13.4.2012 | 17:53
Vikan endar í Evrópu međ verulegu verđfalli á Spáni!
Ţađ er ljóst ađ fókus evrukrýsunnar er Spánn, land sem ţarf um 300ma. markađsfjármögnun nćstu 3 árin, ţannig frćđilega getur ESM eđa framtiđarbjörgunarsjóđur evrusvćđis bjargađ Spáni - ef ađildarríki evrusvćđis, standa viđ ađ tryggja ESM 500ma. fjármögnun ţegar frá fyrsta starfsdegi frá miđju ţessu ári.
Um ţađ sníst eiginlega spennan - hvenćr neyđist Spánn til ađ óska eftir neyđarláni, vart spurning lengur um hvort?
Sjá: Spanish Stocks Plunge Again
Markađir hafa dálítiđ jójóađ í ţessari viku, fyrst fremur stórt verđfall sl. ţriđjudag - svo smávegis hćkkun til baka á miđvikudag - svo aftur smá hćkkun sl. fimmtudag, síđan aftur töluvert fall í dag.
Ţađ fall virđist nokkurn veginn fćra hlutina aftur til baka cirka á stöđu ţriđjudagsins.
Bćđi lántökukostnađur Spánar og Ítalíu hćkkar, en Spánar töluvert meir og á hápunktinum fór vaxtakrafa fyrir 10. ára bréf í 6% en lćkkađi svo:
"After hitting highs of 6pc today, Spanish 10-year borrowing costs have eased (slightly) to 5.942pc at the close."
Áhugavert er ađ spćnska markađsvísitalan er nú á lćgsta punkti, síđan Lehmans bankakrýsan var í gangi.
"Spanish stocks plunged to a three-year low on Friday"..."Spain's benchmark the IBEX 35, tumbled 3.6% to 7250.60, a level not seen since March 2009, after data on ECB borrowings underscored the sector's dependence on central-bank liquidity. The losses brought the week's slide to 5.4%, part of a 15% skid so far this year. Banking shares dropped and bond yields jumped."
Ţađ vekur ugg, ađ spćnskir bankar séu ađ sćkja sér 2-fald meiri neyđarfjármögnun frá Seđlabanka Evrópu í mars, en mánuđinn á undan.
Ţetta er hluti af samheningu - versnandi kreppa.
Mynnir auk ţess á ástandiđ á Írlandi - áđur en írska stjv. varđ ađ taka bankana yfir.
"The Bank of Spain said the country's banks nearly doubled their borrowing in March from the European Central Bank to 316.3 billion ($416.7 billion) against February, reawakening worries about their difficulties in borrowing through the wholesale market."
""The fear is that Spanish banks are on the verge of insolvency because of their exposure to the domestic real-estate market. If the real-estate market drops another 15%, all Spanish banks except [Banco] Santander will basically be wiped out. So the ECB will have to help these banks recapitalize," said Christian Tegllund Blaabjerg, chief economist at FIH Erhvervsbank."
Stóri óttinn er samanburđur milli Spánar og Írlands, sem húsnćđisbólan á Spáni var síst mynni, margir óttast ađ útkoman verđi sama á Spáni, ađ bankastofnanir reynist holar ađ innan, og standi frammi fyrir hruni.
Ţess vegna óttast menn stöđu spćnska ríkisins, ţó svo skuldir ţess akkúrat í dag per ţjóđarframleiđslu séu í reynd minni en franska og ţýska ríkisins.
Auk ţess bćtist viđ, hve slćmt ástand spćnska hagkerfisins er, ţegar međ 23,6% atvinnuleysi skv. tölum OECD - og statt í vaxandi efnahagssamdrćtti.
Ég held ađ ţađ sé augljóst ađ óttinn tengdur Spáni muni halda áfram ađ magnast - - nema auđvitađ ađ Seđlbanki Evrópu fái ađ halda áfram ađ prenta evrur, dćla ţeim inn í evrópska banka svo ţeir geti haldiđ áfram, ađ kaupa skuldabréf evrópsku ríkjanna í ţađ óendanlega ef međ ţarf.
Ţannig, er ţá í reynd hallinn settur út í verđlag innan evrusvćđis.
Valkosturinn virđist vera verđbólga eđa hrun.
Ţađ er vegna ţess, ađ ţó svo ađ frćđilega sé unnt ađ bjarga Spáni međ ESM, ţá hangir ađ ţví er virđist Ítalía skammt undan, og hún er of stór - klárlega.
Niđurstađa
Ég sé enga leiđ ađra en ađ Mario Draghi haldi áfram ađ prenta evrur, dćla ţeim inn í bankana, svo bankarnir geti haldiđ áfram ađ falsa virđi ríkisbréfa evrópsku ríkjanna, ţannig tryggt ţeim ađgang ađ lánsfé á kjörum sem ţau ráđa viđ.
Ţađ auđvitađ mun smám saman setja kostnađinn af fjármögnun landanna út í verđlagiđ - en hinn valkosturinn hrun er ekkert augljóslega betri.
En hruni var forđađ nćr pottţétt í janúar, međ prentunarađgerđ Mario Draghi ţ.e. LTRO 1 í desember og LTRO 2 í febrúar, sem tók svo viđ en nú virđast áhrif ţeirrar seinni prentunarađgerđa vera ađ fjara út.
Ţađ verđur ţá ađ framkvćma LTRO 3, 4, 5 o.s.frv. - eins lengi og ţarf.
Ef ekki - - ef frekari prentun er hindruđ, ţá hleđst spennan áfram upp, og aftur stendur evrusvćđi frammi fyrir spurningunni, mun allt hrynja á nćstu dögum eđa á ađ prenta?
Í desember, blikkađi Seđlabanki Evrópu og prentađi - en sú prentun leysti í reynd engan vanda, og sá vandi sem Evrópa stóđ frammi fyrir í desember er sá hinn sami enn, enn jafn óleystur.
Ţannig séđ er ţađ rétt ađ prentun er ekki lausn - frekar, gálgafrestur.
En gálgafrestur getur veriđ betri - ef valkosturinn er sá skortur á getu til ákvarđana, sem Evrópa hefur annars stađiđ frammi fyrir. En lömun leiđir ţá til versnandi ástands, og svo kemur hruniđ.
Ţá er skárra ađ prenta.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 13. apríl 2012
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 869858
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar