Vćri snjallt af forseta Íslands ađ beita 25. gr. Stjórnarskrár Íslands?

Sannarlega viljum viđ flest ađ forseti Íslands sé sameiningartákn. En hvađ er ađ vera sameiningartákn? Ímsir vilja meina ađ ţađ ţíđi ađ forseti eigi einfaldega ađ brosa fallega, ferđast um og klippa á borđa, klappa fólki á öxlina á góđra vina mótum. Forđast ađ taka afstöđu til nokkurs hlutar.

Tek fram ađ ég hugsa ţetta ekki í samhengi viđ áskorun Hagsmuna Samtaka Heimilanna, til forseta Íslands: Hagsmunasamtök leita til forsetans. Vilja ađ Ólafur beiti sér fyrir skuldug heimili

 

Sameiningartákn, getur allt eins veriđ SAMVISKA ŢJÓĐARINNAR

Sá sem ferđast um landiđ, og vekur athygli á ţví sem ţarf ađ laga. Forseti sem ef deilumál eru uppi í samfélaginu, rćđir viđ ţá sem deila. Leitast viđ ađ vera rödd sátta og samlyndis, sćtta ţá sem deila. Er vakandi rödd samvisku ţjóđarinnar.

Stjórnarskrá lýđveldisins Íslands

25. gr. Forseti lýđveldisins getur látiđ leggja fyrir Alţingi frumvörp til laga og annarra samţykkta.

38. gr. Rétt til ađ flytja frumvörp til laga og tillögur til ályktana hafa alţingismenn og ráđherrar.

  • Lesnar saman virđast ţessar tvćr greinar bjóđa upp á ađ forseti Íslands, fái ţingmann til ađ flytja frumvarp fyrir sig fyrir Alţingi

 

Nú fara kannski einhverjir ađ ćpa, ađ ég vilji ađ forseti taki til sín eitthvert vald, sem hann ekki hafi skv. hefđ

  • Ţetta er engin valdataka:
  1. Alţingi hefur ţann rétt ađ gera hvađ ţađ vill viđ ţetta frumvarp.
  2. Ef ráđandi ríkisstjórn hefur ţingmeirihluta, getur hún fengiđ máliđ fellt eđa gleymt inni í nefnd.
  • Klárt hefur ekkert upp á sig ađ nýta ţetta í andstöđu viđ meirihluta ţings.
  1. Ţađ sem ég er ađ íhuga, er sá möguleiki ađ embćtti forseta líti á ţađ sem hluta af ţví hlutverki forseta ađ vera sameiningartákn; ţađ ađ bjóđa upp á ađ setja niđur deilur.
  2. Í dag eru sérdeilis mörg erfiđ deilumál í gangi, ekki síst kvótamáliđ. Sem stjórnvöldum hefur gengiđ erfiđlega ađ ná sátt um.
  3. Ađ auki finnst mér, ađ ţađ samrýmist ţví ađ vera sameiningartákn, ađ forseti bjóđi upp á ađ ađilar leiti til embćttis forseta, til ţess ađ forseti taki ađ sér ađ miđla málum í einhverri tiltekinni erfiđri samfélagsdeilu.
  • Forseti hefđi fullt samráđ viđ alla ađila, stjórnvöld sem ţá ađila sem deila, ef stjórnvöld hafa ekki beint međ deiluna ađ gera.
  • Forseti myndi ekki taka ađ sér mál, ef ráđandi stjórnvöld myndu setja sig mjög ákveđiđ á móti, enda almennt ekki heppilegt ađ stjv. og emb. forseta séu ađ kítast.
  • Ef lausn deilu felur í sér ţörf á lagabreytingum, vćri ţađ ţá möguleiki ađ forseti fengi ţingmann til ađ flytja frumvarp, sem ţá innibćri nauđsynlegar lagabreytingar.

 

Önnur hugsanleg noktun forseta á 25. gr.

Ţađ má ađ auki bjóđa upp á, ađ hópar leiti til forseta í ţeim tilgangi, ađ koma máli á framfćri.

Forseti getur ţá, ef tillaga felur í sér lagabreytingu eđa tillögu ađ nýjum lögum, lagt tillögu ţess hóps sem leitađi til hans, fyrir Alţingi.

Forseti vćri ţá ekki endilega ađ taka nokkra afstöđu efnislega til tillögunnar.

Alţingi hefđi áfram vald til ađ gera hvađ sem ţađ vill viđ ţađ frumvarp.

Ríkisstj. hvers tíma, getur fellt ţađ eđa gert hvađ annađ sem henni sýnist.

 

Niđurstađa

Ég held ađ ţađ geti samrýmst mjög vel hlutverki forseta, sem sameiningartákns. Ađ vera fullur ţátttakandi í ţeirri samfélagsumrćđu sem hér er til stađar á öllum tímum. Ţá er ég á ţví, ađ forseti eigi einna helst vera rödd sátta og samlyndis. Sem hluti af ţví markmiđi, geti veriđ áhugavert ađ embćtti forseta sé til stađar, sem hugsanlegur málamiđlari ţegar erfiđar ţjóđfélagsdeilur eiga sér stađ. Ađ forseti geti hvort sem er, haft frumkvćđi ađ ţví ađ leggja slíkt lóđ á vogaskálarnar, eđa bođiđ upp á ađ ađilar leiti til embćttisins til ađ fá forseta til ađ miđla málum í deilu.

25. gr. Stjórnarskrár Lýđveldisins Íslands, geti hugsanlega veriđ áhugavert tćki í ţeim tilgangi. 

Notkun ţess verđi undantekning. Forseti sé ekki stöđugt ađ stunda ţađ, ađ leggja fram frumvörp til Alţingis.

 

Kv.


Bloggfćrslur 27. janúar 2012

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 240
  • Sl. sólarhring: 241
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 870095

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband