru ţeir allir andstćđingar svokallađrar björgunar Grikklands.
Svo ţađ er ekki mögulegt ađ mynda stjórn skv. ţessum úrslitum sem myndi halda áfram međ ţá niđurskurđaráćtlun sem kennd er viđ björgun.
Ţegar á mánudag lágu fyrir yfirlísingar frá stofnunum ESB og frá stjórnvöldum Ţýskalands, sem virđast hafa flesta strengi í dag í sinni hendi - ađ ekki komi til greina ađ Grikkland hćtti viđ áćtlunina, né komi til greina ađ endurskođa hana til ađ útvatna ţá áćtlun.
Ţađ er eins og ađ helstu persónur og leikendur, hafi ţá ţegar fariđ ađ stara á nćstu kosningabaráttu, en svokallađar viđrćđur virđast fyrst og fremst, hafa snúist um ađ setja fram kosningastefnu, ekki síst er ţetta áberandi hjá Tisipras - sem setti í gćr fram kröfur sem fyrirfram var ljóst ađ vćru óađgengilegar gömlu valdaflokkunum, en ekki síst Evrópusambandinu og ţýskalandi.
Punktarnir hans Alexis Tisipras:
- The immediate cancellation of all impending measures that will impoverish Greeks further, such as cuts to pensions and salaries.
- The immediate cancellation of all impending measures that undermine fundamental workers' rights, such as the abolition of collective labor agreements.
- The immediate abolition of a law granting MPs immunity from prosecution, reform of the electoral law and a general overhaul of the political system.
- An investigation into Greek banks, and the immediate publication of the audit performed on the Greek banking sector by BlackRock.
- The setting up of an international auditing committee to investigate the causes of Greece's public deficit, with a moratorium on all debt servicing until the findings of the audit are published.
Ţessi leikţáttur heldur áfram eitthvađ lengur - međan Evangelos Venizelos ţykist vera ađ mynda stjórn.
En ţađ vćri í tón viđ fyrri kafla leikritsins, ađ hann skili keflinu til forseta Grikklands einhverntíma eftirmiđdaginn á morgun, fimmtudag.
Ţá getur ţađ hugsast ađ forseti Grikklands tilkynni um kosningadag, á föstudag.
Vek athygli á áhugaverđri frétt Der Spiegel: New Documents Shine Light on Euro Birth Defects
Menn láta gjarnan mikiđ međ ţađ ađ Grikkland hafi svindlađ sér inn í evruna, og segja ţá gjarnan međ lítilli samúđ ađ grikkir geti sjálfum sér um kennt.
Ég upplifi gjarnan hvernig ađildarsinnar tala um grikki og Grikklands, eins og um einhverskonar réttláta refsingu sé ađ rćđa - mynnir mann á hvernig sama fólk talađi um okkur íslendinga ţegar Icesavedeilan stóđ sem hćst, ađ viđ ćttum ađ borga ekki síst vegna ţess ađ viđ vćrum sek.

Eins og sést á myndinni, ţá hefur Ítalía aldrei nokkru sinni uppfyllt skilyrđin um evruna!.
Samt var Ítalíu heimilađ ađ vera eitt af stofnríkjum hennar - og skv. frett Der Spiegel, er full ástćđa ađ ćtla ađ Helmut Kohl ţáverandi kanslari Ţýskalands, hafi tekiđ fullan ţátt í ţví ađ spila ţann blekkingarleik ađ Ítalía uppfyllti skilyrđin.
Búin hafi veriđ til vísvitandi bókhaldsbrella - međ fullri vitneskju stjórnvalda í Berlín.
Ţetta setur "sviksemi" grikkja í áhugavert samhengi.
Einnig ađ, ţegar evrunni var komiđ á fót var Ţýskaland sjálft međ hallarekstur upp á rúm 3% prósent ţví ađeins umfram reglur, og skuldastöđu upp á rúm 60% eđa ađeins rúml. ţ.s. átti ađ heimila.
Ţannig var alveg frá fyrsta degi var reglunum um evruna - vikiđ til hliđar.
Ţađ virđist ţví ađ glćpur grikkja hafi veriđ sá - ađ svindla án ţess ađ fá heimild til ţess frá stóru ríkjunum.
Ţetta klassíksa - allir eru jafnir - en sumir eru jafnari en ađrir.
Niđurstađa
Alexis Tisipras grunar mig ađ sé í mjög sterkri stöđu, en kringum 70% grískra kjósenda í reynd hafna björgunaráćtlun Grikklands. Sjaldan hafa kjósendur lands tjáđ sig svo ákveđiđ.
En ţađ er ekki nóg - ţví gömlu flokkarnir greinilega treysta sér ekki, til ađ brjóta sig undan fjarstýringunni frá Brussel, eđa sennilega nánar tiltekiđ frá Berlín.
Og Tisipras hefur ekki nćgilegt fylgi, til ađ mynda ţá stjórn sem hann vill - sem vćri skipuđ eingöngu flokkum andvígum björgunaráćtluninni, án gömlu flokkanna, og án ný nasista.
Eins og sést af framgöngu hans, ţá hefur hann skýra stefnu - og hann virđist ćtla sér ađ gera tilkall um forystu í liđi anstćđinga björgunaráćtlunarinnar.
Ţađ er mjög vel hugsanlegt ađ ţađ takist hjá honum.
En flokkur hans fékk óvćnt nćst mest fylgi - og ţađ getur hvatt fjölmarga til ađ kjósa Syriza sem vilja fyrst og fremst, losna viđ hina svokölluđu björgunaráćtlun.
Ţannig ađ mig grunar ađ Syriza hafi ágćta möguleika til ađ bćta enn frekar viđ sig fylgi, og verđa stćrsti flokkurinn.
Ţá fćr hann skv. grískum reglum 50 viđbótar ţingmenn.
Og ţađ er frekar líklegt, ađ ţá sé hann fćr um ađ mynda sína draumastjórn.
------------------------------
Ţađ stefnir í áhugaverđann mánuđ og spennandi 17. júní.
En eftir mánudag, hafa markađir í Evrópu veriđ ađ falla upp á hvern dag.
Hratt stefnir í ađ ţeir nái aftur ţeirri lágstöđu sem ţeir voru staddi í, fyrstu vikuna í janúar.
Evrukrýsan er virkilega komin aftur á flug - - en í ţessari viku, hafa borist fregnir af ţví ađ spćnsk stjórnvöld séu viđ ţađ ađ taka yfir einn stćrsta banka Spánar. Frétt sem hefđi tröllryđiđ öllu, ef ekki vćri fyrir Grikklandskrýsuna - Spain set to take big stake in Bankia.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 9. maí 2012
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar