Grikkland: 3 vikur í greiđsluţrot!

Greiđsluţrot ţađ sem verđur í Grikklandi í október, verđur fyrst í stađ ekki gagnvart skuldbindingum viđ ađila, utan Grikklands. Heldur, ţá lendir gríska stjórnin í ţeim vanda. Ađ eiga ekki pening til ađ standa undir öllum innlendum skuldbindingum. En Grikkland ţarf ekki ađ greiđa af erlendum lánum fyrr en í nóvember.

  1. Valkostir grískra stjv. verđa ţeir sömu, og einstaklingur stendur frammi fyrir - sem ekki á peninga til ađ greiđa af öllum lánum. 
  2. Spurning hvort stjv. Grikklands velja ađ greiđa sumum ekki öđrum, eđa öllum - en ekki allt sem ţeir eiga ađ fá.
  3. Viđ erum ađ tala um laun - viđ erum ađ tala um bćtur til aldrađra og öryrkja.

Ţetta er einmitt hćttan - sem evrusinnar vilja ekki rćđa!

  • Ef ţú getur ekki lengur prentađ eigin gjaldmiđil -
  • ţá getur land mjög raunverulega lent í lausafjárvandrćđum!
  • Ţađ er einmitt ţ.s. verđur vandi Grikklands - í nćsta mánuđi.
  • Seđlabanki ríkis - er nefnilega ekki einungis lánveitandi til ţrautavara til banka, heldur einnig fyrir ríkissjóđ - - > prentun!

Í dag er í gangi "high stakes brinkmanship" milli ríkisstj. Grikklands vs. ríkisstjórna Evrusvćđis!

  • Í stađ ţess, ađ lofa ţví ađ Grikkland myndi fá peninginn - skv. björgunarprógramminu!
  • Ţá ítrekuđu Ţjóđverjar og nokkur önnur lönd innan Evrusvćđis, ţá afstöđu sl. föstudag - ađ Grikkland yrđi ađ standa viđ áćtlunina frá ţví í fyrra, sbr. niđurskurđ - - > ella komi peningurinn ekki.
  • Í gćr fór fram símafundur milli ríkisstjórnar Grikklands og svokallađs ţríeykis "troyka" - fulltrúar: Seđlabanka Evrópu, Framkvćmdastjórnar ESB og AGS. Honum virđist hafa lokiđ án niđurstöđu - - fyrir utan ađ ríkisstj. Grikklands fékk ađ heyra, ađ fyrirliggjandi tillögur frá ţeim, vćru ekki fullnćgjandi.
  • Klárt ađ ţađ er ekki veriđ ađ kaupa, ađ hćgt sé ađ innheimta 2ma.€ í viđbótar fasteignasköttum, í Grikklandi - ţann stutta tíma sem eftir er af árinu.
  • Ţađ sem AGS heimtar, er mjög verulegur niđurskurđur í starfsmannahaldi ríkisins.
  • Ţađ virđist vera mjög - mjög erfiđ framkv. fyrir stjórnarflokk Grikklands - - vegna ţess, ađ verkalýđsfélög opinberra starfsmanna, hafa mjög mikil ítök einmitt innan stjórnarflokksins. Flestir opinberir starfsm. einnig flokksmeđlimir.

-------------------------------------------ţítt úr grísku blađi.

"The Greek Finance Minister is expected to propose historical cuts to workers and pay in the public sector and the closing of surplus government offices. Public sector workers in Greece are appointed for life, and the rumours of the possibility of redundancies have been met with outrage from citizens and politicians alike.

Mr Venizelos' decisions have received harsh criticism from members of the opposition, especially in light of new figures showing that approximately 25,850 employees were illegally hired on fixed-term contracts, alongside 3,353 workers on a freelance basis in 2010.

Opposition party New Democracy's Mr Giannis Michelakis condemned the Finance Minister's failure to comment on the figures, and insinuations that Venizelos has imposed a media clampdown on reporting the illegal recruiting are rife.

Early today, Mr Venizelos cited the inflated Greek public sector as a supporting argument for the proposed austerity measures. He stated that the public sector does have 'surplus workforce' and that the structure of public service needs need to be made 'logical'. Mr Bob Traa, Senior Resident Representative of the IMF in Athens, described the sacking of public workers as 'taboo'."

-------------------------------------------

  • Ţađ er í reynd spurning hvort - sá niđurskurđur sem ţarf til ađ ţríeykiđ samţykki ađ afhenda peninginn - - sé yfirleitt pólitískt mögulegur, fyrir ríkisstjórn Sósíalista.
  • Ef Papandreo forsćtisráđherra og Venizelos fjármálaráđherra - geta ekki knúiđ verulegann niđurskurđ í starfsmannahaldi ríkisins, ţegar 3 vikur eru til ţrots.
  • Ţá ţarf ekki frekar vitnan viđ - ađ sú ađgerđ hefur ekki veriđ pólit. möguleg fyrir stjórnarflokkinn - - svo mikil séu ítök félags opinberra starfsm. innan flokks.

Ţađ er magnađ - ef ţađ er satt, ađ 25.000 hafi veriđ ćfiráđnir til viđbótar viđ ţá sem fyrir eru - ţetta eru tölur frá sl. ári, svo ţetta er ekki endilega ađ gerast núna!

Ég veit ekki hvernig gríska ríkisstj. á ađ taka á ţessu máli međ ćfiráđningar!

En grískir dómstólar ásamt gríska ríkinu, eru ţekktir fyrir ađ vera óskaplegt seinfćrt torf.

Og mér sýnist ţađ ákaflega líklegt - ađ ef gríska ríkiđ reynir ađ reka fj. ćfiráđinna, ţá geti ţeir sömu kćrt ţann gerning, og fengiđ honum hnekkt!

Mig grunar - ađ gríska ríkisstj. sé nú sennilega kominn ađ ókleyfum vegg!

Og ađ ţrot Grikklands raunverulega sé loks yfirvofandi!

 

Niđurstađa

Í nćsta mánuđi, getur veriđ ađ heimurinn fái loks ađ komast ađ ţví, hvort ţrot Grikklands leiđir til massívrar neikvćđrar keđjuverkunar á evrusvćđinu eđa ekki.

 

Kv.


Bloggfćrslur 20. september 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 375
  • Frá upphafi: 871890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 351
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband