21.3.2012 | 23:25
Kína herđir tökin á lögfrćđingum!
Ţađ virđist í gangi umtalsverđ spenna undir kyrru og rólegu yfirborđinu í Kína. En í síđustu viku varđ einn af helstu vonarstjörnum kommúnista flokksins í Kína undir í valdabaráttunni. Ţađ er Bo Xilai, en tilkynnt var um ađ hann hefđi látiđ af störfum sem yfirmađur flokksins í Chongqing hérađi í sl. viku. En fram ađ ţeim degi, var hann talinn einn af líklegri framtíđar valdamönnum innan Kína.
Ţetta er víst fyrsta sinn síđan 1989 í tenglum viđ Tianamen torg drápin, ađ svo háttsettum einstakling er ítt til hliđar međ svo áberandi hćtti - en taliđ er ađ líklega sé hann í stofufangelsi, jafnvel ćttingjar einnig.
Ţađ er sem sagt bitist um völd, en ţađ verđa á nćstunni kynslóđaskipti í ćđsta ráđi Kína ţ.e. í haust á ţessu ári, og má fastlega reikna međ ţví ađ innanflokks átökin snúist um ţađ, hverjir akkúrat munu skipa sćtin í ćđsta ráđinu nćstu árin. Eđa ţangađ til ţeir munu einnig láta af völdum.
En ţađ virđist í dag ríkja skipulag ţ.s. ćđstu menn ríkja í tiltekinn takmarkađann tíma.
Fylkingar fá sína menn inn, en ţađ geti veriđ breytileg hvađa fylking hefur hvađa embćtti, og ţví hve mikil völd.
Ţannig séđ framför frá ţví, ađ ţađ ríkti einn mađur međ alla ţrćđi í sinni hendi.
Sumir telja ađ Bo Xilai hafi veriđ orđinn of vinsćll - talinn ógna jafnvćginu milli fylkinga, en hann lét á sér bera, kom reglulega fram í fjölmiđlum, gerđi sér far um ađ verđa ţekktur međal almennings.
Fylkingar hafi óttast ađ hann yrđi of sjálfstćđur - og liti ekki stjórn.
Ótinn um nýjann ofurforingja hafi skotiđ rótum.
Ţetta veit mađur náttúrulega ekki - en ađ fylgjast međ Kína, valdabaráttu ţar virđist líkjast svokallađri "Kremlinologi" ţ.s. leitast var ađ gíska á hvađ vćri raunverulega í gangi, út frá mjög lítilfjörlegum oft á tíđum vísbendingum.
Eitt sem getur veriđ vísbending um aukna spennu er áhugaverđ breyting sem hefur veriđ framkvćmd:
China tightens grip on lawyers: "We promise to faithfully carry out the sacred mission of legal work under socialism with Chinese characteristics, to be loyal to the motherland, to be loyal to the people, to support the leadership of the Chinese Communist party."
Ţetta er nýr eiđsstafur sem ţeir sem vilja verđa lögfrćđingar í Kína, eđa vilja endurnýja réttindi sín sem lögfrćđingar; verđa ađ sverja.
Ţađ áhugaverđa er, ađ áđur var ekki krafist slíks eiđs um hollustu viđ flokkinn.
Ţó ţađ hafi í reynd veriđ ţannig, ađ ólíklegt vćri ađ nokkur fengi réttindi, sem ekki vćri flokksbundinn.
Ţrír möguleikar virđist mér til stađar, ađ í dag sé unnt ađ verđa lögfrćđingur í Kína án ţess ađ vera međlimur í flokknum.
Ţannig ađ flokkurinn ćtli sér ađ herđa tökin á stéttinni.
Eđa ađ til standi hjá flokknum ađ slaka á ţví ađ lögfrćđingar séu félagar í flokknum, en ţá á móti sé ákveđiđ ađ ţörf sé á slíkum eiđsstaf.
Ţriđji möguleikinn er auđvitađ ađ ţađ sé veriđ ađ herđa tökin vegna ţess, ađ ţađ standa yfir leiđtogaskipti.
Pu Zhiqiang ţekktur mannréttinda-lögfrćđingur, telur ţetta geta valdiđ lögfrćđingum vanda, ţví ţeir sem brjóta lög í Kína, séu ekki síst oft sjálfir á vegum flokksins - en spilling sé mjög útbreidd.
Spilltir yfirmenn, muni geta beitt ţessu fyrir sig, til ađ koma í veg fyrir ađ lögfrćđingar geti beitt sér til ađ ađstođa fólk, sem er ađ berjast fyrir ţví ađ leiđrétta misrétti sem ţađ hefur veriđ beitt, af spilltum embćttismönnum.
Pu Zhiqiang bendi einnig á, ađ eftirlit međ smáskilabođa netsvćđum hafi veriđ hert.
Ađ auknu fé hafi veriđ variđ á ţessu ári til löggćslu og öryggisgćslu.
Skv. fjárlögum sé meira fé variđ í lögregluna og innri öryggisgćslu, en til hersins.
Auđvitađ getur ţetta alltaf veriđ tímabundiđ ástand - vegna leiđtoga skiptanna framundan.
Niđurstađa
Fall Bo Xilai er víst mesta fall einstaklings innan rađa kínv. kommúnistaflokksins síđan 1989. Ţetta getur bent til ţess, ađ spennan viđ leiđtogaskipti sem nú eru framundan í Kína, sé óvenju mikil. Hiđ minnsta mun meiri en hefur veriđ um nokkurt skeiđ.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 21. mars 2012
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring: 157
- Sl. viku: 369
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 345
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar