6.2.2012 | 23:26
Merkel og Sarkozy segja við Grikki, gerið þ.s. ykkur er sagt eða þið fáið engann pening!
Grikkland virðist komið í nær óleysanlega klemmu. En vandinn er ekki síst sá að á Grikklandi eru þingkosningar í apríl nk. Nú er febrúar. Ekki nema 2 mánuðir til kosninga. Og flokkarnir eru skiljanlega mjög tregir til að ganga að skilyrðum svokallaðrar "Þrenningar"/Troika. Sem er Seðlabanki Evrópu, AGS og Neyðarlánasjóður Evrusvæðis - sem er undir stjórn aðildarríkjanna.
Á sama tíma, er ekki nema mánuður í gjaldþrot! Þ.e. 20 mars nk. þarf gríska ríkið þarf að greiða upp 14,5 milljarða evra lán sem fellur á gjalddaga. Það mun ekki vera mögulegt, án peninga frá aðildarríkjunum, í gegnum Neyðarlánssjóð Evrusvæðis eða "ESFS".
Hver eru þessi skilyrði?
- 25% launalækkun opinberra starfsm. Fram að þessu hafa óverulegar launalækkanir orðið hjá ríkisstarfsm.
- 15% lækkun lífeyris til fyrrum opinberra starfsm. Sennilega gegnumstreymiskerfi.
- Lokað sé tafarlaust 100 opinberum stofnunum, þannig að um 15þ. ríkisstarfsm. missi vinnuna.
- Sett sé þegar í stað, dagsetning hvenær sala ríkiseigna hefst. En það dæmi hefur stöðugt dregist, og slík sala er ekki enn hafin.
- Merkel og Sarkozy sögðu í dag, að Grikkir verði að ganga að skilyrðum, ella fái þeir ekki pening!
Merkel Demands that Greece Take Quick Action
Germay, France and EC increase pressure on Greece
Angela Merkel: "We want Greece to stay in the euro zone," Merkel told reporters in Paris. But, she then added, "I want to make clear once again that there can beno deal if the troika proposals are not implemented. They are on the table, time is of the essence. Something needs to happen quickly."
Nicolas Sarkozy: "Our Greek friends must fulfil their responsibilities," Sakorzy added. "They have no choice."
- Tek fram að það er engin skilda hinna aðildarríkjanna, að halda Grikklandi uppi.
- En þ.e. einnig réttur Grikkja, að ákveða að fara ekki að þeim skilyrðum sem þeim eru sett á móti.
- Sem þíðir auðvitað greiðsluþrot - en mín skoðun er að úr því sem komið er, sé það sennilega skárra.
- Það þíðir mjög líklega drögmuvæðingu, en ég held ekki að það þíði að Grikkland fari úr ESB. Ég held þvert á móti að lending verði sú, að Grikkland verði áfram meðlimur. Eftir að dragman hefur fallið stórt kannski allt að 80%, geti Grikkland fengið aðild að ERM II.
Nýjar hugmyndir að nálgun að því, hvernig haldið verði utan um greiðslur til Grikklands!
Merkel Demands that Greece Take Quick Action
Greece bail-out funds could be split
Assembling the pieces for a Greek resolution
- Hugmyndin er sú að ef prógrammið um Grikkland heldur áfram, þá verði peningaframlög greidd inn á sjóð - sem sagt búinn til nýr sjóður.
- Sá sjóður eyrnamerki peninga til tiltekinna kröfuhafa, þannig að tryggt sé að þeir fái alltaf greitt. Sjóðurinn sér þá um þær greiðslur, en grísk stjv. koma aldrei nærri þeim pening. Þannig sé kröfum Þjóðverja um tryggar greiðslur mætt, að kröfuhafar hafi forgang.
- Á sama tíma, sé einnig tiltekið fé eyrnamerkt gríska ríkinu. Því verði unnt að halda eftir, án þess að skapa þá hættu að það verði "credit event" þ.e. að kröfuhafar fái ekki greitt.
- Þannig, verði með auðveldari hætti, unnt að halda svipunni að grískum stjv. - svo þau haldi sér við sitt verkefni, eins og þeim er uppálagt. Samtímis er því sleppt að búa til stórfellt drama á fjármálamörkuðum.
Tilfinningin sem maður fær af þessu, er að Grikkland sé komið í hlutverk ódæls krakka sem er í skammarkróknum, í augum hinna aðildarríkjann, og fullorðna fólkið sameinast um að ala krakkann upp hvort sem krakkinn vill það eða ekki. Á ensku er þetta kallað "patronizing." Þykir ekki endilega góð framkoma.
Merkel ætlar að taka þátt í kosningabaráttu Sarkozy!
Crisis Desperation Drives Merkel to Campaign for Sarkozy
Þetta er svo magnað, að ég varð að bæta þessari frétt inn!
- En ég hef aldrei nokkru sinni heyrt dæmi þess áður, að leiðtogi annars ríkis gangi til liðs við leiðtoga ríkis og aðstoði hann í kosningabaráttunni.
- En það virðist sem að til standi að Merkel fari um Frakkland með Sarkozy.
Lesið grein Der Spiegel!
Niðurstaða
Nú loks getur það verið að dramað um Grikkland sé að nálgast endapunkt. En mér sýnist erfiðleikastigið hafa aukist töluvert síðan síðast. En nú er krafist verulegra beinna launalækkana, auk umtalsverðra beinna lækkana á lífeyrisgreiðslum, stofnunum sé lokað svo fj. mann missi vinnuna. Ekki beint gott veganesti í kosningabaráttu.
Þessi grísku drömu eru nú búin að vera reglubundnir atburðir. En þ.s. bætir nú í, eru þingkosningarnar í apríl. En þ.e. viðbótar þrýstingur á gríska stjórnmálamenn, sem ekki hefur fram að þessu verið fyrir hendi.
Mig grunar að kosningarnar einmitt umtalsvert minnki líkurnar á því, að í þetta sinn eins og áður komist Grikkland yfir hindrunina, þannig að gríska prógrammið haldi áfram.
Áhugavert tvist er að Papademos forsætisráðherra, gaf í dag skipun til fjármálaráðuneytis Grikklands, að teikna upp líklega atburðarás um það hvað gerist ef Grikkland verður greiðsluþrota.
"Mr Papademos asked the ministry: to record accurately and realistically all the consequences of the countrys exit from the eurozone."
"according to Panos Beglitis, spokesman for the socialist Pasok Party, who told Radio 9: Its an important initiative because the Greek people should know exactly what consequences a bankruptcy and eurozone exit would have and thereby take their responsibility."
Mig grunar að því verði einkum ætlað, að skapa viðbótar þrýsting á gríska stjórnmálaforingja, svo í því plaggi verða afleiðingar líklega málaðar mjög dökkum litum.
Ég á sem sagt ekki von á því að þetta verði hlutlaus skoðun!
---------------------------
Hvet fólt til að fylgjast með fréttum!
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 6. febrúar 2012
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 239
- Sl. sólarhring: 240
- Sl. viku: 272
- Frá upphafi: 870094
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar