Áhugaverđ rök S&P fyrir hćkkun lánshćfis Grikklands um 6 flokka!

Skv. ţessu er lánshćfi Grikklands hćkkađ úr "selective default" í "B-." Ţađ sem er áhugavert viđ ţessa ákvörđun, er ađ hún virđist ekki byggja á vaxandi tiltrú á Grikklandi sjálfu. Heldur, endurskođuđu mati starfsmanna Standards&Poors á afstöđu ađildarríkja evrusvćđis til stöđu Grikklands innan evru!

S&P raises Greece's ratings

"The upgrade reflects our view of the strong determination of European Economic and Monetary Union (eurozone) member states to preserve Greek membership in the eurozone."

  • Akkúrat, ţeir telja ađ ađildarríki evrusvćđis - hafi tekiđ ţann pól í hćđina, ađ halda Grikklandi innan evru, nánast - hvađ sem ţađ kostar.

"The outlook on the long-term rating is stable, balancing our view of the government's commitment to a fiscal and structural adjustment against the economic and political challenges of doing so."

  • Ţeir telja, ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvort ţađ stenst síđar meir, ađ gríska ríkisstjórnin hafi nćgilegt bakbein, til ađ standa viđ núverandi samkomulag - ţrátt fyrir enn hratt vaxandi kreppu í Grikklandi, og versnandi ástand hjá almenningi - sjá stórfína fréttaskýringu WSJ: Struggling Greeks Face Harsh Winter

Áhugaverđ mynd úr frétt Wall Street Journal!

image

  • "Golden Dawn currently polls around 12%, up from 7% of votes in the June elections."
  • "It could reach 20% support if the economy continues to sink, Mr. Nikolakopoulos says."

Merkilegt, mjög svipuđ ţróun og ţegar hin hyldjúpa kreppa 4. áratugarins í Ţýskalandi, magnađi fylgi viđ nasista - stig af stigi.

Um ţađ ţarf ekki ađ efast, ađ gríska hagkerfiđ mun sökkva áfram - sennilega í gegnum hiđ fyrirhugađa 4 ára niđurskurđartímabil. Sem ríkisstj. Grikkl. hefur samţykkt og gríska ţingiđ stađfest.

Ef Golden Dawn hefur 20% fylgi á nk. ári, ţá vćri ţađ eins og endurtekning á Ţýskalandi 4. áratugarins. Er nasistar og kommar börđust um völdin á götum borga.

En annar flokkur, Zyrisa flokkur róttćkra "anti" globalista. Mćlist í dag skilst mér í kringum 30%.

Ţrátt fyrir ţađ, virđist mér Zyrisa ekki eins hćttuleg hreyfing, og Golden Dawn sem hefur formann sem afneitar helför Gyđinga.

------------------------

En ţ.e. vel unnt ađ sjá ađra hvora ţessara hreyfinga viđ völd, innan nk. 2 - 3 ára.

 

Niđurstađa

Ég fullyrđi ekki neitt um líkur ţess ađ starfsmenn S&P hafi rétt fyrir sér. Ţađ má vera ađ eftir ţingkosningar í Ţýskalandi sept. 2013, muni ađildarríki evru standa viđ fyrirheit um ţađ ađ bćta greiđslukjör Grikklands - svo fremi ađ ríkisstj. Grikklands sé enn ađ standa ađ fullu viđ hiđ nýlega samţykkta "3. björgunarprógramm Grikklands." Og ađ auki, afskrifa ađ einhverju leiti af höfuđstól skulda Grikklands.

Eiginlega er ekki nokkur leiđ ađ vita fyrirfram, hvort ríkisstjórn Ţýskalands var einungis ađ framkvćma "Björgun 3" til ađ halda Grikklandi innan evru, fram yfir kosningarnar 2013. Eđa hvort, ađ ţađ var í reynd í gangi, framtíđarstefnumörkun - sem starfsmenn S&P virđast veđja á um, ađ halda Grikklandi innan evru. Gera ţ.s. til ţarf, svo ţađ gangi upp.

Hver sem sannleikurinn er, ţá a.m.k. er ljóst - ađ ţanţol gríska samfélagsins er óţekkt. Sá strengur getur gefiđ sig ţá og ţegar, eđa haldiđ út um óţekktan tíma til viđbótar.

En slćmt, afskaplega slćmt, er ástandiđ ţegar orđiđ og enn, hratt versnandi.

Ţađ er ţví alls ekki öruggt, ađ ríkisstjórn Grikklands verđi fćr um ađ halda fram ţeim niđurskurđaráformum nk. 4 ár - sem ríkisstjórn Grikklands hefur skuldbundiđ sig til.

 

Kv.


Bloggfćrslur 18. desember 2012

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 92
  • Sl. sólarhring: 267
  • Sl. viku: 297
  • Frá upphafi: 871804

Annađ

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 278
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 86

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband