Timothy Geitner - lagði til að Evrópa, myndi heimila björgunarsjóði Evrópu að skuld- /veðsetja sig!

Fjármálaráðherra Bandaríkjanna, er þess dagana á Evrópuferðalagi - en hann mætti á fund fjármálaráðherra Evrusvæðis sem haldinn var á föstudaginn.

Þetta sýnir eiginlega að Bandaríkin eru komin á þá skoðun, að evrurkýsan þessa stundina sé mesta ógnin við þeirra eigið hagkerfi.

En um það þarf ekki að efast, að tilraunir Timothy Geitner, til að tala um fyrir fjármálaráðherrum Evrópu, reyna að íta undir einhverskonar sættir - er vegna ótta ríkisstjórnar Bandaríkjanna um það, að evrukrýsan sökkvi bandaríska hagkerfinu!

-------------------------------------------------

Debt crisis: live

"Reportedly, he will be pressing them to leverage the funding already agreed in the €440bn European Financial Stability Facility (EFSF), which Germany and other nations are unwilling to increase.

Analysts said some EFSF money could be used to make partial guarantees against losses on eurozone government debt bought by the European Central Bank, which would make the money go further than by using the EFSF to buy up bonds directly.

Mr Geithner has apparently not been more specific about how this leveraging should be done."

------------------------------------------------- 

  • Þetta er í fyrsta sinn sem ég sé þessa hugmynd nefnda.
  • En Geitner hefur sennilega legið yfir mögulegum lausnum, ásamt hugmyndasmiðum í Washington.
  • En mér sýnist þetta eiginlega vera blöff - - en í mesta lagi væri það "face saving" þ.e. ef Þjóðverjar ákveða að gefa eftir í deilunni um það, hve stór björgunarsjóður Evrusvæðis á að vera.
  • En ríkin sem eiga sjóðinn - eru skuldbundin sjálfkrafa ef sjóðurinn skuldbindur sig fyrir hærri upphæðum en þeim, sem ríkin hafa lagt fram í sjóðinn.
  • Þannig, að nánst það eina sem ég sé við þessa hugmynd, er sem feluleikur gagnvart kjósendum - þ.e. að fela fyrir þeim, að skuldbindingar hafi raun verið auknar.
  • Af viðbrögðum fjármálaráðherra Þýskalands að dæma, er ekki að sjá að líkindin séu mikil um það - að þessi leið verði farin!

 

Eftirfarandi virðist benda til að hann hafi raunverulega rætt þetta: "Mr Geithner urged the finance ministers to increase the size of the €440bn (£385bn) European Financial Stability Facility (EFSF) via a complex plan involving backing by the European Central Bank (ECB)."

Þetta kvá vera bein tilvitnun: "What's very damaging is not just seeing the divisiveness in the debate over strategy in Europe but the ongoing conflict between countries and the central bank. Governments and central banks need to take out the catastrophic risk to markets."

  • Afskiptum Geitner var ekki vel tekið af öllum.

"Wolfgang Schaeuble, the German finance minister, argued that expanding the EFSF would put too much of a burden on taxpayers. Austria's delegate, Maria Fekter, said that Mr Schaeuble had called for the US to participate in the bail-out fund too, which Mr Geithner "ruled out emphatically"."

"Didier Reynders, the Belgian finance minister, told Reuters: "I'd like to hear how the US will reduce its deficits ... and its debts.""

Um hugmynd Geitners: "A "senior euro zone official" spoke to Reuters." - "It has not been rejected, and it has not been endorsed - it is being discussed. But the priority is the implementation of the current EFSF reform."

 

Niðurstaða

Ég held að ríkisstjórn Bandaríkjanna sé orðin logandi hrædd við þróunina í Evrópu. Það sem gerðist á fimmtudaginn, er seðlabankar Japans, Bandaríkjanna, Bretlands og Sviss - samþykktu að veita Seðlabanka Evrópu aðstoð, við það verkefni að fjármagna dollaraeignir evrópskra banka.

Sýnir að auki svo ekki verði um villst - að mjög alvarleg bankakrýsa geysar í Evrópu.

Sjá:Helstu seðlabankar heimsins, koma Evrusvæði til aðstoðar!

En ég held að sú hugmynd að skuld-/veðsetja björgunarsjóðinn - sé ekki vænleg.

En Þjóðverjar voru klárt ekki ginnkeyptir fyrir henni - enda sé ég ekki að slíkt væri nokkuð annað en tilraun til að fela viðbótar skuldbindingu fyrir kjósendum.

En innan Þýskalands er mjög hörð andstaða við frekari stækkun björgunarsjóðs Evrusvæðis. En, að skuldsetja eða veðsetja það fjármagn sem til staðar er í sjóðnum - til tryggingar töluvert stærri upphæðum; væri í reynd viðbótar skuldsetning þeirra ríkja sem eiga sjóðinn.

Ég reikna með að vibrögð fjármálaráðherra Þýskalands, sýni að hann hafi skilið að svo væri - alveg um leið.

Eiginlega barbabrella!

 

Kv.


Bloggfærslur 17. september 2011

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 375
  • Frá upphafi: 871890

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 351
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband