Ţađ virđist ađ Stjórnlagadómstóllinn Ţýski, hafi í reynd bannađ Evrubréf!

En, nokkrir ađilar sem hafa veriđ ađ fjalla um úrskurđ Stjórnlagadómstóls Ţýskalands í sl. viku, sem úrskurđađi ađ Ţýskalandi vćri heimilt ađ taka ţátt í björgunaráćtlun Grikklands, hafa bent á ađ úrskurđur hans hafi einnig verulegar neikvćđar hliđar - ţegar dómurinn er íhugađur út frá ţeim hugmyndum sem uppi hafa veriđ um ţađ, hvernig á ađ leysa svokallađa Evrukrýsu.

 

Dómurinn virđist banna Ţjóđverjum ađ undirgangast ábyrgđ!

Ţar sem umfang skuldbindingar er ekki undir fullri stjórn ţýskra stjórnvalda og ţings!

The German High Court, Eurobonds—and a New Euro Area Treaty? :"Karlsruhe was quite unambiguous, saying that “the Bundestag, as the legislature, is also prohibited from establishing permanent mechanisms under the law of international agreements which result in an assumption of liability for other states’ voluntary decisions, especially if they have consequences whose impact is difficult to calculate.” - "What would be required for eurobonds,...are changes to both the European Treaty and the German Constitution. This is a monumental but not impossible political and legal challenge for Europe in the years ahead."

German court may silence euro bond debate - for now :"The Constitutional Court's stance on Wednesday" - "The Bundestag (lower house of parliament) is "forbidden from setting up permanent legal mechanisms resulting in the assumption of liabilities based on the voluntary decisions of other states", reads a passage of the verdict. " - "I understand this passage to mean that assuming liability for the debt of other member states, and with that euro bonds in which Germany would have to vouch for another member's debt, is not currently admissible," said Ulrich Haede, professor of law at the European University Viadrina in Frankfurt/Oder."

Wolfgang Munchau, hjá Financial Times:"It says the German government must not accept permanent mechanisms – as opposed to the EFSF, which is temporary – with the following criteria: if they involve a permanent liability to other countries; if these liabilities are very large or incalculable; and if foreign governments, through their actions, can trigger the payment of the guarantees. " - "The court, quite cleverly, did not mention eurobonds. It talked about liabilities. The Bundestag is not precluded from giving money to Greece, but it cannot empower a third party, such as the EFSF or ESM, let alone a hypothetical European Debt Agency, from usurping sovereign power. Sovereignty can be delegated in small slices, but not permanently." - "A eurobond is, of course, a permanent mechanism. It also involves a permanent loss of control. Its size is very likely to be substantial. "

Frćđilega virđist unnt ađ komast framhjá ţessu:

  • Ađ ef ţýskaland hefur formlegt neitunarvald - ţannig ađ í hvert sinn sem annađ land vill taka út lán í formi evrubréfa, ţurfi máliđ ađ fá formlega heimild frá ţýska ţinginu og ríkisstj. Ţýskalands.
  • Ţannig ađ ţađ verđi algerlega háđ vilja Ţýskalands - hvort land fái ađ nýta sér slík lán, og ţá í hvert sinn sem ţađ land, vill eđa telur sig ţurfa ađ nýta sér slíkt lán.
  • Ég reikna međ, ađ ţetta feli ţá í reynd í sér, ađ ţćr ţjóđir sem myndu vilja nýta sér lán á ţessu formi - í reynd verđi ađ afhenda ţjóđverjum sitt sjálfstćđi eđa sjálfsforrćđi í efnahagsmálum.
  • Ţetta gćti reynst vera - dálítiđ stór hindrun!
Ţetta skapar í reynd nýja bráđskemmtilega flćkju innan Evrusvćđis!

Eins og heyra má í fréttum - er Grikkland á brún hengiflugs messy gjaldţrots.

Ég ćtla ekki ađ spá ţví ađ hrun Evrunnar verđi á nćstu dögum - en gjaldţrot Grikklands mun samt auka mjög spennuna í peninga- og bankamálum innan Evrusvćđis - sjónir markađa hljóta nćst ađ beinast ađ Portúgal sem er í reynd í mjög litlu leiti betur statt.

Bréf banka hafa veriđ ađ hrynja undanfariđ á evrusvćđi - ef Grikkland hrynur á nćstu dögum, ţá mun verđ bréfa banka, hrynja enn frekar.

En, ríkisstjórnir geta líklega ađstođađ banka viđ ţađ verk, ađ brúa ţá gjá sem fall Grikklands eins og sér - myndar. En geta ţeirra til slíkrar endurfjármögnunar, er ekki ótakmörkuđ.

Ţađ mun ţví ráđast af ţví - hver ţróun mála verđur á Ítalíu og Spáni - sérstaklega, hver örlög evrunnar verđa. En vonir standa til ađ ţau lönd, nái ađ bjarga sér sjálf frá falli. Og ţannig evrunni sjálfri.

Hvort ţetta tekst eđa ekki, tel ég koma í ljós á nćstu mánuđum!

 

Kv.


Bloggfćrslur 12. september 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 375
  • Frá upphafi: 871890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 351
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband