19.11.2012 | 22:23
Ömurlegt að vera Grikki í dag
Las áhugaverðan pistil á vef Wall Street Journal - For Greeks, Crisis Reverses a Generation of Progress - en þar tekur blaðamaður nokkur persónuleg viðtöl við Grikki sem áður töldust til millistéttar, sem hafa dottið niður í "fátækt" eftir að starfið þeirra hvarf. Og vinnu var hvergi að fá. Og síðan kláraðist réttur þeirra til að fá bætur. Sem þíddi að úr vöndu var að ráða.
Fj. Grikkja sé í dag, farinn að leita til baka úr borgunum inn í sveitirnar á ný, einfaldlega vegna þess að í gamla þorpinu eða gamla býlinu sem foreldrar viðkomandi áttu, sé þó enn unnt að tryggja sér fæði og húsaskjól. Þó hlutskiptið sé sú sama fátækt, og kynslóðir viðkomandi höfðu áður lifað við.
Ég hvet fólk til að lesa þessi tilfinningaþrungnu viðtöl!
Áhugaverðir punktar:
- "Greek minimum-wage earners' purchasing power has dipped to levels last seen in the 1970sduring an era of rapid development that created the urban middle classaccording to a study by the Labour Institute, a union-affiliated think tank. Average income is down to where it was more than 10 years ago."
- After decades of narrowing the gap with the EU's more affluent members, Greece is diverging again. Output per capita, which hit 94% of the EU average in 2009, fell back to 82% last year, a level last seen in the early 1990s.
Eins og kemur fram þarna - - eru lífskjör Grikkja fallin baka cirka til fyrri hl. 10. áratugarins.
Og Grikkland er enn að falla hratt, með þessu áframhaldi niður á lífskjör 9. áratugarins.
Önnur áhugaverð grein: Greek companies face 'annihilation' amid debt crisis
- Sú grein sýnir hið algera svartnætti er rýkir hjá stjórnendum í Grikklandi, en hátt hlutfall þeirra sér ennþá framundan, frekari minnkun viðskipta og uppsagnir starfsfólks.
Svo er það áhugaverður pistill í Der Spiegel eftir Stefan Keiser:
Germany's Trouble With the Truth
Ég er ekki alltaf 100% sammála Keiser, en í þetta sinn - er allt rétt sem hann segir!
Ríkisstjórn Þýskalands er akkúrat eins og hann segir, að leika mjög ljótann pólitískan leik, með Grikkland teimt á asnaeyrunum, meðan hörmungar almennings aukast dag frá degi.
Síðan er það áhugavert viðtal við Hans Werner Sinn, maður sem sannarlega hefur ekki farið í felur með sínar skoðanir, en hann er yfir hagfræðistofnun sem er algerlega sjálfstæð svokölluð IFO stofnun, og þ.e. eitt og annað sem stofnunin hefur rannsakað, og komist að. Sem er á skjön við þá sýn sem aðdáendur evrunnar halda statt og stöðugt fram.
'Temporary Euro-Zone Exit Would Stabilize Greece'
"Sinn:...If Greece exited the monetary union, the Greeks would purchase their own goods again, and wealthy Greeks would return to invest. And if Portugal leaves, it will have similar positive experiences. The Ifo Institute has studied some 70 currency devaluations and found that recovery begins after one to two years. We are, of course, also suggesting just a temporary exit. Greece and Portugal have to become 30 to 40 percent less expensive to be competitive again. This is being attempted through excessive austerity measures within the euro zone, but it won't work. It will drive these countries to the brink of civil war before it succeeds. Temporary exits would very quickly stabilize these countries, create new jobs and free the population from the yoke of the euro."
Takið eftir rauða hlutanum - - þetta er mjög svipuð niðurstaða og ég man eftir, að var kynnt í skýrslu B.I.S. (Bank of International Settlements) árið 2010: Man það v. þess, að ég hef haldið þeirri skýrslu á lofti reglulega: Quarterly Review - June 2010
Lesa kaflann: "Currency collapses and output dynamics: a long-run perspective"
- Það er nefnilega vandi við kenningar evrusinna, um það hve gengisfellingar séu slæmar.
- Að, þegar hagsagan er skoðuð, standast þær fullyrðingar engan veginn.
- Enda er afstaða evrusinna hvort sem það eru evrusinnaðir hagfræðingar eða aðrir, fyrst og fremst hugmyndafræðilegs eðlis, ekki rökfræðilegs.
Ef Grikkland myndi fara út úr evrunni, sannarlega lækka lífskjör skarpt fyrst í stað - en þau munu minnka hvort eð er.
En málið er að þá nær hagkerfið gólfi, sem þíðir að verð eigna gerir það einnig, sem þíðir að loks koma þeir sem eiga peninga; og fara að fjárfesta.
Hvort sem það eru ríkir Grikkir eða aðrir ríkir. Sannarlega græða þeir þegar eignirnar verða þetta verðlitlar, - - - en ath. að það er þróun sem hvort eð er, er framundan.
Spurning að fara þangað strax eða eftir eitt, tvö eða þjú ár til viðbótar.
Kostur við fyrri gengisfellingarleiðina, að þá getur enduruppbygging hafist.
Eins og Sinn segir, ætti að aðstoða Grikkland við það verk, að hverfa úr evrunni. Ef evran verður áfram, þá fræðilega getur þá Grikkland komið aftur inn síðar.
Með aðstoð, væri flýtt fyrir endurreisn Grikklands, lágmarkað hætta á óstöðugleika.
Niðurstaða
Það er víst fundur um málefni Grikklanda meðal stjórnenda evrusvæðis á þriðjudag 20/11. Þar á að leita að niðurstöðu um 3. björgun Grikklands. En ég er ekki bjartsýnn á að sú niðurstaða verði vitræn. Nánast það eina sem virðist geta skapað vitræna útkomu, er þrýstingur AGS - sem heimtar nú að skorið verði af skuldum Grikklands. Sem myndi þíða að Angela Merkel yrði að viðurkenna að þýskir skattborgarar séu búnir að tapa hluta af því fé sem hefur verið lánað. Að auki, yrði hún þá að taka tillit til þess taps, í fjárlögum ríkisins. Finna einhvern niðurskurð einhvers staðar, skera e-h af vegna þess að peningarnir væru gufaðir upp.
En hún eins og Keiser bendir réttilega á, mun leitast við að láta sem að það fé sé ekki þegar tapað, leitast við að framlengja "björgun Grikklands" sem enn eina "sýndarbjörgunina." Allt á altari skammtíma pólitísks útreiknings.
Kaldrifjaður pólitíkus hún Angela Merkel.
Kv.
Bloggfærslur 19. nóvember 2012
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869832
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar