23.11.2012 | 20:07
Norđur/suđur klofningur veldur hruni viđrćđna um fjárlög ESB
Ţađ er íjađ ađ ţví í umrćđu hérlendis, ađ hrun viđrćđna ađildarríkja ESB um fjárlög sambandsins, sé fyrst og fremst Bretum ađ kenna. En réttar virđist ađ um Norđur vs. Suđur klofning sé ađ rćđa. Ţađ er, löndin sem halda uppi sjóđum sambandsins - "nettó greiđendurnir" - ţau vilja spara útgjöld til Framkvćmdastjórnarinnar. Vandinn er ţá sá, ađ megniđ af ţeim útgjöldum fer til örfárra málaflokka ţ.e. landbúnađar og styrki til byggđaverkefna.
Löndin sem njóta ţeirra styrkja einna helst, ţau á móti krefjast ţess ađ minna sé til ekki neitt skoriđ af ţví kerfi.
EU budget talks collapse over 30bn gap
Skv. tillögu Herman Van Rompuy var gert ráđ fyrir fjárlögum ađ heild upp á rétt innan viđ 1.000ma..
Ţađ sem munar á milli ađila virđist í ţví samhengi ekki svo ógnar stórt.
30 er eftir allt saman einungis 3% af 1000.
Forseti Litháen - kom međ gráglettiđ svar :
"Dalia Grybauskaite - The atmosphere was surprisingly good because the divergence in opinions was so large there was nothing to argue about."
Financial Times vill meina ađ megin hindrun samkomulags, hafi veriđ stirđleikinn milli Angelu Merkel og François Hollande.
Sem passar ekki viđ fullyrđingar ţeirra sem segja, David Cameron ţađ vera ađ kenna. Ađ viđrćđurnar fóru út um ţúfur.
Skv. frásögn Financial Times, ţá var samhljómur ađ megni til milli afstöđu leiđtoga Ţýskalands, Svíţjóđar og Bretlands.
Međan ađ forseti Frakklands hafi fariđ fyrir hinum hópnum, ásamt leiđtogum Ítalíu og Spánar.
- Spurning hvort ţ.e. ađ ţróast Norđur vs. Suđur brotalína innan ESB?
- Sem sambandiđ hugsanlega brotnar um, síđar.
Niđurstađa
Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá, hvernig ţađ kemur út fyrir sambandiđ ađ hafa engin samţykkt fjárlög. Ţegar nćsta ár gengur í garđ. En viđrćđum var slegiđ á frest fram yfir nýáriđ.
Ég held ađ ţetta sé alveg nýtt, ađ sambandiđ hafi engin gild fjárlög viđ upphaf árs.
Ţađ hugsanlega getur sett sjóđakerfiđ tímabundiđ í frost. Sem ţá vćntanlega skapar ţrýsting á S-Evr. ríkin, ađ falla frá andstöđu sinni viđ niđurskurđ útgjalda.
Kv.
Bloggfćrslur 23. nóvember 2012
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 869831
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar