23.8.2011 | 01:32
Er ný Grikklandskrýsa í uppsiglingu?
Föstudaginn sl. ţ.e. 19/8, skrifuđu fjármálaráđherrar Finnlands og Grikklands undir samkomulag, sem í dag, er orđiđ - umdeilt. Svo alvarlegum augum líta ímsir ţađ, ađ svo geti fariđ, ađ ţađ geti velt af stađ snjóbolta, sem fyrir rest geti orđiđ ţađ stór - ađ sjálft samkomulagiđ frá ţví síđla júlí í sumar, um ađra endurfjármögnun Grikklands, geti riđađ til falls.
Moody's sendir frá sér mjög harđorđa ađvörun: Moodys not pleased with Greek collateral grab
"If generalized, these bilateral agreements would be credit negative for Greece and other countries now receiving or potentially in line for bailouts, since it illustrates continued differences among euro area states over the provision of support to their fellow members. The pursuit of such agreements could delay the next tranche of financial support for Greece and so precipitate a payment default."
"In this context, the tentative Finnish-Greek collateral accord raises concerns about the willingness and ability of some euro-area policymakers to implement measures that may prove necessary to preserve the stability of the European Monetary Union."
Um hvađ snýst máliđ?
Already Slovenia, Slovakia, Austria and the Netherlands have said they would seek similar deals!
Finnar óttast ađ, ţeir peningar sem ţeir láni Grikklandi, verđi ekki allir endurgreiddir. Hluti fjárins tapist. Svo, ţeir gerđu kröfu um ađ hluti lánsupphćđar, verđi lögđ í pant sem veđ. Grikkir greiđa semt vexti af ţeim 20% sem lögđ eru í pant, ţó ţeir njóti ekki einnar Evru. Fyrir ţá peninga, ţurfa Grikkir ađ kaupa bréf međ 3-A veđhćfi, sem eru auđinnleysanleg. Ef Grikkir - eins og margir enn spá - lenda í vandrćđum međ greiđslur, geta Finnar leyst fjármagniđ í panti til sín.
- Međ ţessu lćkka Finnar sína áhćttu - sem í einangrun frá öllum öđrum sjónarmiđum, getur virst góđ hugmynd.
- Vandinn kemur - ţegar menn fara ađ íhuga hiđ stćrra samhengi!
- En áćtlunin um endurfjármögnun Grikklands, gerđi ekki ráđ fyrir ađ löndin sem veita fjármagniđ - krefjist slíkra gerninga - - en slíkur gerningur klárt minnkar ţađ fjármagn sem Grikkir fá til umráđa ţ.e. í ţessu tilviki um 20%.
- Stćrđ endurfjármögnunarinnar, var reiknuđ út frá áćtlađir fjármögnunar-ţörf Grikklands út 2013.
- Svo - ef önnur ríki fylgja fordćmi Finna, ţá myndast stćkkandi hola í ţeirri fjármögnun - - sem fullkomlega óhjákvćmilega, mun grafa undan trúverđugleika endurfjármögnunar áćtlunarinnar, ţ.e. björgunar pakkans sjálfs.
- Ađ auki, eins og Moody's bendir á, má ekki heldur gleyma áhrifum ţessa samnings á sýn fjárfesta, á vilja ađildarríkja Evrusvćđis - til ađ standa straum af ţeim sameiginlegu björgunarađgerđum, sem til ţarf - - svo Evrunni sjálfri verđi haldiđ á floti.
- En samningur af ţessu tagi, myndbyrtir í augum fjárfesta akkúrat dćmi um, ţann skort á úthaldi til ađ standa undir sameiginlegum kostnađi - - sem marga er fariđ ađ gruna ađ sé fariđ ađ gćta.
- Ţetta dćmi er ţví enn einn líkkistunaglinn - í lifandi lík sjálfrar evrunnar.
- Ađ lokum - - ţarf einhver ađ bera kostnađinn!
- Ekki getur Grikkland - skoriđ enn meir niđur fyrir mismuninum. Ţađ er klárt af nýjum tölum yfir líklegann samdrátt ţessa árs - og skýrum vísbendingum um áframhaldandi samdrátt nćsta ár.
Mun björgunar-áćtlun Grikklands falla?
Nýlegar fréttir gefa vísbendingar, eina ferđina enn, ađ kreppan í Grikklandi verđi verri en spár gerđu ráđ fyrir. En fram ađ ţessu, hafa allar slíkar spár brugđist!
Greece admits economy will shrink more than expected :"Evangelos Venizelos said the ministry forecasts annual output to shrink in 2011 between 4.5pc and 5.3pc of GDP."
Analysts Say Greece's Recession Will Continue in 2012 : "analysts said Greece's economy could shrink 2% or more next year"
Ţađ má vera, ađ sá aukni samdráttur og ţví um leiđ útgjalda-vandi sem gríska ríkisstj. stendur frammi fyrir; sé vatn á myllu ţeirra sem í einstökum ađildarlöndum, krefjist ţess ađ ţeirra land geri samskonar samkomulag viđ Grikkland og Finnar voru ađ gera.
- Eins og sést ađ ofan - eru snjóboltaáhrifin ţegar hafin!
- Og deilan hefur tekiđ óvćnta stefnu - eftir ađ Hollendingar hafa skipt um skođun!
Ivan Miklos, Slovakian finance minister: "I consider it unacceptable for any country not to have collateral when other countries have it."
Greco-Finnish deal reopens bail-out debate :"The most strenuous objection came on Monday from the Netherlands, which had originally said it might also push for a collateral deal if the Finnish plan was approved." - "A Dutch veto could halt the entire bail-out, as all 17 eurozone countries must approve the both the Greek rescue and the Finnish side deal."
- Nú hóta Hollendingar ađ fella allt samkomulagiđ - hafa sett Finnum úrslitakosti. Ţetta er nýr póll í hćđina, eftir ađ ţeir fyrst sögđust vilja samskonar díl.
- En finnska ríkisstj. segir ađ ţetta samkomulag, sé eina leiđin til ţess - ađ meirihluti sé innan finnska ţingsins fyrir björgunarpakkanum, fyrir Grikkland.
Niđurstađa
Eina sem ég get ráđlagt fólki, er ađ fylgjast međ fréttum. En á ţessari stundi er engin leiđ ađ vita hvernig ţetta fer. En öruggt er ađ mjög slćm efnahags framvinda Grikklands, grefur undan björgunaráćtluninni. Ţađ einnig, skapar aukinn ótta um ţá peninga sem björgunaráćtlunin gerir ráđ fyrir ađ Grikklandi sé lánađ, ofan í fyrri lán. Sá ótti - getur einmitt skapađ slćmann vítahring nú ţegar ţessi deila er nú komin upp á yfirborđiđ.
Kv.
Bloggfćrslur 23. ágúst 2011
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 375
- Frá upphafi: 871890
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 351
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar