1.2.2012 | 18:56
Mikil hćkkun á mörkuđum í Evrópu í dag!
Ţessi hćkkun er talin skýrast af ţví sem túlkađ er sem hagstćđ útkoma PMI (Purchasing Managers Index) ţ.e. vísbending um aukningu á pöntunum frá fyrirtćkjum á evrusvćđinu, sem túlkađ er ţannig ađ dragi úr hćttu á kreppu á evrusvćđi.
"16.45 European markets have now closed for the day. The FTSE 100 is 1.92pc higher, the CAC is up 2.09pc and the DAX has gained 2.43pc."
Ţetta kemur ofan á hćkkanir gćrdagsins, en sú hćkkun reyndar jafnast út ţegar boriđ er viđ lćkkun dagsins ţar á undan.
Dagurinn í dag var stór dagur í byrtingu PMI stuđla!
Ath. međ PMI stuđla, ađ yfir 50 er aukning, undir 50 er minnkun, og jafnt og 50 kyrrstađa.
PMI - mćlir pantanir skv. upplýsingum frá pöntunarstjórum helstu fyrirtćkja.
1. Kína - Chinese manufacturing.
"PMI, rose 0.2 points to 50.5 from December's figure of 50.3 in a second straight month of improvement."
Annar stuđull - "...the HSBC China Manufacturing PMI...remained little changed, at 48.8 compared with 48.7 in December, suggesting a "moderate deterioration in Chinese manufacturing sector conditions", HSBC said."
Markađir virđast ţó hafa túlkađ ţessi gögn jákvćtt, ţó ţau séu ekki endilega kýr-skýr.
2. Slatti af PMI stuđlum sem komu inn í dag:
- China: 48.8
- South Korea: 49.2
- Taiwan: 48.9
- India: 57.5
- Russia: 50.8
- Norway: 54.9
- Holland: 49
- Ireland: 48.3
- Poland: 52.2
- Switzerland: 47.3
3. Spánn: "Spanish PMI has come in at 45.1 for January (December: 43.7). Best reading since August but sector still contracting."
Mjög klár kreppueinkenni á Spáni sem sagt, sbr. myndina til hćgri.
4. Ítalía - "Italian PMI at four-month high of 46.8, but contracted for sixth month running."
Einnig mjög klár kreppueinkenni á Ítalíu, sjá myndina til hćgri.
Pantanir iđnfyrirtćkja hafa nú degist saman samfellt sl. 6 mánuđi á Ítalíu.
5. Grikkland: "Greek PMI falls further into contraction - 41."
Klárt enn hrađur samdráttur á Grikklandi.
6. Frakkland - "08.52 More PMI data. French manufacuturing index falls to 48.5 from 48.9 in December. New reading is a two-month low."
Ţetta vekur athygli, ađ Frakkland sýni nú 2 mánuđi í röđ samdrátt pantana iđnfyrirtćkja.
7. Ţýskaland: "German PMI confirmed as back above 50 for the first time since September, with a reading of 51 in January."
Mig grunar ađ vísbending um smávćgilega aukningu pantana í Ţýskalandi í janúar eftir samdrátt í desember, hafi ekki síst lyft mönnum.
8. Síđan PMI iđnframleiđslu á evrusvćđi öllu í janúar - "09.03 Here's the big one: Eurozone manufacturing PMI hits five-month high of 48.8 in January, versus December's 46.9. Still contracting though."
Takiđ eftir ađ skv. ţessu eru pantanir iđnfyrirtćkja á evrusvćđi í heild í samdrćtti, klárt kreppueinkenni.
Sjá myndina til hćgri.
Takiđ eftir "5 month high" ţ.e. sá samdráttur iđnframleiđslu hefur nú veriđ samfelldur í 5 mánuđi.
9. Bretland - "UK PMI Manufacturing 52.1 in January (highest since May) versus 49.6 in December. Analysts predicted 50."
Sjá myndina til hćgri - ađ eins og Ţýskaland, snýr Bretland viđ, ţ.e. pantanir iđnfyrirtćkja aukast, en heldur er aukningin meiri en í Ţýskalandi.
Mér finnst ţó ţessi útkoma markađarins á evrusvćđi - bjartsýn, í ljósi forsenda!
- PMI sýnir nú samdrátt í pöntunum iđnfyrirtćkja á evrusvćđi sem heild 5 mánuđi samleitt.
- Ítalía hefur nú veriđ međ pantanir í samdrćtti 6 mánuđi í röđ.
- Spánn hefur einnig nú veriđ međ PMI í samdrćtti um nokkurra mánađaskeiđ.
- Frakkland er stađfest í samdrćtti í pöntunum iđnfyrirtćkja, anann mánuđinn í röđ.
Á móti:
- Ţýskaland, ţar er smávćgileg aukning á pöntunum iđnfyrirtćkja í janúar, eftir samdrátt í desember.
- Í Bretlandi, er íviđ meiri aukning í pöntunum iđnfyrirtćkja en í Ţýskalandi, eftir samdrátt í desember.
- Spurning hvort líta skal á vísbendingar frá Kína sem jákvćđar eđa ekki.
Í heild - sé ég ekki ađ forsendur séu fyrir umtalsverđri hćkkun á mörkuđum í dag, vegna ofangreindra niđurstađna.
- Rétt er ađ benda á, ađ stađfesting samdráttar í: Frakklandi, Ítalíu og Spáni, felur í sér verulega og vaxandi hagkerfisáhćttu fyrir Ţýskaland.
- En Ítalía + Spánn eru samanlag stćrri markađur fyrir Ţýskaland en Bandaríkin.
- Samdráttur í ţeim hagkerfum, er líklegur til ađ draga úr eftirspurn í ţeim löndum almennt, og ţví einnig eftir innfluttum vörum í ţeim löndum frá Ţýskalandi.
- Međ öđrum orđum - samdráttur í Ítalíu og á Spáni, tölum ekki um ađ ef Frakklandi er bćtt í púkkiđ; er líklegur til ađ leiđa til samdráttar einnig í Ţýskalandi.
- Einmitt vegna ţess, hve stór hluti heildarútflutnings Ţýskalands, fer til ţeirra landa og ađ auki vegna ţess, hve mikiđ háđ útflutningi ţýska hagkeriđ er.
Mér sýnist ţví fréttirnar heilt yfir í reynd vera neikvćđar!
Niđurstađa
Tölur yfir pantanir iđnfyrirtćkja sýna klára tilhneygingu til hagkerfissamdráttar á evrusvćđi.
Merkilegt hve markađir í Evrópu virđast einblína á stöđu Ţýskalands, en Ţýskaland er mjög viđkvćmt fyrir samdrćtti í mikilvćgum útflutningslöndum ţess, vegna ţess hve háđ Ţýskaland er einmitt útflutningi.
Ef samdráttur í Frakklandi, Ítalíu og Spáni heldur áfram - ţá virđist mér klárt ađ samdráttur í Ţýskalandi sé fyrir rest einnig óhjákvćmilegur.
Í ljósi ţess hve klárar vísbendingar einmitt um áframhaldandi samdrátt ţeirra ríkja eru, finnst mér undarlegt hve mikiđ bjartsýniskast evrópskir markađir tóku í dag.
Ţá ţvert á móti, sýnist mér tölurnar stađfesta versnandi ástand.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 1. febrúar 2012
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 239
- Sl. sólarhring: 240
- Sl. viku: 272
- Frá upphafi: 870094
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar