Verđfall á mörkuđum hefur nú stađiđ yfir samfellt 4 vikur! Manni finnst stefna hröđum skrefum í nýja kreppu!

Eins og hefur komiđ fram, var verđfall föstudags minna en verđfall fimmtudags. Hvort markađir séu búnir ađ botna í bili, er alls ekki hćgt ađ ákveđa núna. Má allt eins vera, ađ frekara verđfall verđi í nćstu viku.

En ţađ sem virđist í gangi er - ađ markađir eru ađ endurprísa skv. nýjum lćkkuđum vćntingum um hagvöxt nćstu 2-3 ára.

  • Nú eru ţeir ađ prísa skv. vćntingum - um ţađ ađ hagvöxtur verđi sára lítill nćstu misserin - nánast ţ.s. viđ köllum stöđnun.
  • En, ef eins og margir óttast, ađ útlitiđ er ađ dökkna enn frekar, ađ ţađ stefni í samdrátt - ţá getur enn umtalsvert verđfall veriđ framundan. 
Verđ á gulli fór enn einn dagin upp - og heldur áfram klifri í átt ađ 2.000 dollara múrnum per únsu.

"Gold for December delivery gained $30.20, or 1.7 percent, to settle at $1,852.20 on the Comex at 1:42 p.m. in New York, after touching $1,881.40, the highest ever. Prices have gained 6.3 percent this week, the most since February 2009, and 14 percent this month."

Gold Tops $1,880 in Longest Weekly Rally Since ’07

  • Verđ á jeni fór um tíma í ţađ hćsta gagnvart dollar sem sést hefur síđan eftir seinna stríđ, en lćkkađi síđan aftur til baka og endađi nokkurn veginn á sama stađ. Ein myndbyrting hás sveiflustigs markađa.

Yen Climbs to Postwar Record Amid Global Slowdown Concern; Franc Advances

Ađilar eru farnir ađ óttast um skammtíma fjármögnun evrópskra banka - sérstaklega beinist óttinn ađ dollara eignum ţeirra, en vísbendingar eru um vaxandi tregđu bandar. banka til ađ lána til evrópskra banka, á svokölluđum endurlána markađi eđa millibanka markađi.

Ótti í ţessa átt, er talinn verulegur drifkraftur hraps bréf evrópskra banka á föstudag!

"Renewed fears that the euro-zone debt crisis could infect the financial system put pressure on the short-term funding markets on Thursday, forcing some European banks to pay higher rates for U.S. dollar loans."

Some European banks face short-term funding stress

Funding fears hit European bank stocks

Bankahrun í Evrópu - er jafnvel enn hćttulegri möguleiki heldur en möguleikinn á gjaldţroti Ítalíu.

En, vandinn er hve djúpstćđar víđtćkar innbyrđis tengingar evrópskra banka starfandi innan evrusvćđis eru - - ţađ skapar ţá hćttu ađ bankahrun í einu landi geti borist eins og eldur í sinu yfir landamćri, og endađ međ jafnvel falli allra meginbanka starfandi í evrópu.

Ef ţetta gerist - - ţá ferst Evran! Hćttir ađ vera til. Evrópa fer í "drepssed" hagkerfis ástand.

 

Verđfall í Bandaríkjunum - föstudag:

Wall Street flat as European stock markets fall at close

Wall Street sinks for fourth straight week

  • "The Dow Jones Industrial Average fell 1.57% to 10817.65 (3.68% at 10,990.58 - fimmmtud.)"
  • "Standards&Poors 500 fell 1.5% to close at 1,123.53." (4.5% lower at 1,140.65 - fimmtud.)"
  • "The Nasdaq Composite, still trading, is currently down 1.6pc." (fell 5.22pc to 2380.43 - fimmtud.)
Eins og sést af sbr. tölum frá í gćr, var verđfall föstudag minna en verđfall fimmtudags.
  • "For the week, the Dow ended down 4 percent, the S&P 500 dropped 4.7 percent and the Nasdaq lost 6.6 percent."

Ţetta er heildartölur yfir hrap á mörkuđum í Bandar. í vikunni!

Ekki eins slćm vika og sú ţar síđasta. En ţetta tap er ofan á tap fyrri vikna.

  • "The biggest S&P faller is still computer giant Hewlett Packard, down 20.4pc." - "IBM shares fell 3.8 percent to $157.54, while Intel dropped 2.9 percent to $19.19, and Microsoft lost 2.5 percent to $24.05."

 

Bank of America - "Every recession since 1960 has been preceded by a one-month decline of 6pc or more within the four months prior to the recession. The S&P index is down 13pc since the end of July and would need to recover back to 1250 for this indicator to leave the red zone."

Einmitt ţađ - ađ ţađ eru vaxandi vísbendingar um ađ - Bandaríkin og Evrópa séu á leiđ í kreppu aftur ţ.e. "double dip".

Bill Gross, manager of the world's largest bond fund, PIMCO: "(vaxtakrafa bandar. ríkisskuldabréfa) "They certainly reflect, in terms of their yields, not only a potential for a recession but the almost high probability of recession and the result of lowering of inflation -- that is key."" - 

Framkvćmdastjóri eins stćrsta fjármálafyrirtćkis heims, PIMCO, tók undir ţetta - taldi fjárfesta vera farnir ađ meta hćttu á annarri kreppu umtalsverđa - ţađ vćri ađ sjáist á verđum bandar. ríkisbréfa, sem aldrei hefđu veriđ eins lág og í ţessari viku - en lágt verđ á bandar. ríkisbréfum er eitt klassíska óttamerkiđ, ađ fjárfestar flýji í ţau - kjósi ađ vera ţar ţó gróđinn sé nćr enginn, ţá fyrir öryggiđ sem ţeir telja ţau veiti.

"JPMorgan Chase & Co. cut its U.S. economic growth estimate for the fourth quarter to 1 percent from 2.5 percent and reduced its forecast for the first quarter of 2012 to 0.5 percent from 1.5 percent. "

Ţađ hrúgast nú inn óháđar hagspár - sem spá mjög liltum hagvexti í Bandar. í framhaldinu. 

Ţađ virđist klárt ađ framundan er annađhvort stöđnun eđa ný kreppa.


Verđfall í Evrópu - föstudag

Wall Street flat as European stock markets fall at close

European Stocks Drop to Two-Year Low; Shell, Lloyds Lead Decline

  • "FTSE 100 index London...ended the day down 1pc at 5040.73." ("4.5 percent" - fimmtud.)
  • " CAC 40 in Paris closed down 1.9pc at 3,016" ("down 5.48pc" - fimmtud.)
  • "Frankfurt's DAX 30 fell 2.2pc to 5480" ("down 5.82pc" - fimmud.)
  • "FTSE Mib in Milan shed 2.46pc to 14,602.33" ("down 6.15pc" - fimmtud.)
  • "Spain's Ibex index also fell 2.1pc to 8,141.9."(down 4.7pc" - fimmtud.)
Eins og sést af sbr. tölum frá í gćr, var verđfall föstudag minna en verđfall fimmtudags.
  • "Italy's two biggest banks, Unicredit and Intesa Sanpaolo fell 5.81pc and 5.35pc, while in France, Societe Generale fell 3.38pc, and BNP Paribas and Credit Agricole shed 4.27pc and 1.7pc." - "Essar Energy ended the day dow 8.68pc, while British Airways owner IAG fell 6.3pc and Royal Bank of Scotland fell 5.38pc."

Skuldatrygginga-álag evrópskra banka ţađ hćsta nokkru sinni: "The cost of protecting European financial debt surged to an all-time high today. The Markit iTraxx Financial Index of credit-default swaps linked to senior debt of 25 banks and insurers increased as much as 12 basis points to 243, a record based on closing prices, according to JPMorgan."

Ţetta sýnir vel ađ ótti fjárfesta um stöđu evrópskra banka - fer hratt vaxandi.

Ţađ er örugglega ekki af ástćđulausu - - ađ sjálfsögđu geta ţeir hruniđ, ef kreppa hefst - verđ eigna ţeirra skreppa áfram saman, en skuldir ţeirra ekki.

 

Europe's banks cut jobs, snacks to tighten belts :"Many observers reckon that may just be a foretaste of what is to come, as economic recovery wobbles badly." - "In all, European banks in recent months have announced plans to shed over 50,000 jobs, with Lloyds, UBS, Credit Suisse and Barclays all wielding the axe."

Stjórnendur banka vita af ţví, ađ vinnustađir ţeirra eru undir ţrýstingi - og ţeir eru ekki sofandi á verđinum - - en hvort ađgerđir ţeirra duga til er önnur saga.

 

Belgium adds to call for euro bonds, bigger bailout :"Belgian Finance Minister Didier Reynders said the bloc should issue common euro bonds and expand its bailout fund to calm repeated market selloffs of government bonds and bank shares of vulnerable debtor countries." - ""Merkel repeated her criticism of proposals for euro zone bonds, telling a rally of her Christian Democrats "Euro bonds would not allow any rights at all to intervene to force discipline on others," she said."" Germany has led resistance to both proposals." - "French Prime Minister backed her view, writing in an editorial published in daily Le Figaro that common euro zone bonds without further fiscal consolidation could threaten France's triple-A credit rating."

 

Sýnir afstöđumun međa ríkisstjórna Evrópu. Merkilegt ađ ríkisstj. Frakklands kýs ađ standa međ ríkisstj. Ţýskalands, a.m.k. ađ sinni. En, afstađa Ţjóđverja - ef eitthvađ er - virđist hafa harđnađ.

Sem ekki kemur á óvart - eftir ađ tölur frá upphafi viku sýndu ađ hagvöxtur í Ţýskalandi mćldist einungis 0,1% mánuđina - maí, júní, júlí.

 

Niđurstađa

Ţađ virđast uppi mjög sterkar vísbendingar sem benda til mjög snarps viđsnúnings hagkerfa Bandar. og Evrópu yfir í kreppu. En, ţ.e. ekki einungis skýr samdráttur hagvaxtar sem hefur veriđ mjög mikill sl. 3 mánuđi. Heldur, ađ útlitiđ er versnandi fyrir nćstu 3.

Ţetta sést af afkomuađvörunum stćrri fyrirtćkja - ekki síst í Evrópu, sem hafa varađ viđ samdrćtti í pöntunum miđađ viđ - tja - maí, júní og júlí - ţegar horft er fram mánuđina 3 ţar á eftir.

Ţađ má jafnvel vera - ađ tölur nćsta fjórđungs - muni detta alla leiđ niđur á mínus, ţá segjum mínu eitthvađ lítiđ eins og 0,1 - 0,3.

Ţá auđvitađ falla bréf enn - enn frekar. 

Ţetta víxlverkar auđvitađ viđ Evrukrýsuna - gerir stöđuna enn vonlausari. Var hún ţá ţegar orđin ákaflega vonlítil.

 

Kv.


Bloggfćrslur 19. ágúst 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 375
  • Frá upphafi: 871890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 351
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband